Fréttablaðið - 05.03.2016, Síða 50

Fréttablaðið - 05.03.2016, Síða 50
| AtvinnA | 5. mars 2016 LAUGARDAGUR2 Málmiðnaðarmenn Á M Sigurðsson óskar eftir að ráða járnsmið eða mann vanan smíði úr ryðfríu stáli. Vinnan felst aðallega í smíði fiskvinnsluvéla viðhaldi og almennri verkstæðisvinnu. Vinsamlega sendið umsóknir á mesa@mesa.is Á.M.Sigurðsson ehf Hvaleyrarbraut 2. 220 Hafnarfjörður Ferilskrá sendist á: gylfi@suzuki.is fyrir 16. mars n.k. Matreiðslumaður Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í matreiðslu kostur • Reynsla af vinnu í atvinnueldhúsi • Hugmyndaauðgi og áhugi á hollustu og næringu • Þjónustulund • Góð kostnaðarvitund • Snyrtimennska í fyrirrúmi • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til og með 14. mars 2016. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Matseld og framreiðsla matar í mötuneyti • Aðstoð við matseðlagerð • Frágangur, uppvask og þjónusta í húsinu í samvinnu við teymi mötuneytis • Að vinna markvisst að auknum gæðum þeirrar þjónustu sem mötuneytið veitir starfsmönnum • Umsjón með rekstri mötuneytis í fjarveru yfirmanns Um Landsnet Landsnet ber ábyrgð á flutnings kerfi raforku sem er einn af mikil vægustu innviðum samfélagsins. Verkefni fyrirtækisins er að tryggja heimilum og fyrirtækjum aðgang að rafmagni í takt við þarfir þeirra og í sátt við umhverfið og samfélagið. Landsnet er góður vinnustaður þar sem fjölbreytt og krefjandi verkefni eru leyst af samhentum hópi starfsfólks. Landsnet hf. leitar að matreiðslumanni eða starfsmanni með mikla reynslu úr atvinnueldhúsi til starfa í mötuneyti fyrirtækisins. Viðkomandi heyrir undir yfirmann mötuneytis. Áhersla er lögð á að mötuneytið bjóði starfsfólki upp á fjölbreyttan og hollan mat sem eldaður er á staðnum frá grunni. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. www.landsvirkjun.is Starfið er á tæknideild orkusviðs. Í því felst umsjón með viðhalds- og endurbótaverkefnum í orkuvirkjum. Um er að ræða fjölbreytt verkefni við að leiðbeina og aðstoða verkefnisstjóra við gerð verkefnisáætlana og eftirfylgni þeirra, rýna framgang þeirra, kostnað, tíma og afurð. Þar að auki, að sjá til þess að verkefni séu unnin á faglegan hátt og í samræmi við gildandi reglur og viðmið um verkefnisstjórnun. Þátttaka í stefnumótun varðandi verkefnisstjórnun. • Háskólamenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi, MPM nám er kostur • Reynsla af verkefnisstjórnun og eftirfylgni verkefna, IPMA vottun er æskileg • Þekking á gæðastjórnun og áhættustjórnun • Tölvu- og hugbúnaðarfærni • Hæfni við að tjá sig og setja fram upplýsingar á skýran hátt • Samskiptafærni, frumkvæði og metnaður • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa­ úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Við leitum að verkefnalóðs fyrir fjárfestingaverkefni í orkuvirkjum í rekstri Sótt er um starfið á vef Capacent, nánari upplýsingar um starfið veita Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) og Þóra María Guðjónsdóttir á starfsmannasviði Landsvirkjunar (thora.maria.gudjonsdottir@landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til og með 20. mars. Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A E -D 5 4 8 1 8 A E -D 4 0 C 1 8 A E -D 2 D 0 1 8 A E -D 1 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.