STARA - 01.09.2015, Qupperneq 7

STARA - 01.09.2015, Qupperneq 7
S T A R A n o .4 2 .T B L 2 0 15 7 mynd og litla innsetningu við gluggann þar sem hann hefur komið fyrir stól og hengt frakka yfir bakið. Verkið vísar út og er húmorísk viðurkenning á því að náttúran sjálf er sjötti listamaðurinn á þessari sýningu. Svava Björnsdóttir gengur hins vegar til samræðu við húsið og setur upp litla, gula pappírsskúlptúra á veggina svo þeir minna í fyrstu á rafmagnsdósir sem eftir á að tengja. Ívar Valgarðsson sýnir óvenju- legt vatnslitaverk – 30 metra strimil af pappír sem hannn hefur litað með bláum vatnslit og kuðlað upp í griðarstóra kúlu. Í myndbandsverki má svo sjá hann blása upp gárur á yfirborði litaðs vatns. Vatn er einmitt uppspretta enn einnar samræðunn- ar í sýningunni og þá er rúsínan í pylsuendanum verk Finnboga Péturssonar þar sem hann notar vatn gárað af hljóði úr þremur hátölurum til að varpa kviku ljósaspili á vegg. Finnbogi sýndi fyrst verk af þessu tagi í Nýlistasafninu 1991 en hefur þróað það áfram í ýmsum útfærslum og sýnt víða um heim. Verkið er eins og síbreytilegt, seiðandi málverk – búið til af hljóði, vatni og ljósi – og er fullkomið innlegg í þessa íhugulu sýningu. Það er erfitt að setja upp sýningu í húsnæði af þessu tagi og í samkeppni við útsýnið en hér hefur sýn- ingarstjórunum og fimm þaulreyndum listamönn- um tekist að láta allt vinna með sér og víkka þannig út sýninguna og verkin þannig að allt fellur saman í leikandi heild. Ragnar Axelsson, Lífið á norðurhjara veraldar Blekprent á pappír 1998-2015. Verk Kristins E. Hrafnssonar Að koma að fara og video- verkið Þannig var það - þannig er það . Ljósm. RAX. Verk Ívars Valgarðssonar Vatnslitarmynd Vatnslitur og pappír, 2013. Ljósm. RAX.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67

x

STARA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.