Són - 01.01.2013, Síða 131

Són - 01.01.2013, Síða 131
um rímnAkveðSkAP krítverjA 129 erlendum málum. Leit á vefnum hefur líka lítinn árangur borið. Ég hef þó fundið eina bók á ensku með dálitlum fróð leik og all mörgum dæmum um þenn an al þýðu kveð skap Krít verja. Hún kom út í Aþenu 1974 og heit ir Cretan Mantinades: Song Poems. Höfundur er Frederick Rago- vin. Bók þessi er uppseld hjá for laginu en til á stöku forn sölu. Vísna- söfn og rit um mantinöður á grísku er auðvelt að nálgast, t.d. er hægt að panta tölu vert af slíku lesefni hjá útgáfu fyrirtækinu Mystis (Μύστις, mystis.gr) í Herakleio á Krít. Hér á eftir eru ís lenskar þýðingar á sjö mantinöðum sem allar má finna í áður nefndri bók eftir Rago vin. Í þessum þýð ingum held ég mig við tvö megin einkenni krít verska bragar háttar ins sem eru fimm tán at- kvæða línur og enda rím. Ég bæti við stuðla setningu að ís lenskum sið. Enda rímið í mantinöðum er jafnan kven rím og næst síðasta at kvæði hverrar línu er áherslu atkvæði. Þótt hljóðin í grísku máli séu svipuð ís- lenskum mál hljóðum eru áherslur mjög frá brugðnar í málun um. Við höfum aðal áherslu í orði jafnan á fyrsta atkvæði en í grísku er hún ævin- lega á einu af þremur síðustu at kvæð unum. Ég held að afar erfitt sé að herma eftir laus beislaðri hrynjand inni í mantinöðum Krít verja og ég reyni það ekki, heldur nota hníg andi tvíliði eins og í ís lenskum fer- skeytlum. Út um veröld víða fór vínber sæt í munn að tína. Hvergi samt ég sætleik fann sem er á við kossa þína. Fróma speki fáum oft frá þeim ráðagóð’að heyra: „Sérhvert víst mun bæta böl, bíði maður annað meira“. Ætíð finnst þó örvænt sé, ofurlítil von í leynum, fjólan mjúka finnur skjól, festir rót og grær hjá steinum. Krónos líkist Eros’og ættarmótið vart má dylja, stefna öll’í kaldakol, kvöl og rústir eftir skilja. Veröld fláa veistu hví veginn þinn ég skyldi ganga þar sem örlög ætla mér ellidaga beisk’og langa? Að mér látnum lyftu frá legstað mínum hellusteini og þú finna aftur munt æðaslátt í hverju beini. Höngum við á heimsins tré, haustið þegar svífur yfir dauðinn tínir aldin öll, uppsker það sem vex og lifir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.