Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 11

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 11
70. Breiðabólsstaður: Breiðabólsstaðar-, Víðidalstungu-, Tjarnar- og Vesturhópshólasóknir. Prestssetur: Breiðabólsstaður. 71. Þingeyrarklaustur: Þingeyrar-, Undirfells- og Blönduóss- sóknir. Prestssetur: Steinnes. 72. Bólstaðarhlíð: Bólstaðarhlíðar-, Bergstaða-, Auðkúlu-, Svínavatns- og Holtastaðasóknir. Prestssetur^ Bólsstaður. 73. Höfðakaupsstaður: Höskuldsstaöa-, Höfða- og Hofssóknir. Prestssetur: Höfðakaupstaður. XII, Skagafjarðarprófastsdæmi: 74. Sauðárkrókur: Sauðárkróks, Hvamms- og Ketusóknir. Prestssetur: Sauðárkrókur. 75. Glaumbær: Glaumbæjar-, Víðimýrar- og Reynistaðarsóknir. Prestssetur: Glaumbær. 76. Mælifell: Mælifells-, Reykja-, Goðdala- og Ábæjarsóknir. Prestssetur: Mælifell. 77. Miklibær: Miklabæjar-, Silfrastaða-, Flugumýrar - og Hofsstaðasóknir. Prestssetur: Miklibær. 78. Hólar: Hóla-, Viðvíkur- og Rípursóknir. Prestssetur: Hólar. 79. Hofsós: Hofsóss-, Hofs-, Fells-, Barðs- og Knappstaða- sóknir. Prestssetur: Hofsós. XIII. Eyjafjarðarprófastsdæmi: 80. Siglufjörður: Siglufjarðarsókn. Prestssetur: Siglufjörður. 81. Ólafsfjörður: ólafsfjarðarsókn. Prestssetur: Ólafsfjörður. 82. Dalvík: Dalvíkur-, Valla-, Tjarnar- Urðarsóknir. Prestssetur: Dalvík 83. Hrísey: HrÍ9eyjar- og Stærra-Árskógssóknir. Prestssetur: Hrísey. 84. Möðruvellir í Hörgárdal: Möðruvalla-, Glæsibæjar-, Bakka- Bægisársóknir. Prestssetur: Möðruvellir.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.