Són - 01.01.2013, Síða 94

Són - 01.01.2013, Síða 94
92 Sveinn Yngvi egilSSon hætti er þó greini lega byggð á fyrir mynd Adams Oehlen schläger, sem ort hafði um forn aldar frægð Íslands undir sama hætti árið 1805 og aftur í endur skoðaðri gerð 1823 (Sveinn Yngvi Egilsson 1999:342–346). For- dæmi danska þjóð skáldsins var lík lega það sem sýndi Jónasi fyrst fram á hvernig nota mætti sögu fræga bragar hætti í upp hafn ingu Ís lands. Full- trúi herra þjóðar innar lagði því verð andi þjóð skáldi Ís lendinga í hendur þá glæstu for tíðar mynd og það sér staka bók mennta form sem sló tóninn í sjálf stæðis baráttu þjóðar innar. Það kemur þeim ekki á óvart sem gera sér ljóst að þjóðernis stefna er ekki heima tilbúin heldur al þjóð legt fyrir- bæri. Upp hafn ing hins þjóð lega er þó ekki aðeins form leg í þrengsta skiln- ingi heldur tekur hún einnig til annarra þátta bók mennta sköpunar. Eitt merkasta framlag þjóð skálda 19. aldar var sú tegund kvæða sem kalla má þjóð leg sögu ljóð eða hetju kviður (e. national epic eða epic verse narrative; Neubauer 2010:12–13). Þar er ekki um til tekinn bragar hátt að ræða heldur heila bók mennta grein. Prešeren orti slíkt sögu ljóð um eina helstu hetju mið alda í Slóveníu, Črtomir að nafni. Ljóðið kallast skÍrnin Í Savica (Krst pri Savici) og birtist 1836 (Prešeren 2001:112–145). Þar er greint frá at burði sem var mikil vægur í þjóðar sögunni að mati skálds- ins og mátti hafa til marks um ætt jarðar ást og þjóð ernis kennd Sló vena. Jónas gerði einnig áhrifa ríka at rennu að þjóð legu sögu ljóði eða hetju- kviðu með kvæðinu gunnarshólma (birtist í Fjölni 1838). Þar er valinn at burður sem hefur sögu legt vægi og er lýsandi dæmi um ætt jarðar ást, eins og Jónas túlkar frásögn Njálu af því er Gunnar Hámundar son snýr aftur. Kvæði Prešerens og Jónasar eiga það sam eigin legt að fela í sér fórn. Gunnar fórnar lífinu fyrir ætt jörð ina í túlkun Jónasar og hetja Prešerens fórnar ást sinni og hamingju fyrir málstað Slóveníu. Í kvæð unum birtist því goð sögn um tengsl hins þjóð holla ein staklings við landið. Um leið beitir Jónas ítölskum endur reisnar háttum, tersínu og oktövu, þannig að gunnars hólmi er sígilt dæmi um þá al hliða upp hafningu sem þjóðskáld 19. aldar stefndu að í verkum sínum. Upphafning heimalandsins Þó að greina megi slíkar hliðstæður í skáld skap þessara tveggja þjóð- skálda eru þau um margt ólík. Mesti munur inn er sá að Jónas er í grund- vallar atriðum það sem kalla má náttúru skáld (Sveinn Yngvi Egilsson 2007 og 2009), en mun minna ber á náttúr unni í kvæða heimi Prešerens. Hún er frekar í bak grunni hjá honum, eins og sviðs mynd. Jónas gerir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.