Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 36

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 36
5. Kirkjuþinq 8. mál Tillaqa til þinqsályktunar. Flutt af Jósefínu Helgadóttur. Kirkjuþing telur nauðsynlegt að teknar sóu upp helgistundir í kirkjum landsins minnst einn virkan dag í viku hverri. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Álit hennar var til umræðu 14. okt. og lagði hón til, að tillagan væri svohljóðandi: Kirkjuþing telur nauðsynlegt að daglegar helgistundir séu teknar upp í sem flestum kirkjum landsins og að aliar kirkjur landsins séu opnar almenningi a.m.k. eina stund dag hvern. Sr* Þorbergur Kristjánsson flutti við aðra umræðu þessa breytingartillögu: Kirkjuþing telur nauðsynlegt, að aðstaða sé til daglegra helgistunda í sem flestum kirkjum landsins og séu kirkjur opnar almenningi a.m.k. eina stund dag hvern. Breytingartill. þessi var samþykkt með 6 : 5 atkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.