Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 11

Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 11
70. Breiðabólsstaður: Breiðabólsstaðar-, Víðidalstungu-, Tjarnar- og Vesturhópshólasóknir. Prestssetur: Breiðabólsstaður. 71. Þingeyrarklaustur: Þingeyrar-, Undirfells- og Blönduóss- sóknir. Prestssetur: Steinnes. 72. Bólstaðarhlíð: Bólstaðarhlíðar-, Bergstaða-, Auðkúlu-, Svínavatns- og Holtastaðasóknir. Prestssetur^ Bólsstaður. 73. Höfðakaupsstaður: Höskuldsstaöa-, Höfða- og Hofssóknir. Prestssetur: Höfðakaupstaður. XII, Skagafjarðarprófastsdæmi: 74. Sauðárkrókur: Sauðárkróks, Hvamms- og Ketusóknir. Prestssetur: Sauðárkrókur. 75. Glaumbær: Glaumbæjar-, Víðimýrar- og Reynistaðarsóknir. Prestssetur: Glaumbær. 76. Mælifell: Mælifells-, Reykja-, Goðdala- og Ábæjarsóknir. Prestssetur: Mælifell. 77. Miklibær: Miklabæjar-, Silfrastaða-, Flugumýrar - og Hofsstaðasóknir. Prestssetur: Miklibær. 78. Hólar: Hóla-, Viðvíkur- og Rípursóknir. Prestssetur: Hólar. 79. Hofsós: Hofsóss-, Hofs-, Fells-, Barðs- og Knappstaða- sóknir. Prestssetur: Hofsós. XIII. Eyjafjarðarprófastsdæmi: 80. Siglufjörður: Siglufjarðarsókn. Prestssetur: Siglufjörður. 81. Ólafsfjörður: ólafsfjarðarsókn. Prestssetur: Ólafsfjörður. 82. Dalvík: Dalvíkur-, Valla-, Tjarnar- Urðarsóknir. Prestssetur: Dalvík 83. Hrísey: HrÍ9eyjar- og Stærra-Árskógssóknir. Prestssetur: Hrísey. 84. Möðruvellir í Hörgárdal: Möðruvalla-, Glæsibæjar-, Bakka- Bægisársóknir. Prestssetur: Möðruvellir.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.