Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 32

Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 32
5. Kirkjuþinq 4. mal Tillaqa til þingsályktunar. Flm. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið 1966 mælist til þess að kirkjumálaráðherra beiti ser fyrir því, að greiðsla fyrir aukaverk presta verði hluti sóknargjalda og gjaldist ársfjórðungslega. Se upphæð gjaldsins miðuð við, að prestar beri ekki minna úr býtum fyrir verk þessi en verið hefur. Visað til allsherjarnefndar. Lagði hún til að tillagan væri samþykkt svo breytt: Þar sem könnun sú, sem gjörð hefur verið varðandi greiðslu til presta fyrir aukaverk, hefur ekki borið tilætlaðan árangur ályktar Kirkjuþing að óska þess að biskup feli héraðspróföstum að taka málió til meðferðar á héraðsfundum á næsta ári. Samþ. v. 2. umræðu 13. okt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.