Gripla - 20.12.2005, Page 291
HAMSKIPTI E‹A ENDASKIPTI? 289
hömum án fless a› tíundu› séu beinhör› dæmi um fla› úr íslenskum bók- e›a
munnmenntum. fiannig er flví me›al annars fari› um tvö flekkt rit frá nítjándu
öld:
• Lexicon poëticum antiquæ linguæ septentrionalis (1860), or›abók Svein-
bjarnar Egilssonar (1791-1852) um norrænt og forníslenskt skáldamál
me› sk‡ringum á latínu.6
• An Icelandic-English Dictionary (1874), or›abók bygg› á handritum
Richards Cleasbys (1797-1847). Gu›brandur Vigfússon (1827-1889) gaf
út og jók vi› efni.7
Á tuttugustu öld leika fleiri sama leikinn, svo sem Dag Strömbäck og Edith
Marold.8 Daví› Erlingsson ræ›ur sömulei›is af firi›ju málfræ›iritger›inni a›
nykurinn sé hamhleypa og bætir um betur, segir or›rétt: „Á flessu leikur ekki
heldur vafi, skv. vitnisbur›i fljó›sagnanna.“9 Engin tekur hann fló dæmin en
segir:
[H]lutverk texta er sambærilegt vi› starfa rei›d‡rs sem ber riddara sinn
einhverja lei›. Taki rei›d‡ri› völdin af honum og beri hann flanga›
sem hann vildi ekki, flá er textinn or›inn fla› sem nykurinn er mynd-
hverf›ur persónugervingur fyrir, og lesturinn sú rei› á honum sem
skiptir máli fyrir okkur me› flví a› skipta máli okkar, breyta afstö›u
okkar til veruleikans.10
Snorri Sturluson og Ólafur fiór›arson mæla a› vísu gegn nykru›u en vel má
vera a› sum önnur norræn mi›aldaskáld hafi ekki tali› fla› sí›ra en n‡gerv-
ingu eins og Hallvard Lie hefur leitt rök a›.11 Hitt er öllu umdeilanlegra
hvernig Daví› sk‡rir nafngiftina nykrat:
fiegar kenningar æpa hver gegn annarri ósamhæfar myndir af veru-
leikanum, mun fla› hafa veri› nefnt nykra› vegna fless a› reynslan af
6 Sveinbjörn Egilsson (1860:607).
7 Cleasby og Gu›brandur Vigfússon (1874:459).
8 Strömbäck (1967:432-438, einkum dlk. 433); Marold (1993:283-302, einkum bls. 286-287).
9 Daví› Erlingsson (1998:55-56).
10 Daví› Erlingsson (1998:58).
11 Lie (1952, einkum bls. 30-51, 80 og 1982, einkum bls. 138-159, 188), sbr. Marold (1993).