Gripla - 20.12.2005, Page 285
HUGLEI‹INGAR UM STAFRÉTTAR UPPSKRIFTIR 283
Í kafla 3.3 fjalla ég um bönd og styttingar og reyni a› setja fram sk‡rari
reglur til a› greina á milli fleirra. Ég legg til a› skilgreiningunni á styttingum
ver›i breytt flannig a› a›eins megi fara eitt tákn á undan óræ›u styttingar-
merki en tvö ef sí›ara tákni› er ekki hluti af óstytta or›inu, t.d. ‘k(onungr)’ og
‘b(rædur)’ (< ‘bb.’). Í ö›rum tilvikum séu skammstafanir bönd.
Í köflum um lei›réttingar á texta (3.4.1–3.4.3) og ill- og ólæsilega stafi
(3.5) legg ég til nokkrar breytingar á aukatáknahef›um og flar á me›al
samflættingu tákna:
a) Rétt er a› setja hornklofa utan um illlæsileg tákn. Ekki flarf a› stjörnu-
merkja tákn ef meirihluti fless er greinilegur. Ef tákn er ólæsilegt á a› setja
hornklofa utan um fla› og tákna fla› me› núlli, t.d. ‘[ha00]’.
b) Ef ólæsileg tákn eru endurger› út frá samhengi og engar e›a litlar leifar
fleirra s‡nilegar flá er rétt a› au›kenna flau me› stjörnu innan hornklofa, t.d.
‘[*hana]’.
c) Alltaf skal tákna burtskorin tákn á jö›rum handrits me› flrípunkti
jafnvel fló a› fjöldi fleirra sé ljós af samhengi, t.d. ‘[ha...]’.
d) Ef fjöldi ólæsilegra stafa er nokkurn veginn ljós er hægt a› hafa
vafanúll innan sviga, t.d. ‘[00(0)]’.
e) Hægt er a› greina ólæsileg bönd frá ö›rum ólæsilegum táknum me› flví
a› skáletra flau e›a hafa flau uppskrifu›, ‘fl[00]’ e›a ‘fl[00]’.
Auk fless legg ég áherzlu á mikilvægi fless a› allar tilgátur í uppskrift séu
au›kenndar me› stjörnu (*) og vara útgefendur vi› flví a› ganga ekki of langt
í flví a› bæta or›um vi› texta (3.4.2).
Ljóst er af flessari umfjöllun um uppskriftarhef›ir a› flær eru ekki greyptar
í stein og hollt a› sko›a grundvöll fleirra. Vonandi hefur flessi grein vaki›
menn til umhugsunar um flessi mál og flá er takmarkinu ná›.
HEIMILDIR
A›alhei›ur Gu›mundsdóttir (útg.). 2001. Úlfhams saga. Stofnun Árna Magnússonar á
Íslandi, Reykjavík.
Bjarni Einarsson (útg.). 1985. Ágrip af Nóregskonunga sƒgum. Fagrskinna – Nóregs
konunga tal. ÍF 29. Hi› íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Bjarni Einarsson (útg.). 2001. Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen.
EAA 19. C. A. Reitzels forlag, København.
Blaisdell, Foster W. 1967. The Value of the Valueless: A Problem in Editing Medieval
Texts. SS 39, 1:40–47.
Cappelli, Adriano. 1967. Lexicon abbreviaturarum: Dizionario di abbreviature Latine
ed Italiane. 6. útg. Hoepli, Milano.