Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2014, Blaðsíða 33

Ægir - 01.06.2014, Blaðsíða 33
33 SKUTTOGARAR Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 758.365 5 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 703.107 1 Barði NK 120 Botnvarpa 375.458 1 Bergey VE 544 Botnvarpa 534.487 8 Berglín GK 300 Rækjuvarpa 96.380 4 Bergur VE 44 Botnvarpa 78.328 1 Bjartur NK 121 Botnvarpa 451.006 5 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 688.046 5 Björgvin EA 311 Botnvarpa 581.991 4 Brimnes RE 27 Botnvarpa 1.104.633 2 Brynjólfur VE 3 Humarvarpa 166.767 6 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 388.050 1 Guðmundur VE 29 Síldar-/kolm.flv. 1.607.000 1 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 525.419 1 Gullberg VE 292 Botnvarpa 357.918 4 Gullver NS 12 Botnvarpa 367.458 4 Helga María AK 16 Botnvarpa 797.106 5 Hrafn GK 111 Botnvarpa 940.413 2 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 912.579 2 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 189.000 7 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 260.764 4 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 396.585 2 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 911.117 5 Klakkur SK 5 Botnvarpa 932.714 8 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.022.712 1 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 575.132 6 Lundey NS 14 Síldar-/kolm.flv. 6.440.191 4 Málmey SK 1 Botnvarpa 687.200 1 Mánaberg ÓF 42 Flotvarpa 399.780 1 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 592.444 1 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 99.273 4 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 456.658 1 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 541.593 4 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 306.604 4 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 910.899 3 Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 154.901 5 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 274.676 4 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 590.187 4 Suðurey VE 12 Botnvarpa 398.304 5 Vestmannaey VE 444 Botnvarpa 303.416 5 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolm.flv. 6.721.662 4 Vörður EA 748 Botnvarpa 372.687 5 Þerney RE 1 Botnvarpa 109.258 1 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 164.894 2 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 512.955 1 Örfirisey RE 4 Flotvarpa 472.388 1 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 60.494 7 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 5.151.000 3 Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 30.100 5 Anna EA 305 Lína 405.930 4 Arnar ÁR 55 Humarvarpa 104.532 7 Arnþór GK 20 Dragnót 135.773 14 Askur GK 65 Net 25.006 15 Ágúst GK 95 Lína 260.288 5 Árni á Eyri ÞH 205 Rækjuvarpa 9.880 5 Ársæll ÁR 66 Humarvarpa 111.913 6 Áskell EA 749 Botnvarpa 337.772 5 Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 8.671.660 4 Benni Sæm GK 26 Rækjuvarpa 16.440 3 Birta SH 707 Lína 10.160 3 Birtingur NK 124 Síldar-/kolm.flv. 5.649.315 4 