Gripla - 20.12.2005, Page 305
HALLFRE‹UR ÖRN EIRÍKSSON 303
Magnússonar á Íslandi frá 1972). Ré› flar mestu Einar Ól. Sveinsson, fláver-
andi forstö›uma›ur, en hann fékkst sjálfur miki› vi› fljó›fræ›arannsóknir og
haf›i gó› tengsl vi› Írland, sérstaklega vi› kennara Hallfre›ar flar, Séamus Ó
Duilearga, forystumann og brautry›janda í söfnun og rannsókn fljó›fræ›a flar
í landi. Frá flví Hallfre›ur útskrifa›ist úr Háskóla Íslands haf›i hann safna›
fljó›fræ›aefni í samvinnu vi› Ríkisútvarpi›, fijó›minjasafn og Handritastofn-
un – og haf›i flegar sanna› sig sem afbur›a gó›ur safnari. Hann sinnti seinna
um árabil kennslu í fljó›fræ›um vi› heimspekideild Háskóla Íslands, á›ur en
flau fræ›i ur›u a› sérstakri námsgrein í félagsvísindadeild undir forystu Jóns
Hnefils A›alsteinssonar. fieir tveir höf›u annast flessa kennslu saman, ásamt
‡msum fleirum, nokkra hrí› og Hallfre›ur fagna›i mjög fleim framgangi
sinna fræ›a sem birtist í hinni breyttu tilhögun. fiá var hann virkur í alfljó›legu
samstarfi fljó›fræ›inga, sat lengi í stjórn Norrænu fljó›fræ›astofnunarinnar
(Nordisk institut for folkedigtning, NIF) og tók flátt í ‡msum rannsóknarverk-
efnum hennar. Einnig beitti hann sér vi› a› koma íslenskum fljó›sögum og
ævint‡rum á framfæri erlendis og átti hlut í slíkum útgáfum á fl‡sku, finnsku,
sænsku og ensku.
Auk söfnunar- og fræ›istarfa, stunda›i Hallfre›ur fl‡›ingar úr tékknesku
ásamt konu sinni, fylgdist vel me› í kvikmyndum og listum og tók virkan flátt
í stjórnmálum; hreifst ungur af hugsjónum um réttlæti og jöfnu› en sá jafn-
framt og fann á sjálfum sér a› fleim hugsjónum var ekki hrint í framkvæmd
fyrir austan tjald. Vona›i fló alla tí› einlæglega a› fla› skipbrot sem hann sá
fyrir sér flar flyrfti ekki a› fl‡›a endalok mannú›ar og skynsemi í stjórnmálum
á Vesturlöndum – en fla› var sú jafna›arstefna sem Hallfre›ur a›hylltist.
Tvær snældur og tveir hljómdiskar hafa komi› út me› úrvali úr hljó›safni
Árnastofnunar. fiá hefur safni› n‡st vel vi› fláttager› í útvarpi, rannsóknir og
útgáfur ‡miskonar og n‡sköpun í listum. Sérstaklega er vert a› nefna afmælis-
disk Hallfre›ar sjálfs flegar hann var› sjötugur, Hl‡›i menn fræ›i mínu, og
diskinn Raddir flar sem eru dæmi frá Hallfre›i ásamt s‡nishornum af tónlistar-
safni fleirra hjóna Jóns Samsonarsonar og Helgu Jóhannsdóttur – auk meira
efnis. Hljó›safn Hallfre›ar var› á anna› flúsund klukkutímar og flví er ljóst a›
enn er af nógu taka. Sjálfur ná›i Hallfre›ur ekki a› skrifa um nema brot af flví
sem hann safna›i sjálfur, eins og sjá má af me›fylgjandi ritaskrá. fiegar hann
féll frá haf›i hann til dæmis unni› lengi a› flví a› draga saman og rannsaka úr
safni sínu frásagnir flriggja kynsló›a í Su›ursveit sem s‡na vel e›li munn-
legrar geymdar innan sömu fjölskyldu sem b‡r rótföst á sama sta›. fietta
rannsóknarsvi› Hallfre›ar má tengja allt aftur til ársins 1970 flegar hann skrif-