Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 36

Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 36
5. Kirkjuþinq 8. mál Tillaqa til þinqsályktunar. Flutt af Jósefínu Helgadóttur. Kirkjuþing telur nauðsynlegt að teknar sóu upp helgistundir í kirkjum landsins minnst einn virkan dag í viku hverri. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Álit hennar var til umræðu 14. okt. og lagði hón til, að tillagan væri svohljóðandi: Kirkjuþing telur nauðsynlegt að daglegar helgistundir séu teknar upp í sem flestum kirkjum landsins og að aliar kirkjur landsins séu opnar almenningi a.m.k. eina stund dag hvern. Sr* Þorbergur Kristjánsson flutti við aðra umræðu þessa breytingartillögu: Kirkjuþing telur nauðsynlegt, að aðstaða sé til daglegra helgistunda í sem flestum kirkjum landsins og séu kirkjur opnar almenningi a.m.k. eina stund dag hvern. Breytingartill. þessi var samþykkt með 6 : 5 atkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.