Gripla - 20.12.2005, Síða 293
HAMSKIPTI E‹A ENDASKIPTI? 291
kvæ›i or›in a› tíu), tvær setningar or›nar a› einni og nykurinn sé uppruna-
lega sá sem er sö›la›ur, gæ›ingurinn grái, en ekki sá sem sö›lar. Hér væri flá
yngri sagan sú a› nykurinn gæti brug›ist í mannsmynd.
Varla ver›ur anna› haft til marks um hamskipti í safni Sigfúsar nema ef
vera skyldi saga af nykri í Skinnbe›ju, tjörn skammt frá Kollsstö›um á Völl-
um (Su›ur-Múlas‡slu). Átti hann skinnsæng og dró vatni› nafn af fleirri vo›.
Sá nykur „s‡ndi [...] sig jafnan sem gráan hest“, segir í frumútgáfu (1945).17
Hátt í fjórum áratugum sí›ar (1982) bjó Óskar Halldórsson flá endursögn Sig-
fúsar til prentunar; flar segir a› Skinnbe›junykurinn sé „stundum manns-
e›lis“.18
Á Útnyr›ingsstö›um á Völlum voru uppalin Anna (1870-1924) og fior-
steinn Metúsalem (1885-1976), Jónsbörn. Ári› 1902 skrá›i fiorsteinn sögu af
Skinnbe›junykrinum eftir systur sinni. fiar segir a› for›um daga hafi börn á
Kollsstö›um rekist á hest vi› tjörnina og lagt á hann bjóra úr rekkjum heim-
ilismanna. fiegar yngsta barni› ætla›i á bak var› flví a› or›i: „Hann nennir
ekki.“ Skipti engum togum a› klárinn sentist af sta› og hvarf ofan í vatni› –
me› bjórana en engin börn. Af flví dró tjörnin sí›an nafn.19 Hér vir›ist Skinn-
be›junykurinn ekki hafa flurft á skinnverunum a› halda, hva› flá ætla› sér a›
komast yfir flau, heldur einfaldlega fælst flegar honum heyr›ist nafn sitt nefnt.
Hvergi er heldur á flví impra› í endursögn fiorsteins a› Skinnbe›junykurinn
hafi átt fla› til a› breg›ast í mannsmynd.
A› ö›ru jöfnu hafa hestar af holdi og bló›i ekki sofi› undir sæng en hér
skal fló ekki kve›i› upp úr um a› mannse›li hafi átt a› sk‡ra af hverju Skinn-
be›junykurinn ætti sæng.
En fleiri hamhleypusögum fer af nykri. fijó›sagnaflulurinn Ólafur Daví›s-
son (1862-1903) hefur eftir séra Valdimar Briem á Stóranúpi í Árness‡slu
(1848-1930) a› nykurinn geti breytt sér í hva› sem er, lifandi e›a dautt, nema
vorull og bankabygg.20
Enn einn fljó›sagnasafnarinn, Einar Gu›mundsson (1905-1991), hermir a›
nykurinn sé „oftast í hestslíki“ en fló „gamalt mál“ a› hann „geti breytt sér í
flesta hluti, lifandi og dau›a, eins og margar sögur benda til“.21 Einar útlistar
17 ÍslfljsSS 5 (1945:80, sjá líka bls. 81).
18 ÍslfljsSS 4 (1982:91, sjá líka bls. 92).
19 Gríma 4 (1931:76-77); Gríma hin n‡ja 3 (1964:206); ÍslfljsSS 5 (1945:80-81, einkum bls.
81).
20 Ólafur Daví›sson (1898:21 og 1900:188).
21 ÍslfljsEG [1] (1932:66), sbr. fijsflEG 1 (1981:43).