Fréttablaðið - 05.03.2016, Qupperneq 51
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 5. mars 2016 3
Þú getur orðið
Landgræðslustjóri
Landgræðsla ríkisins
starfar samkvæmt lögum
nr. 17/1965 um landgræðslu
og vinnur að stöðvun
gróður- og jarðvegseyðingar,
endurheimt vistkerfa og
sjálfbærri nýtingu lands.
Höfuðstöðvar Landgræðslu
ríkisins eru í Gunnarsholti.
Hæfnis- og menntunarkröfur
Reynsla af stjórnun og rekstri.
Háskólapróf í búfræði, eða á hliðstæðu sviði,
sbr. 3. gr. laga um landgræðslu.
Reynsla eða þekking á sviði stefnumótunar.
Reynsla eða þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur.
Gott vald á íslensku og ensku og vald
á einu Norðurlandamáli er kostur.
Færni og aðrir eiginleikar
Leiðtogahæfileikar og geta til að hvetja aðra til árangurs.
Samskiptahæfni, jákvæðni, drifkraftur
og geta til að takast á við breytingar.
Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur
og kraftur til að hrinda verkefnum í framkvæmd .
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
20. mars
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/2363
Helstu verkefni
Dagleg stjórnun og rekstur stofnunarinnar.
Stefnumótun.
Ábyrgð á áætlanagerð, þjónustu og árangri.
Samskipti við stjórnvöld og hagaðila.
Erlend samskipti.
Umhverfis– og auðlindaráðuneytið auglýsir laust embætti landgræðslustjóra. Í ráðuneytinu er unnið að endurskoðun
laga um landgræðslu, m.a. um starfsemi stofnunarinnar með það að markmiði að efla starf við gróður- og jarðvegsvernd,
uppgræðslu og sjálfbæra landnýtingu og hverskonar framkvæmdir því tengdu. Nýr landgræðslustjóri mun fá það verkefni
að vinna að framfylgd breytinga komi til þeirra, í samráði við umhverfis- og auðlindaráðuneytið.
Capacent — leiðir til árangurs
Framkvæmdastjóri Starfsafls
Starfsafl fræðslusjóður var
stofnaður á grundvelli kjara
samninga árið 2000. Sjóðurinn
er í eigu Samtaka atvinnulífsins
annars vegar og Flóabandalagsins
(þ.e. Eflingar stéttarfélags, Verka
lýðsfélagsins Hlífar í Hafnar firði
og Verkalýðs og sjómanna félagas
Keflavíkur og nágrennis) hins vegar.
Sjóðnum er ætlað að byggja upp
menntun almennra starfsmanna
fyrirtækja. Símenntun starfs
manna er lykill fyrirtækja að betra
starfsumhverfi, aukinni framleiðni
og styrkir samkeppnisstöðu
þeirra. Meginmarkmið sjóðsins er
að styðja menntun félagsmanna,
einstaklingsbundið eða í fyrir
tækjum, á starfs svæði sjóðsins.
Stuðningur sjóðsins getur falist í
fjár mögnun, þróun menntunar
úrræða, þarfagreiningarvinnu eða
hverjum þeim aðgerðum sem auka
menntunarstig félagsmanna og
samkeppnishæfni þeirra fyrirtækja
sem þeir starfa hjá.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
14. mars
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/2394
Starfssvið:
Ábyrgð og stýring á daglegum rekstri sjóðsins
Ábyrgð á áætlanagerð, kostnaðareftirliti
og umsjón með tekjum og útgjöldum
Samskipti og heimsóknir til fyrirtækja
og aðstoð við stjórnendur
Umsjón með greiningum og tölfræðilegri úrvinnslu
Umsjón og ábyrgð með almennri starfsemi sjóðsins
Starfsafl óskar eftir að ráða dugmikinn og framsækinn einstakling í starf framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri mótar
stefnu sjóðsins í samvinnu við stjórn og greinir leiðir til að rækja hlutverk sjóðsins eins vel og unnt er.
Framkvæmdastjóri er talsmaður sjóðsins út á við og kynnir sjóðinn og starfsemi hans hvenær sem þurfa þykir.
Um er að ræða krefjandi framtíðarstarf í síbreytilegu umhverfi. Leitað er að einstaklingi með góða stjórnunar og
samskiptahæfileika til þess að stýra öflugri starfsemi.
Menntunar og hæfniskröfur:
Þekking á almennum vinnumarkaði
og framhaldsfræðslu
Háskólamenntun eða sambærileg menntun
sem nýtist í starfinu
Metnaður, hugmyndaauðgi og framsækni í starfi
Reynsla af stjórnun og rekstri
sem og af verkefnastjórnun
Reynsla af sölu og samningagerð
sem og þekking á gæða og ferlamálum
Góð tölvu og enskukunnátta
Capacent — leiðir til árangurs
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
0
5
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
3
6
s
_
P
0
9
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
A
E
-C
6
7
8
1
8
A
E
-C
5
3
C
1
8
A
E
-C
4
0
0
1
8
A
E
-C
2
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
3
6
s
_
4
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K