Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 302
GRIPLA300
rólegheitum flegar hann taldi hæfilegum undirbúningi loki›. Eftir a› kveikt
var á tækinu vissi hann líka sem var a› asi myndi ekki skila miklu. Munnleg
sagna- og kvæ›askemmtun er tímafrek listgrein og flegar svo virtist sem vi›-
mælendurnir væru flagna›ir sat Hallfre›ur alltaf hljó›ur svolíti› lengur án
fless a› grípa fram í. fiá ger›ist fla› oftar en ekki a› sagan kom. fiegar vi›-
mælandinn fann a› tími væri nógur og safnarinn ekki á hra›fer› í næstu sveit,
hóf hann frásögnina og tónfalli› breyttist. Hallfre›ur haf›i fengi› töku og var›
nú a› bí›a rólegur flar til hann landa›i sögunni á upptökutæki›. Hann greip
hvorki fram í né lag›i fólkinu or› í munn heldur ná›i frásögninni á band eins
og fólki› sjálft vildi hafa hana. Eftir á gat hann spurt nánar um einstök atri›i.
Hallfre›ur s‡ndi einstaka frams‡ni flegar hann lag›i upp í söfnunarlei›-
angur me› konu sinni Olgu Maríu Franzdóttur til vesturheims veturinn 1972-
73. Vestra átti Hallfre›ur fjölda skyldmenna flví a› fö›urafi hans, Daníel Pét-
ursson, fluttist flanga› ári› 1902 og átti flar marga afkomendur sem komu ár
sinni vel fyrir bor›. fiess má til dæmis geta a› hinn heimskunni rithöfundur
Carol Shields var tengdadóttir fö›ursystur Hallfre›ar í Winnipeg. fiau hjón
Hallfre›ur og Olga söfnu›u frá flví í september og fram í febrúar um sextíu
klukkustundum af fljó›fræ›aefni sem er einstakt í sinni rö›, hvernig sem á fla›
er liti›. fietta var á›ur en fer›ir milli Íslands og Kanada ur›u jafn algengar og
nú er or›i›. Ólíkt ö›ru sem skrá› hefur veri› eftir Vestur-Íslendingum me›
minningum a› heiman og frásögnum af frumb‡lingsárunum tókst fleim Hall-
fre›i og Olgu a› fá fólk til a› segja sér sögur af mannlífinu eins og fla› var
vestra eftir a› landnemarnir höf›u komi› sér fyrir, sögur af einkennilegum
mönnum, vei›um, landbúna›i og skógarhöggi, dulrænum fyrirbærum, kvæ›a-
ger› og menningarstarfi. Og allt var sagt á fleirri íslensku máll‡sku sem lif›i
og móta›ist vestra, vesturíslenskunni, en sem er nú ó›um a› hverfa af manna
vörum. Sérsta›a safns fleirrar Hallfre›ar og Olgu sést best á flví a› kanadíska
fljó›fræ›astofnunin lét einnig safna me›al Vestur-Íslendinga nokkrum árum
á›ur og í flví safni má oft finna vi›töl vi› sömu einstaklinga og flau tölu›u
vi›, stundum me› sambærilegu efni. Undantekningarlaust hafa flau fengi›
fyllri frásagnir í slíkum tilvikum og fla› sem meira er: Næm tilfinning fyrir flví
hvenær mætti vænta meira efnis frá einstökum vi›mælendum hefur skila›
miklu rækilegri og yfirgripsmeiri frásögnum en flar er a› finna. E›var› Gísla-
son, e›a Eddi, er dæmi um einn fleirra sem ekki ná›ist á band í kanadísku
söfnuninni, vegna tímaskorts safnanda, en er a› ö›rum ólöstu›um glæsilegasti
fulltrúi vesturíslenskrar sagnalistar í safni Hallfre›ar og Olgu. Edda hittu flau
hjón um jólin 1972 vestur í Vancouver og á spólunum má heyra hvernig hver