Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 19
5. Kirkjuþing
1. mál
Ályktanir kirkjuráðs um skipun
prestakalla oq Kristnisjóð.
(Miöað er við frumvarp prestakallanefndar).
A. Skipun prestakalla og prófastsdæma.
I. Norður-Múlaprófastsdæmi (nafnbreyting)
(Töluliðir 1-7 verði óbreyttir).
II. Suður-Múlaprófastsdæmi (nafnbreyting)
(Töluliðir 8-12 verði óbreyttir).
III. Skaftafellsprófastsdæmi
(Undir það komi töluliðir 13-16 í frumvarpinu)
15. Kirkjubæjarklaustur (nafnbreyting) Prestsbakka- og
Kálfafellssóknir. Prestssetur: Kirkjubæjarklaustur.
16. Ásar: Grafar-, Langholts- og Þykkvabæjarsóknir•
Prestssetur: Ásar.
17. Vík: Víkur-, Reynis- og Skeiðflatarsóknir.
Prestssetur: VÍk.
IV. Verði: Rangárvallaprófastsdæmi.
(Tölulið ir 17-20 í frumvarpinu).
20 skiptist í 2 prestaköll, þannig:
20. Kirkjuhvoll: Kálfafells-, Hábæjar- og Árbæjarsóknir.
Prestssetur: Kirkjuhvoll.
21. Fellsmúli: Skarðs-, Haga- og Marteinstungusóknir.
Prestssetur: Fellsmúli.
Til vara, ef þessi skipan næði ekki fram að ganga,
óæskilegri lausn: Árbæjarsókn falli undir Odda, og þá
20. Kirkjuhvoll: Kálfholts-, Hábæjar-, Marteinstungu-, Haga- og
Skarðssóknir. Prestssetur: Kirkjuhvoll■
V. Árnessprófastsdæmi. (í frumvarpinu IV.) (nafnbreyting)
Skálholt. Formsatriði í tillögum synodunnar um tvo presta
veröi tekin upp í frumvarpið. (Sjá 6. grein).