Fréttablaðið - 05.03.2016, Side 43

Fréttablaðið - 05.03.2016, Side 43
fólk kynningarblað Lúsin fjölgar sér hratt og því er alltaf nauðsynlegt að kemba hárið vikulega. Hulda Pálsdóttir, við- skiptastjóri hjá Icepharma, segir að í lyfjaverslunum séu í boði þrjár mismunandi tegundir af Hedrin® lúsameðferð sem uppfylla mis- munandi þarfir. „Nýjasta tegund- in er Hedrin® Treat & Go sem er mjög einfalt að nota. Það er fitulaus, vatnsleysanleg froða sem á að vera í hárinu í að minnsta kosti 8 klukku- stundir. Því getur barnið farið í skólann og foreldrar farið í vinnu með fína froðu í hárinu. Það er ekki fita í Treat & Go og því má þurrka hárið með hárþurrku áður en farið er út. Hedrin er ekki sjampó heldur meðal sem er sett í þurrt hárið og þess vegna er mjög mikilvægt að lesa sér til um notk- unina. Allar upplýsingar eru á íslensku og jafnframt er hægt að nálgast þær á www.hedrin.is. Í lyfjaverslunum eru sömuleiðis bæklingar um notk- un,“ útskýrir Hulda. „Allar Hedrin- vörurnar eru merktar með Allergy Certified myndmerkinu sem er al- þjóðleg vottun og þýðir að öll inni- haldsefnin hafa verið rannsökuð af eiturefnafræðingum og samþykkt. Varan inniheldur engin ofnæmis- valdandi efni, ekkert skordýraeit- ur, paraben eða ilmefni. Rannsókn- ir hafa sýnt að meðferðin ber góðan árangur gegn lúsinni hér á norðlæg- um slóðum. Hedrin hentar fyrir allan aldur, þetta er milt efni sem börn frá 6 mánaða aldri geta notað, fólk með viðkvæma húð og konur með barn á brjósti,“ segir Hulda. Að sögn Huldu eru það ekki ein- göngu börn sem fá lús. Hún þrífst vel þar sem margir einstaklingar eru samankomnir, þétt saman og hún skríður auðveldlega frá einu höfði til annars. Því hefur lúsa smit aukist hjá unglingum og þeim eldri en talið er að selfie-myndatökur auki hættuna á smiti. „Sem betur fer er í dag þægilegt og einfalt að losna við lúsina með því að setja Hedrin í hárið. Hedrin® Treat & Go hentar til dæmis vel stelpum sem eru hársárar eða finnst óþægilegt að láta þvo sér um hárið og Hedrin Original hentar vel fyrir fólk með þykkt og hrokkið hár. Hedrin er alltaf sett í þurrt hárið. Mjög mikil- vægt er að fara eftir leiðbeining- um um notkun svo meðferðin virki rétt,“ segir Hulda og bætir við að starfsfólk lyfjaverslana geti gefið góð ráð um hvaða tegund af Hedrin henti hverjum og einum. 5 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r Æ, nei! nú klÆjar aftur … Icepharma kynnir Meira en helmingur allra barnafjölskyldna þarf að kljást við lús einhvern tíma á lífsleiðinni og um fjórðungur þarf að taka slaginn aftur og aftur. Þennan hvimleiða gest þarf að meðhöndla strax og hann uppgötvast. Hedrin® er ofnæmisprófuð og skjótvirk meðferð til að fjarlægja lús. Lús er orðin viðvarandi vandamál í skólum landsins. Allir geta fengið lús, líka fullorðnir því hún fer ekki í manngreinarálit. Hedrin® treat & Go Þvo úr hárinu eftir 8 klukkustundir, en það má vera í hárinu í 24 tíma. Endurtaka á meðferðina eftir 7 daga. Hedrin® once Hentar þeim sem vilja eingöngu eina með- ferð. Þetta er gel sem byggt er á sílikonolíu og útrýmir bæði lús og nit með einni með- ferð. Þvo skal efnið úr hárinu eftir 15 mín- útur. Hedrin® oriGinal Hentar vel þeim sem eru með þykkt eða hrokkið hár. Byggt á sílikonolíu og er auð- velt að bera í hárið. Á að þvo úr hárinu eftir eina klukkustund en má vera í 8 klst. Endurtaka skal meðferðina eftir sjö daga. Staðreyndir um lúS 70% af barnafjöl-Skyldum fá lúS 25% af þeim fá lúS oftar en 5 Sinnum lúS er aðalleGa í börnum til 11 ára aldurS lúS lifir einunGiS í HárSverðin- um. því er ekki nauðSynleGt að taka allt Heimilið í GeGn eða frySta SÆnGurföt OPIÐ HÚS Í MK Fimmtudag 10. mars Kl.16.30-18.30 Alþjóðasamskipti Félagsgreinar Listgreinar Raungreinar Viðskiptagreinar Opin stúdentsbraut Framhaldsskólabraut Grunndeild matvæla- og ferðagreina Starfsbraut fyrir einhverfa Bakstur - bakari Framreiðsla -þjónn Matreiðsla - kokkur Ferðamála– og leiðsögunám Matsveina– og matartæknanám Meistaranám í matvælagreinum Þekking- þroski- þróun- þátttaka Menntaskólinn í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi Hótel– og matvælaskólinn Ferðamálaskólinn og Leiðsöguskólinn Digranesvegi 51 Sími 594 4000 www.mk.is 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A E -A D C 8 1 8 A E -A C 8 C 1 8 A E -A B 5 0 1 8 A E -A A 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.