Gripla - 20.12.2005, Page 277
HUGLEI‹INGAR UM STAFRÉTTAR UPPSKRIFTIR 275
í lágstafi, t.d. ‘Â’ > ‘ÀÀ’. A› leysa hann ekki upp styngi í stúf vi› me›fer› ann-
arra lengdarmerktra samhljó›stákna.
3.3 Bönd og styttingar
Forníslenzkar skammstafanir eru tvenns konar, styttingar og bönd.42 Í flestum
stafréttum útgáfum á fornnorrænum textum eru styttingar haf›ar innan sviga á
me›an uppleyst bönd eru anna›hvort ekki au›kennd e›a upplausnin au›kennd
me› skáletri. Skammstafanir eru yfirleitt skilgreindar á eftirfarandi hátt: stytt-
42 Hreinn Benediktsson (1965:85–95) skiptir skammstöfunum (abbreviations), en undir flær
falla bæ›i styttingar og bönd, í fjóra flokka (fl‡›ingar mínar):
1) Styttingar (suspensions), t.d. ‘b.’ (‘.b.’) f. ‘borg’.
2) Samdráttur (contractions), fla› sem er á milli tákna er fellt ni›ur, t.d. ‘kngi’ f. ‘konungi’.
3) Yfirskrifa›ir stafir (superscript letters). Hreinn lítur svo á a› uppskrifa›a stafinn eigi
ekki a› skáletra, fl.e. ‘virfla’ f. ‘vifla’. Í flestum útgáfum flar sem uppleyst bönd eru au›-
kennd er uppskrifa›i stafurinn hins vegar einnig skáletra›ur í slíkum tilvikum, t.d.
‘virfla’.
4) Sértákn (special signs), t.d. ur-bandi› (‘∞’) og ‘m’-rúnin (m) fyrir ma›r.
Til samanbur›ar má geta fless a› Cappelli (1967:xii–lii) skiptir latneskum skamm-
stöfunum í sex flokka: 1) per troncamento ‘st‡fing’, 2) per contrazione ‘samdráttur’, t.d.
‘b’ fyrir ‘beata’; 3) per segni abbreviativi con significato proprio ‘styttingarmerki fastrar
merkingar’, t.d. ‘&’ fyrir et; 4) per segni abbreviativi con significato relativo
‘styttingarmerki óskilgreindrar merkingar’, t.d. ‘q’ fyrir qui; 5) per lettere sovrapposte
‘millilínubókstafir’ og 6) per segni convenzionali ‘sértákn’.
N‡jasta tilraunin til a› flokka norræn bönd og styttingar er hjá Gu›var›i Má Gunn-
laugssyni (2001). fiar er fleim skipt í fimm flokka:
1. Styttingarmerki fastrar merkingar, t.d. nefhljó›sband, ‘ir’-band, ‘;’ fyrir ‘e›’ í or›inu
‘me›’ o.s.frv.
2. Styttingarmerki óskilgreindrar merkingar, fl. á m. strik í gegnum bókstaf e›a yfir staf,
t.d. ‘ þ’ fyrir ‘fla›’. Einnig eru or› (mannanöfn) stytt me› flví a› skrifa›ur er fyrsti bók-
stafurinn og settur punktur fyrir aftan (og framan), t.d. ‘.G.’ fyrir ‘Gunnarr’ e›a ‘Gu›-
mundr’.
3. Millilínubókstafir, t.d. ‘a’ sem táknar oftast ‘ar’ e›a ‘va’ og ‘ı’ sem táknar ‘il’ fyrir ofan ‘t’.
4. Samdráttur. Fyrsta og sí›asta bókstaf í or›i er haldi› og beygingarendingum (og oft
einhverjum staf inni í mi›ju or›i), t.d. ‘ld’ fyrir ‘land’. Oftast eru einhver strik í gegnum
leggina.
5. St‡fing. A›eins einn e›a tveir stafir skrifa›ir og st‡fingin s‡nd me› punkti, striki yfir
e›a gegnum bókstaf, t.d. er so. skulu og beygingarmyndir af flví oft stytt í ‘˙kl’.
fiessi flokkun hefur ‡msa kosti, t.a.m. eru nöfn banda og styttinga l‡sandi fyrir e›li
fleirra og kerfi› hugsa› frá grunni út frá venjum í fornum handritum. Mér finnst fló
mannanafnastyttingar eins og ‘G.’ fyrir ‘G(unnarr)’ e›a ‘G(u›mundr)’ og föst bönd
‘ þ’ fyrir ‘flat’ ekki eiga heima í sama flokki. E.t.v. er flörf á sex flokkum, sbr. greiningu
Cappelli (1967) hér a› framan. Flokkum 1 og 2 hjá Gu›var›i væri hægt a› skipta upp í
flrjá flokka: 1) bandamerki fastrar merkingar, 2) bandamerki óskilgreindrar merkingar,
t.d. ‘ þ’ fyrir ’flat’ og 3) styttingarmerki óskilgreindrar merkingar, t.d. ‘G.’.