Gerðir kirkjuþings - 1966, Side 34

Gerðir kirkjuþings - 1966, Side 34
5. Kirkjuþinq 6. mál Tillaga til þingsályktunar um vínbann. Flutt af Jósefínu Helgadóttur. Kirkjuþing telur nauðsynlegt að algjöru vínbanni verði komið á hér á landi hið allra fyrsta. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Álit hennar var, að tillögunni yrði breytt á þessa leið: Kirkjuþing lýsir áhyggjum sínum vagna vaxandi drykkjuskapar- ómenningar þjóðarinnar og telur að stórauka þurfi raunhæfar aðgerðir gegn böli drykkjuskapar. Þessi tillaga var samþ. eftir 2. umræðu 13. október gegn einu mótatkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.