Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 32

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 32
5. Kirkjuþinq 4. mal Tillaqa til þingsályktunar. Flm. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið 1966 mælist til þess að kirkjumálaráðherra beiti ser fyrir því, að greiðsla fyrir aukaverk presta verði hluti sóknargjalda og gjaldist ársfjórðungslega. Se upphæð gjaldsins miðuð við, að prestar beri ekki minna úr býtum fyrir verk þessi en verið hefur. Visað til allsherjarnefndar. Lagði hún til að tillagan væri samþykkt svo breytt: Þar sem könnun sú, sem gjörð hefur verið varðandi greiðslu til presta fyrir aukaverk, hefur ekki borið tilætlaðan árangur ályktar Kirkjuþing að óska þess að biskup feli héraðspróföstum að taka málió til meðferðar á héraðsfundum á næsta ári. Samþ. v. 2. umræðu 13. okt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.