Gripla - 20.12.2005, Síða 296
GRIPLA294
manns hendr ok manns höfu› ok alla mannssköpun ofan at lendum, en
brjóst ok klœr sem á úargad‡rum [...] ok lendar sem á hesti ok hófa á
aptari fótum, hala langan ok digran.30
Í Hjálmflés sögu og Ölvis á konungssonurinn Hjálmflér or›asta› vi› „finn-
gálkn“ me› „hrossrófu, hófa ok fax mikit [...] ok hendr stórar“.31 Í fljó›sögum,
me›al annars í safni Jóns Árnasonar, er finngálkn afsprengi refs og kattar
hvors af sínu kyni.32 fia› má heimfæra upp á Örvar-Odds sögu og fleiri l‡s-
ingar a› finngalkan, finngálkn e›a fin(n)gálpur sé blendingur tveggja skepna.33
Ekki er fráleitt a› Ólafur hvítaskáld hafi haft nasasjón af hugmyndinni um
tvískipt sköpulag finngálkns á›ur en hann setti saman málskrú›sfræ›i sína, til
dæmis úr norrænni fl‡›ingu Physiologusar. A› vísu skal fless geti› a› höf-
undur Örvar-Odds sögu segir finngálkni› á›ur hafa veri› „g‡gi“, tröllkonu.34
fiar gæti veri› átt vi› hamskipti. fiess vegna hafa mi›aldamenn sé› svip me›
nykru›u og finngálknu›u, segir Thomas Krömmelbein án fless a› finna flví
beinlínis sta› í sögnum a› nykurinn breg›ist í mismunandi líki.35 Í Hjálmflés
sögu og Ölvis reynist finngálkn vera kóngsdóttir í álögum en ver›ur tæpast
tali› hamhleypa í e›li sínu flví a› áfljáninni veldur meinf‡sin stjúpa. Í ö›rum
l‡singum sér fless ekki sta› a› finngálkn skipti hömum en aftur á móti er
blendi› sköpulag lei›arstef í fleim mörgum. Stílhugtaki› finngálknat mun
fremur draga af flví nafn a› finngálkn hafi veri› sagt blendingur í útliti en
hamhleypa. fia› vi›urkennir Daví› Erlingsson en telur fló allt ö›ru máli gegna
um nykrat.36
30 Blómstrvallasaga (1855:17, sjá líka bls. 58). Í fleirri útgáfu hefur Theodor Möbius prenta›
textann eftir tveimur handritum sögunnar (bls. 1-49 eftir AM 522 4to og bls. 50-77 eftir AM
523 4to). Í AM 522 4to (bl. 9r) stendur „fıngalpar“ en Möbius k‡s a› prenta „fingálptar“ og
er fla› lei›rétt hér, ES.
31 FSN 4 (1954:198), sbr. FSN 3 (1830:473). Í upprunalegasta handritinu stendur hér „fyn-
galknt“ og á ö›rum sta› er or›i› í flágufalli eintölu: „fyng§lknj“ (AM 109a III 8vo, bl. 267r,
281v).
32 ÍslfljsJÁ 1 (1862:613); ÍslfljsJÁ 1 (1954:611); Magnús Grímsson (1936-1940:258-259);
ÍslfljsSS 6 (1945:60-61); ÍslfljsSS 4 (1982:233-234).
33 Sjá Einar Sigmarsson (2004:11-15, 19-22, 24-28, 40, 121).
34 ¯rvar-Odds saga (1888:126).
35 Krömmelbein (1998, einkum bls. 26-27, 146-148).
36 Daví› Erlingsson (1998, einkum bls. 59).