Gripla - 20.12.2005, Page 292
GRIPLA290
flví hafi flótt lík flví a› rá›a ekki rei›skjótanum og vera jafnvel í brá›-
um háska á baki hans.12
En hversu óyggjandi ætli fla› sé a› hinn íslenski nykur hafi veri› talinn geta
skipta hömum? Vi› nánari athugun vir›ist ekki hlaupi› a› flví a› finna slíku
sta› í digrum sagnasjó›i Íslendinga. Í latínuritinu De mirabilibus Islandiae (Af
undrum Íslands) segir fló Gísli Oddsson (1593-1638) Skálholtsbiskup a› nyk-
urinn sé oftast í hestslíki en geti einnig teki› á sig mynd nauts, fisks e›a stórs
lax.13 Kannski á Gísli vi› sænaut, alla vega segir í latínukvæ›inu Noctes Set-
bergenses (Nætur á Setbergi) eftir séra fiorstein Björnsson (um 1612-1675) a›
stöku sinnum breg›ist nykurinn í nautslíki og berist flá baul úr vötnum. fiví
dragi vatn eitt austanlands nafn af nautum.14 Trúlega á fiorsteinn flar vi› Sæ-
nautavatn í Jökuldalshei›i.
Í Kumburtjörn hjá Skar›i undir Skar›sfjalli í Landsveit átti a› hafa veri›
nykur. Eitt sinn skaut flar upp kollinum grá k‡r, stór vexti me› tro›i› júgur.
fiegar átti a› mjólka hana kom á daginn a› klaufirnar sneru öfugt, líkt og hófar
á nykri. Kramdi hún barn til dau›s og hvarf sí›an. „Sú er saga til fless, a›
nykur sé ekki bundinn vi› hestlíki eittsaman,“ segir Jón Árnason (1819-1888)
í Íslenzkum fljó›sögum og æfint‡rum I og ræ›ur slíkt hi› sama af Háttatali og
firi›ju málfræ›iritger›inni.15
Anna› heiti á nykri er kumbur. fia› skyldi fló ekki vera a› k‡r í Kumb-
urtjörn hafi dregi› dám af nykri? Og nykur í Sænautavatni fari› a› baula eins
og gri›ungur? Hér skal ekki líti› gert úr hamhleypusögum af nykrum í Sæ-
nautavatni og Kumburtjörn en fló dregi› í efa a› flær séu ævafornar.
Næst ver›a fyrir Íslenzkar fljó›-sögur og -sagnir, fimmta bindi í safni Sig-
fúsar Sigfússonar (1855-1935), fyrst útgefi› tíu árum eftir fráfall hans. fiar er
nykurinn sag›ur geta brug›i› sér í ‡missa kvikinda líki, svo sem manns e›a
nauts. fiannig séu tilkomin vísuor›in Nykurinn sö›lar sinn gangvarann grá en
upprunalega hafi flau „líklega“ hljó›a› svo: Hann nykurinn sö›lar, sinn ganga-
varann grá.16 Sigfús vir›ist flví telja a› hér séu tvö atkvæ›i fallin ni›ur (tólf at-
12 Daví› Erlingsson (1998:58).
13 Gísli Oddsson (1917:40-41 og 1942:69).
14 AM 703 I 4to (bl. 4v-5r). fia› handritsbrot er tali› vera frá sautjándu öld (Kålund 1894:119).
15 ÍslfljsJÁ 1 (1862:136, sjá líka bls. 135), sbr. ÍslfljsJÁ 1 (1954:130-131). Jón vísar einnig í
fer›abók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar frá 1752-1757, Reise igiennem Island
(Eggert Ólafsson 1772:55-56, 711-712 [§§ 78, 745]). fiar fer fló engum sögum af flví a›
nykur geti skipt hömum.
16 ÍslfljsSS 5 (1945:73).