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolm.flv. 4.632.437 4 Brimnes BA 800 Lína 86.896 5 Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 7.449.483 3 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 374.203 4 Drangavík VE 80 Botnvarpa 287.819 6 Dröfn RE 35 Humarvarpa 36.440 8 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 3.235 3 Egill ÍS 77 Dragnót 146.826 12 Egill SH 195 Dragnót 102.009 7 Eiður ÍS 126 Rækjuvarpa 9.777 4 Erling KE 140 Net 147.571 10 Esjar SH 75 Dragnót 106.868 10 Eyborg ST 59 Rækjuvarpa 94.266 2 Farsæll SH 30 Rækjuvarpa 104.328 4 Farsæll GK 162 Dragnót 104.356 15 Faxi RE 9 Síldar-/kolm.flv. 6.933.365 5 Fjölnir SU 57 Lína 471.310 6 Frár VE 78 Botnvarpa 363.573 7 Frosti ÞH 229 Rækjuvarpa 67.481 3 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 139.263 2 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 148.724 6 Frú Magnhildur GK 222 Net 22.430 8 Fönix ST 177 Rækjuvarpa 34.018 4 Geir ÞH 150 Dragnót 78.312 3 Geir ÞH 150 Net 43.444 3 Glófaxi VE 300 Net 209.209 20 Grímsnes GK 555 Rækjuvarpa 64.309 6 Grundfirðingur SH 24 Lína 143.225 4 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 113.039 7 Gulltoppur GK 24 Lína 158.221 21 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 101.904 12 Hafborg EA 152 Net 5.304 5 Hamar SH 224 Rækjuvarpa 80.808 6 Harpa HU 4 Dragnót 21.199 6 Hákon EA 148 Síldar-/kolm.flv. 5.264.919 3 Hásteinn ÁR 8 Dragnót 227.419 8 Helgi SH 135 Botnvarpa 269.767 5 Hera ÞH 60 Rækjuvarpa 27.534 3 Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 3.987.802 3 Hringur SH 153 Botnvarpa 285.291 4 Huginn VE 55 Síldar-/kolm.flv. 3.288.000 2 Hvanney SF 51 Dragnót 530.127 15 Ingunn AK 150 Síldar-/kolm.flv. 7.654.419 4 Ísborg ÍS 250 Rækjuvarpa 83.054 5 Jóhanna ÁR 206 Humarvarpa 50.908 5 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 35.305 2 Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 Lína 431.332 4 Jón Kjartansson SU 111 Síldar-/kolm.flv. 7.251.000 3 Jökull SK 16 Rækjuvarpa 7.927 2 Jökull ÞH 259 Rækjuvarpa 80.294 6 Kap VE 4 Síldar-/kolm.flv. 1.360.000 2 Kristín ÞH 157 Lína 552.182 7 Kristrún RE 177 Lína 231.125 4 Maggý VE 108 Humarvarpa 58.428 7 Magnús SH 205 Dragnót 219.746 15 Magnús Geir KE 5 Rækjuvarpa 45.290 7 Margrét SH 177 Dragnót 13.199 3 Markús SH 271 Dragnót 63.927 6 Maron GK 522 Net 134.452 13 Matthías SH 21 Rækjuvarpa 39.826 5 Njáll RE 275 Dragnót 60.193 12 Núpur BA 69 Lína 340.648 7 Nökkvi ÞH 27 Rækjuvarpa 36.757 7 Ocean Breeze GK 157 Lína 112.818 2 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót 149.175 13 Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 43.051 10 Páll Jónsson GK 7 Lína 382.417 5 Reginn ÁR 228 Dragnót 38.545 7 Reginn ÁR 228 Humarvarpa 2.326 2 Rifsnes SH 44 Lína 205.806 4 Röst SK 17 Rækjuvarpa 16.832 2 Sandvík EA 200 Dragnót 2.312 1 Sandvíkingur ÁR 14 Hörpudiskpl. 