Fréttablaðið - 16.03.2016, Blaðsíða 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Maríu Elísabetar
Bragadóttur
Bakþankar
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Ef þér líður illa er þjóðráð að versla. Vinur minn var í ástarsorg um daginn svo ég
fór með hann í IKEA til að kaupa
pottablóm.
Pottaplöntur hafa átt sterka
innkomu síðustu ár enda gefandi
að hugsa um þær, sagði ég. Fólk
horfir inn á við þessa dagana.
Nærir sig með því að vökva
og umpotta. Ef þú kaupir ekki
plöntu, geturðu eins sleppt því að
versla yfirhöfuð, bætti ég við.
Vinur minn keypti einnig tertu
disk á fæti. Ekki að hann baki,
hann er ekkert fyrir kökur. En það
vita allir sem komnir eru á minn
aldur eða nær grafarbakkanum
að kaup á tertudiski koma tertum
ekki endilega við. Kaupin hafa
hugmyndafræðilegt inntak. Þetta
er spurning um að eiga og að vera.
Andkapítalistum misbýður þetta
en ég get komið til móts við þá.
Fyrir andkapítalista sem hata
ofgnótt nútímasamfélagsins mæli
ég með kaupum á tveimur bókum:
Bókinni um minímalískan lífs
stíl annars vegar og Kommún
istaávarpinu hins vegar. Ég skil
pælingarnar enda hugsjónakona
með hjarta sem slær fyrir stétt
laust samfélag. Íhuga oft að kaupa
stóran gám undir alla hlutina
mína, kaupa svo smáan bedda
og lítinn landskika og sofa þar á
mitt græna meinlætaeyra. Kaupa
kannski eitt lítið reykelsi, kerti
og frið.
Talandi um kerti þá brenn ég af
löngun eftir því að eignast franska
pressukönnu. Þarf raunar að eign
ast pressukönnu. Hafandi gengist
við þörfinni, hvernig get ég verið
heil ef ég vakna á morgnana og fæ
mér ekki pressukönnukaffi? Hver
er ég þá? Ég er pressukönnulaus,
það er nefnilega það sem ég er. Í
samfélagi þar sem að eiga er að
vera eru örlög mín alltaf skortur.
Að eiga
er að vera
KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.
BÓKAÐU NÚNA Á WOWAIR.IS
*
TORONTO
MONTRÉAL
VÓ!
ma í 2016
9.999 kr.f rá
KANADA
Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á
tölublað 12–80 ára. Prentmiðlakönnun
Gallup, apr.–jún. 2015
YFIRBURÐIR
Fréttablaðsins staðfestir
62,6%
29,5%
FB
L
M
BL
Allt sem þú þarft ...
1
6
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
C
7
-D
6
C
0
1
8
C
7
-D
5
8
4
1
8
C
7
-D
4
4
8
1
8
C
7
-D
3
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K