Gripla - 20.12.2005, Page 281
HUGLEI‹INGAR UM STAFRÉTTAR UPPSKRIFTIR 279
veri› nau›synlegt a› samræma stafsetningu fleirra a› stafsetningu a›altext-
ans.53 Mikilvægt er a› útgefandi texta hafi yfirgripsmikla flekkingu á máli
textans til a› geta meti› fletta skynsamlega.54
3.4.2 Or› og tákn sem bætt er vi›
Önnur skyld tegund af lei›réttingum er a› bæta or›um e›a táknum vi› texta
sem ekki er a› finna í handriti. Yfirleitt eru flá settir oddklofar utan um fla›
sem bætt er vi›. Huga flarf a› tvennu vi› slíkt.55 Í fyrsta lagi flarf, eins og fleg-
ar leyst er úr styttingum, a› sjá til fless a› vi›bæturnar séu í samræmi vi›
stafsetningu og mál textans. Í ö›ru lagi má eingöngu bæta flví vi› textann sem
skrifari hl‡tur a› hafa gleymt a› skrifa og sem er alveg nau›synlegt a› bæta
vi› samhengisins vegna.
fia› er enn óvissara a› bæta vi› texta en leysa úr styttingum flví a› flá er
ekki a›eins óljóst hvernig á a› stafsetja og hva›a or›form eigi a› nota í upp-
lausninni heldur einnig hvort skrifarinn hafi yfirleitt ætla› a› skrifa nokku›.56
fia› er mjög au›velt a› ganga of langt í svona „holufyllingum“ og freistast til
fless a› reyna a› betrumbæta textann. Nau›synlegt er a› útgefandinn gjör-
flekki mál og stíl skrifarans og sérkenni ólíkra máltímabila til fless a› hann
geti vara› sig á flessu. Gott dæmi um fla› hve fletta getur veri› varhugavert er
svokalla› frumlagsfall í Sigur›ar sögu flögla í AM 596 4to sem útgefandi sög-
unnar Driscoll (1992:clxv) ályktar a› hljóti a› vera me› vilja gert og stíls-
einkenni („These occur with such frequency that this can only be a deliberate
stylistic feature.“).57 Margir hef›u líklega freistazt til fless í tilviki sem flessu
a› „lei›rétta“ textann.
hvorfor det ofte må bero på en tilfældighed, hvorvidt udgiveren har foretaget rettelser af
denne art eller ej.“
53 Sbr. Stefán Karlsson (1963:lxviii): „Er udfyldning foretaget efter diplomatarisk afskrift, følg-
es denne bogstavret, medens udfyldning efter andre afskrifter normaliseres i overensstem-
melse med originalens ortografi.“
54 fia› hefur lengi veri› vi›tekin venja a› lei›rétta augljósar villur í textum og stundum, sér-
staklega í samræmdum uppskriftum, án fless a› au›kenna lei›réttinguna. fia› má hins vegar
velta flví fyrir sér hvort slíkar lei›réttingar, t.d. á texta manns sem ger›i margar villur, gefi
ekki ranga mynd af stíl hans og máli flar sem textinn sé „fegra›ur“.
55 Fyrsta tákn n‡rrar málsgreinar hefur oft má›st út e›a aldrei veri› rita› og er stundum vafamál
hvort á a› hafa tákni› sem er ólæsilegt e›a vantar innan hornklofa ([ ]) e›a oddklofa (< >).
56 Anna› álitaefni er hvort skáletra eigi tákn sem gleymzt hefur a› rita ef líklegt er, út frá flví
hvernig táknin eru ritu› annars sta›ar í handritinu, a› skrifari hef›i bundi› flau, t.d. far<er>.
57 Um fletta atri›i í forníslenzku sjá einnig fióru Björk Hjartardóttur (1993:45–56).