Gerðir kirkjuþings - 1966, Síða 19

Gerðir kirkjuþings - 1966, Síða 19
5. Kirkjuþing 1. mál Ályktanir kirkjuráðs um skipun prestakalla oq Kristnisjóð. (Miöað er við frumvarp prestakallanefndar). A. Skipun prestakalla og prófastsdæma. I. Norður-Múlaprófastsdæmi (nafnbreyting) (Töluliðir 1-7 verði óbreyttir). II. Suður-Múlaprófastsdæmi (nafnbreyting) (Töluliðir 8-12 verði óbreyttir). III. Skaftafellsprófastsdæmi (Undir það komi töluliðir 13-16 í frumvarpinu) 15. Kirkjubæjarklaustur (nafnbreyting) Prestsbakka- og Kálfafellssóknir. Prestssetur: Kirkjubæjarklaustur. 16. Ásar: Grafar-, Langholts- og Þykkvabæjarsóknir• Prestssetur: Ásar. 17. Vík: Víkur-, Reynis- og Skeiðflatarsóknir. Prestssetur: VÍk. IV. Verði: Rangárvallaprófastsdæmi. (Tölulið ir 17-20 í frumvarpinu). 20 skiptist í 2 prestaköll, þannig: 20. Kirkjuhvoll: Kálfafells-, Hábæjar- og Árbæjarsóknir. Prestssetur: Kirkjuhvoll. 21. Fellsmúli: Skarðs-, Haga- og Marteinstungusóknir. Prestssetur: Fellsmúli. Til vara, ef þessi skipan næði ekki fram að ganga, óæskilegri lausn: Árbæjarsókn falli undir Odda, og þá 20. Kirkjuhvoll: Kálfholts-, Hábæjar-, Marteinstungu-, Haga- og Skarðssóknir. Prestssetur: Kirkjuhvoll■ V. Árnessprófastsdæmi. (í frumvarpinu IV.) (nafnbreyting) Skálholt. Formsatriði í tillögum synodunnar um tvo presta veröi tekin upp í frumvarpið. (Sjá 6. grein).

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.