Fréttablaðið - 05.03.2016, Side 43
fólk
kynningarblað
Lúsin fjölgar sér hratt og því er
alltaf nauðsynlegt að kemba hárið
vikulega. Hulda Pálsdóttir, við-
skiptastjóri hjá Icepharma, segir
að í lyfjaverslunum séu í boði þrjár
mismunandi tegundir af Hedrin®
lúsameðferð sem uppfylla mis-
munandi þarfir. „Nýjasta tegund-
in er Hedrin® Treat & Go sem er
mjög einfalt að nota. Það er fitulaus,
vatnsleysanleg froða sem á að vera í
hárinu í að minnsta kosti 8 klukku-
stundir. Því getur barnið farið í
skólann og foreldrar farið í vinnu
með fína froðu í hárinu.
Það er ekki fita í Treat & Go og
því má þurrka hárið með hárþurrku
áður en farið er út. Hedrin er ekki
sjampó heldur meðal sem er sett í
þurrt hárið og þess vegna er mjög
mikilvægt að lesa sér til um notk-
unina.
Allar upplýsingar eru á íslensku
og jafnframt er hægt að nálgast þær
á www.hedrin.is. Í lyfjaverslunum
eru sömuleiðis bæklingar um notk-
un,“ útskýrir Hulda. „Allar Hedrin-
vörurnar eru merktar með Allergy
Certified myndmerkinu sem er al-
þjóðleg vottun og þýðir að öll inni-
haldsefnin hafa verið rannsökuð af
eiturefnafræðingum og samþykkt.
Varan inniheldur engin ofnæmis-
valdandi efni, ekkert skordýraeit-
ur, paraben eða ilmefni. Rannsókn-
ir hafa sýnt að meðferðin ber góðan
árangur gegn lúsinni hér á norðlæg-
um slóðum. Hedrin hentar fyrir
allan aldur, þetta er milt efni sem
börn frá 6 mánaða aldri geta notað,
fólk með viðkvæma húð og konur
með barn á brjósti,“ segir Hulda.
Að sögn Huldu eru það ekki ein-
göngu börn sem fá lús. Hún þrífst
vel þar sem margir einstaklingar
eru samankomnir, þétt saman og
hún skríður auðveldlega frá einu
höfði til annars. Því hefur lúsa smit
aukist hjá unglingum og þeim eldri
en talið er að selfie-myndatökur
auki hættuna á smiti. „Sem betur
fer er í dag þægilegt og einfalt að
losna við lúsina með því að setja
Hedrin í hárið. Hedrin® Treat & Go
hentar til dæmis vel stelpum sem
eru hársárar eða finnst óþægilegt
að láta þvo sér um hárið og Hedrin
Original hentar vel fyrir fólk með
þykkt og hrokkið hár. Hedrin er
alltaf sett í þurrt hárið. Mjög mikil-
vægt er að fara eftir leiðbeining-
um um notkun svo meðferðin virki
rétt,“ segir Hulda og bætir við að
starfsfólk lyfjaverslana geti gefið
góð ráð um hvaða tegund af Hedrin
henti hverjum og einum.
5 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r
Æ, nei! nú klÆjar aftur …
Icepharma kynnir Meira en helmingur allra barnafjölskyldna þarf að kljást við lús einhvern tíma á lífsleiðinni og um
fjórðungur þarf að taka slaginn aftur og aftur. Þennan hvimleiða gest þarf að meðhöndla strax og hann uppgötvast.
Hedrin® er ofnæmisprófuð og skjótvirk meðferð til að fjarlægja lús.
Lús er orðin viðvarandi vandamál í skólum landsins. Allir geta fengið lús, líka fullorðnir því hún fer ekki í manngreinarálit.
Hedrin® treat & Go
Þvo úr hárinu eftir 8 klukkustundir, en það
má vera í hárinu í 24 tíma. Endurtaka á
meðferðina eftir 7 daga.
Hedrin® once
Hentar þeim sem vilja eingöngu eina með-
ferð. Þetta er gel sem byggt er á sílikonolíu
og útrýmir bæði lús og nit með einni með-
ferð. Þvo skal efnið úr hárinu eftir 15 mín-
útur.
Hedrin® oriGinal
Hentar vel þeim sem eru með þykkt eða
hrokkið hár. Byggt á sílikonolíu og er auð-
velt að bera í hárið. Á að þvo úr hárinu eftir
eina klukkustund en má vera í 8 klst. Endurtaka
skal meðferðina eftir sjö daga.
Staðreyndir
um lúS
70% af barnafjöl-Skyldum fá lúS
25% af þeim fá lúS oftar en 5 Sinnum
lúS er aðalleGa í börnum
til 11 ára aldurS
lúS lifir einunGiS í HárSverðin-
um. því er ekki nauðSynleGt að
taka allt Heimilið í GeGn eða
frySta SÆnGurföt
OPIÐ HÚS Í MK Fimmtudag
10. mars
Kl.16.30-18.30
Alþjóðasamskipti
Félagsgreinar
Listgreinar
Raungreinar
Viðskiptagreinar
Opin stúdentsbraut
Framhaldsskólabraut
Grunndeild matvæla- og ferðagreina
Starfsbraut fyrir einhverfa
Bakstur - bakari
Framreiðsla -þjónn
Matreiðsla - kokkur
Ferðamála– og leiðsögunám
Matsveina– og matartæknanám
Meistaranám í matvælagreinum
Þekking- þroski- þróun- þátttaka
Menntaskólinn í Kópavogi
Menntaskólinn í Kópavogi
Hótel– og matvælaskólinn
Ferðamálaskólinn og Leiðsöguskólinn
Digranesvegi 51
Sími 594 4000
www.mk.is
0
5
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
3
6
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
A
E
-A
D
C
8
1
8
A
E
-A
C
8
C
1
8
A
E
-A
B
5
0
1
8
A
E
-A
A
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
3
6
s
_
4
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K