Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 34

Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 34
5. Kirkjuþinq 6. mál Tillaga til þingsályktunar um vínbann. Flutt af Jósefínu Helgadóttur. Kirkjuþing telur nauðsynlegt að algjöru vínbanni verði komið á hér á landi hið allra fyrsta. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Álit hennar var, að tillögunni yrði breytt á þessa leið: Kirkjuþing lýsir áhyggjum sínum vagna vaxandi drykkjuskapar- ómenningar þjóðarinnar og telur að stórauka þurfi raunhæfar aðgerðir gegn böli drykkjuskapar. Þessi tillaga var samþ. eftir 2. umræðu 13. október gegn einu mótatkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.