84.412 15 Saxhamar SH 50 Net 119.066 6 Siggi Bjarna GK 5 Rækjuvarpa 27.581 5 Sighvatur GK 57 Lína 447.508 6 Sighvatur Bjarnason VE 81 Síldar-/kolm.flv. 1.345.000 2 Siglunes SI 70 Rækjuvarpa 45.777 5 Sigurborg SH 12 Rækjuvarpa 123.384 4 Sigurður Ólafsson SF 44 Humarvarpa 104.191 7 Sigurfari GK 138 Rækjuvarpa 36.752 4 Skinney SF 20 Humarvarpa 252.676 8 Snæfell EA 310 Flotvarpa 33.878 2 Snæfell EA 310 Botnvarpa 472.249 1 Sóley SH 124 Rækjuvarpa 91.781 4 Steinunn SF 10 Botnvarpa 281.673 4 Steinunn SH 167 Dragnót 248.262 9 Stígandi VE 77 Humarvarpa 152.857 7 Sturla GK 12 Lína 290.716 5 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 Dragnót 117.697 10 Sæbjörg EA 184 Net 35.447 20 Sæfari ÁR 170 Rækjuvarpa 31.996 5 Sæfari ÁR 170 Humarvarpa 12.929 1 Sæljós GK 2 Skötuselsnet 2.322 2 Tjaldanes GK 525 Net 137.253 11 Tjaldur SH 270 Lína 422.605 6 Tómas Þorvaldsson GK 10 Lína 252.659 5 Valdimar GK 195 Lína 43.434 1 Valur ÍS 20 Botnvarpa 541 4 Vestri BA 63 Rækjuvarpa 100.757 4 Þinganes SF 25 Rækjuvarpa 89.362 4 Þorlákur ÍS 15 Lína 21.106 2 Þórir SF 77 Humarvarpa 234.123 7 Þórsnes SH 109 Net 187.097 10 Örn KE 14 Dragnót 78.337 8 Örvar SH 777 Lína 188.743 4 KRÓKAAFLAMARKSBÁTAR Abby GK 56 Handfæri 1.838 1 Addi afi GK 97 Handfæri 24.040 10 Akraberg SI 90 Handfæri 1.749 1 Akraberg ÓF 90 Lína 31.498 5 Akraberg SI 90 Lína 2.695 1 Albatros ÍS 111 Handfæri 19.127 10 Alda KE 8 Handfæri 2.261 1 Andri BA 100 Lína 2.293 2 Andri BA 100 Handfæri 4.991 5 Anna ÓF 83 Handfæri 3.583 2 Anna SI 6 Grásleppunet 15.382 10 Anna María ÁR 109 Handfæri 7.826 8 Arnar II SH 557 Handfæri 3.222 3 Arnar í Hákoti KÓ 37 Grásleppunet 1.758 1 Arney HU 36 Handfæri 17.589 4 Auðbjörg NS 200 Lína 6.464 8 Auðunn SF 48 Handfæri 839 1 Auður Vésteins SU 88 Lína 104.007 18 Ágústa EA 16 Grásleppunet 10.627 14 Álfur SH 414 Grásleppunet 10.952 5 Álfur SH 414 Lína 43.855 10 Ársæll Sigurðsson HF 80 Handfæri 18.381 11 Ársæll Sigurðsson HF 80 Lína 1.775 1 Ásdís ÓF 250 Handfæri 1.823 3 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet 11.187 4 Ásdís SH 154 Handfæri 231 2 Fiskaflinn í maí Tölur um fiskafla í liðnum maímánuði sýna 46% aukningu í magni miðað við sama mánuð í fyrra sem fyrst og fremst skýrist af aukn- ingu í kolmunnaafla, auk þess sem þorskveiði er nú meiri en var í fyrra. Á hinn bóginn vekur Hagstofa Íslands athygli á í sinni umfjöll- un að ef horft sé til tímabilsins frá júní 2013 til maí 2014 sé sam- dráttur í heildarafla um 23% miðað við sama tímabil þar á undan. Fyrst og fremst kemur þar til veruleg niðursveifla í loðnuveiði á liðinni vetrarvertíð. Heildaraflinn í maí var tæplega 131 þúsund tonn sem er rúmum 40 þúsund tonnum meiri afli en í maí 2013. Þó botnfiskaflinn sé í heild minni í ár en í fyrra þá jókst þorskveiði milli samanburðar- mánuðanna um 2.200 tonn. Af þorski veiddust nú 21.086 tonn. Karfaaflinn var 5.375 tonn eða sem svarar rúmlega 700 tonna aukn- ingar í maí milli ára. Af öðrum botnfisktegundum veiddist minna en í fyrra. Mikill munur er á uppsjávaraflanum. Hann var 37.546 tonn í maí í fyrra en 83.129 tonn í maí í ár. Munurinn liggur allur í aukinni kolmunnaveiði, líkt og áður segir. Um 1000 tonnum minna veiddist af skel- og krabbadýrum nú í maí en í fyrra og sömuleiðis varð flatfiskaflinn minni í ár sem nemur um 560 tonnum. A fla tölu r

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.