Gripla - 20.12.2005, Page 283
HUGLEI‹INGAR UM STAFRÉTTAR UPPSKRIFTIR 281
Ég legg tvennt til til a› bæta fletta ósamræmi: Í fyrsta lagi a› tilgátutákn,
fl.e. ólæsileg tákn sem eru endurger› út frá samhengi, ver›i alltaf au›kennd
innan hornklofa me› stjörnu (*), t.d. ‘flei[*r]’, til a› s‡na a› um tilgátu útgef-
anda sé a› ræ›a (sjá undirkafla 3.4.1). Í ö›ru lagi legg ég til a› illlæsilegum
táknum ver›i bætt vi› skilgreininguna á hornklofum: Hornklofar eru settir
utan um stafi, or› e›a setningar sem eru illlæsileg e›a ólæsileg í handriti
vegna slits e›a skemmda. Hreinar tilgátur sem byggja á samhengi ver›a flá
samkvæmt flessu alltaf stjörnumerktar, t.a.m. ‘[*hana]’,59 en flar sem lesturinn
byggist eingöngu á flví sem sést sé hins vegar óflarfi a› hafa stjörnu, t.d.
‘[ha00]’. Ríflegur hluti tákns flyrfti a› vera læsilegur í handriti til a› fla› gæti
flokkast sem illlæsilegt.60
firi›ja mögulega lei›in væri a› hafa a›eins núll e›a punkta innan horn-
klofa en aldrei stafi flví a› samkvæmt upphaflegu skilgreiningunni eru innan
hornklofanna ólæsilegir stafir og flá á a› tákna me› núllum e›a punktum.
Erfitt getur veri› a› greina á milli illlæsilegra og ólæsilegra tákna. Menn
freistast oft til a› lesa meira í handrit út frá samhengi en fleir ætlu›u sér og
skrifa t.d. upp ‘flei[r]’ í sta› ‘flei[0]’ jafnvel fló a› sí›asta tákni› sé alveg
ólæsilegt. Nau›synlegt er a› vara sig á flessu.
Notkun núlla (‘000’) og punkta ([...]) í uppskriftum er einnig nokku› á
reiki. Bæ›i flessi tákn standa fyrir ólæsileg tákn, ‘0’ stendur fyrir ólæsilega
stafi og svarar fjöldi táknanna nokkurn veginn til fjölda fleirra en ‘[...]’ (flrír
punktar) fyrir óvísan fjölda ólæsilegra tákna. fiessi grunnskilgreining er
allsk‡r en vafamál koma fló upp. Hva› á til a› mynda a› gera flegar skori› er
af ja›ri handrits flannig a› tákn hverfa alveg?61 Gu›var›ur Már Gunnlaugsson
(1998:276) og Stefán Karlsson (1963:lxviii) tákna burtskorna stafi bæ›i me›
núllum og punktum eftir flví hvort fjöldi fleirra er viss e›a óviss.62 Eftir a›
stafir hafa veri› skornir í burtu er hins vegar ekki hægt a› vita me› vissu nema
út frá samhengi hve margir fleir voru upphaflega. Mér finnst flví rökrétt a›
tákna alltaf tákn sem eru skorin í burtu me› [...] en aldrei núllum fló a› fjöldi
burtskorinna stafa sé ljós út frá samhengi, t.d. ‘flei[...]’ en ekki ‘flei[0]’ fyrir
fleir. fieir sem vildu hins vegar tákna burtskorna stafi me› núllum flyrftu helzt
59 Rétt er a› hafa stjörnuna innan hornklofans flví a› efinn liggur ekki í flví hvort eitthva› standi
flarna heldur hva›.
60 fiessi skilgreining næ›i flá líka yfir illlæsilega stafi tákna›a me› undirpunkti, t.d. ‘e’.
61 Dæmi um fletta er t.d. í handritinu AM 589 e 4to 19r37 ‘ga[...]’ fyrir gaf.
62 Stefán Karlsson (1963:lxviii) notar flrjá punkta (...) a›eins til a› tákna burtskorna stafi: „[...]
bortskårne bogstaver af ubestemmeligt antal.“
.