Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 279
HUGLEI‹INGAR UM STAFRÉTTAR UPPSKRIFTIR 277
gör›um ákve›inn e›lismunur á böndum og styttingum sem gott er a› halda til
haga.
Ein lei› til a› greina betur á milli styttinga og banda væri a› breyta skil-
greiningunni á styttingum. Í fyrsta lagi flannig a› á undan „óræ›a“ styttingar-
merkinu megi a›eins fara eitt tákn, t.d. ‘k(onungr)’, ‘G(rettir)’ og a›eins tvö
tákn ef sí›ara tákni› er ekki hluti af óstytta or›inu, t.a.m. ‘bb.’ fyrir ‘b(rædur)’
e›a í samsettum or›um, t.d. ‘bb.’ fyrir ‘b(irki)b(einar)’. Samkvæmt flessu yr›i
t.d. ‘kngr’ leyst upp ‘kongur’ en ekki ‘k(on)gur’. Í ö›ru lagi me› flví a› segja
a› á eftir styttingarmerkinu megi ekki fara neinn stafur, nema í samsettum
or›um, t.d. ‘k(ongs)s(onr)’, annars sé um band a› ræ›a. Samkvæmt flví yr›i
flá t.a.m. ‘kr’ leyst upp sem ‘kongr’. Allar skammstafanir sem ekki falla undir
flessar skilgreiningar flokkist flá me› böndum.
N‡tt notagildi fyrir sviga gæti veri› a› hafa flá utan um bönd sem óljóst er
hvernig á a› leysa upp, t.d. ‘k(on)gur’ (sem gæti einnig veri› ‘k(onun)gur’) og
halda flá skáletruninni til a› s‡na a› or›i› sé bundi› en ekki stytt.
Stundum er ekki hægt a› lesa í upplausn banda út frá útliti fleirra og t.d.
flarf a› leita til forngrísku a› uppruna π-bandsins sem stendur fyrir ra e›a ar.
Önnur bönd vísu›u á›ur fyrr til upplausnarstafa en hafa stir›na› vegna mál-
breytinga og breytinga á táknanotkun („stir›nu› bönd“). Dæmi um fletta eru
svoköllu› stafabönd, t.d. ‘e’og ‘o’, sem stó›u fyrst fyrir re/er og ro/or, en fóru
sí›ar a› tákna ri/ir og ru/ur eftir a› áherzluléttu endingarsérhljó›in voru al-
mennt farin a› vera táknu› flannig. Anna› dæmi um stir›na› band er ‘c’, t.d. í
‘mc’ fyrir ‘mic/mik’, sem í ungum handritum ver›ur a› leysa upp sem ‘mig’
eftir a› /k/ önghljó›a›ist í áherzluléttri stö›u.45
fia› getur einnig veri› snúi› a› greina á milli uppskrifa›ra stafa og banda,
t.a.m. flegar bandatákn stendur reglulega í einhverju ákve›nu umhverfi fyrir
einn staf, t.d. re/er-bandi› ‘e’ í ‘fletta’ sem yfirleitt er leyst upp sem ‘fletta’.46
Kæmi hins vegar til greina a› flokka slík „bönd“ me› uppskrifu›um stöfum
og skrifa ‘fl\e÷tta’?47 Gegn fleirri túlkun mælir fla› a› uppskrifa›ir stafir eru
45 Svipa› hefur gerzt me› ‘oc’ sem var› og. Haraldur Bernhar›sson (viva voce) telur a› ‘c’ hafi
flótt handhægt sem stytting flví a› fla› hafi teki› minna pláss en ‘g’. Auk fless hafi skriftarhef›
haft sitt a› segja.
46 Sjá t.d. ‘fletta’ í AM 589 e 4to 15v18, 22, 16r2 o.s.frv. Í handritinu stendur ‘fletta’ og upp-
skrifa›i stafurinn lítur út eins og re/er-band en stendur fló hér a›eins fyrir /e/.
47 Samkvæmt kerfi Hreins Benediktssonar (1965) til a› tákna uppleyst bönd ætti líklega a›
tákna fletta dæmi án nokkurs skáleturs, fl.e. ‘fletta’. Samkvæmt flví er ‘i’ í or›i eins og ‘vida’
fyrir vir›a bæ›i uppskrifa›ur stafur og band og sé ég ekki alveg hvernig fla› getur fari›
saman. Samkvæmt norræna táknkerfinu ætti flá í raun a› tákna fletta dæmi sem ‘v\i÷rda’.