Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 278
GRIPLA276
ing merkir or› sem er stytt e›a bundi› me› tákni sem merkir ekkert ákve›i›,
eins og punkti, og ræ›st upplausn fless af samhengi.43 Band hefur hins vegar
fastari merkingu og er oft hægt a› rá›a í upplausn fless af löguninni, fl.e. hún
vísar til upplausnarinnar, t.d. ‘e’ > re/er.
Máli› er hins vegar flóknara en fletta og skilgreiningin „tákn sem merkir
ekkert ákve›i›“ vir›ist einnig geta átt vi› ‡mis bönd. Óljóst er t.a.m. hvort
flokka eigi sum styttingarmerki, eins og t.d.‘–’, til banda e›a styttinga.
Tákni› er órætt en á hinn bóginn er upplausn fless reglubundin í hverju
umhverfi fyrir sig sem er einkenni banda.44 Ekki er heldur hægt a› skilgreina
bönd flannig a› a›eins sé ein möguleg upplausn á fleim, t.a.m. ur af ur-bandi
(‘∞’) flví a› oft eru a› minnsta kosti tveir upplausnarkostir, t.d. anna›hvort ra
e›a ar af π-bandinu e›a anna›hvort u e›a o í áherzluléttri endingu.
Dæmi um upplausn sagnarinnar mæla s‡nir hve erfitt fla› getur veri› a›
skilja á milli banda og styttinga. Hvort á t.d. a› leysa úr ‘mli’ me› ‘m(æ)l(t)i’
e›a mælti? Skilgreiningin á styttingu er eitthvert órætt merki og hér er ekkert
ákve›i› band sem stendur fyrir ‘æ’ og ‘t’ heldur er einhvers konar óræ›ur
krókur á ‘l’. fietta ætti flví a› flokkast sem stytting. Á hinn bóginn er a›
minnsta kosti hluti or›sins allföst skammstöfun, sem merkir alltaf fla› sama í
flessu umhverfi, og líkist a› flví leyti böndum. Lausn Stefáns Karlssonar á
flessu vandamáli er athyglisver› (1983:lxxiv): „fit. af ‘mæla’ er oftast bundin
flannig a› skrifa› er ll me› lykkju í t.d. mlltu 182.18, mæll 182.19 og mll
7.52; flví er leyst upp mæl(lt-), enda flótt a›eins sé skrifa› ml me› lykkju, t.d.
mæl(ltu) 187.13 og mæl(lti) 239.19.“ Stefán leysir upp ‘æ’ án sviga vegna
fless a› upplausn fless er viss, fl.e. engin óvissa e›a val á milli fleiri mögu-
leika. Hins vegar er óvíst hvort sögnin er í nútí› e›a flátí›: mæl(lti) e›a
mæl(ir) og flví setur hann flann hluta or›sins innan sviga.
Hægt er a› komast hjá flokkunarvandamálum sem flessum me› flví a›
sleppa flví a› nota sviga og skáletra allt sem er uppleyst eins og t.a.m. er gert
í útgáfu Firchow og Grimstad (1989) á Elucidarius. Vi› fla› fer samt for-
43 Gu›var›ur Már Gunnlaugsson (1998:276) l‡sir fleim svo: „( ), svigar merkja a› fla› sem er
innan fleirra er skammstafa› í handriti me› punkti e›a tákni sem merkir ekkert ákve›i›.“
A›alflokkar styttingar eru tveir: i) sagnir og ii) sérnöfn (örnefni). Í fyrri flokknum eru
algengar sagnir (oft verba dicendi) eins og mæla og segja. A›alóvissan vi› upplausn fleirra er
hva›a tí› flær eru í, fl.e. nútí› e›a flátí›, t.a.m. ‘m(ælir)’ e›a ‘m(ælti)’. Hinn a›alflokkur
styttinga eru sérnöfn sem oft er alls ekki hægt a› rá›a í nema út frá samhengi, eins og t.d.
‘G(ísli)’, ‘G(unnarr)’.
44 fietta bandamerki stendur t.d. fyrir ‘ann’ í ‘ h’ en hins vegar ‘onu’ í ‘ hm’. Auk fless er fla›
leyst upp ö›ruvísi flegar fla› stendur me› ö›rum stöfum, t.d. ‘ad/at’ í ‘ þ’.