Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2016, Qupperneq 132

Fréttablaðið - 05.03.2016, Qupperneq 132
Við erum að reyna að brjótast út úr þessu. þær stelpur sem hafa Verið að keppa standa ekki aftar strákunum. Menntaskólinn við Hamrahlíð Opið hús fimmtudaginn10. mars 2016 frá kl. 16:30-18:30. 10.- bekkingar og forráðamenn þeirra eru sérstaklega velkomnir. Kynnt verður námsframboð skólans, inntökuskilyrði og félagslíf. Einnig mun Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngja nokkur lög kl. 17:30. Námsbrautir í boði: Félagsfræðabraut, málabraut, náttúrufræðibraut, opin braut, IB- braut, sérnámsbraut, listdansbraut og tónlistarbraut. Þriggja ára stúdentspróf: Duglegir nemendur með góðan undirbúning úr grunnskóla geta lokið stúdentsprófi á þremur árum. Hlutverk • Menntaskólinn við Hamrahlíð er ríkisskóli sem starfar samkvæmt framhaldsskólalögum. • Meginhlutverk skólans er að mennta nemendur til stúdentsprófs með áherslu á undirbúning fyrir nám í háskólum. Markmið • Markmið Menntaskólans við Hamrahlíð er velgengni brautskráðra nemenda og að skólinn sé fyrirmynd um framsækna kennslu, góða stjórnsýslu og rækt við menningu og listir. Leiðarljós • Í Menntaskólanum við Hamrahlíð eru ólíkar þarfir einstaklinga virtar og gengið er út frá vilja nemenda til að axla ábyrgð. • Áhersla er lögð á fjölbreytni í valhluta námsins og kappkostað er að kynna nemendum vinnubrögð sem tíðkast í háskólanámi. „Það er sannarlega gróska í unga fólkinu okkar, mikil fjölbreytni varðandi stíla og stefnur. Þetta er náttúrulega fólk á aldurs­ bilinu þrettán til tuttugu og fimm ára, svo þarna er nánast ein kyn­ slóð á milli,“ segir Arnljótur Sigurðs­ son, verkefnastjóri Músíktilrauna. Fer undankeppni fram dagana 2. til 5. apríl og svo verður aðal­ keppnin þann 9. apríl í Hörpu. Skráning hófst þann 1. mars og stendur þar til mánudaginn 14. mars. Sjálfur hefur Arnljótur setið beggja vegna borðsins, en hann keppti árið 2003 með s v e i t i n n i D a n n i o g D i x i e l a n d ­ d v e r g a r n i r . Hann var val­ inn besti bassa­ leikarinn það árið. „Þetta er virkilega góður stökkpallur. Það er gott að kynnast öðrum tónlistarmönnum með þessum hætti og víkka þannig tónlistarnetið sitt. Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér.“ Aðspurður um hvort munur sé á aðsókn kynjanna, segir hann því miður svo vera. „Við vöknuðum upp við vondan draum fyrir nokkru þegar við áttuðum okkur á hvern­ ig hið óhugn­ anlega feðra­ veldi hefur verið. Við erum að reyna að brjótast út úr þessu. Þær stelpur sem hafa verið að keppa standa ekki aftar strákunum. Það þarf að virkja raddir kvenna, því ef þær raddir heyrast ekki líðum við öll fyrir það, ekki bara konur.“ Hann undirstrikar þó að hann vilji hvetja alla til að taka þátt og beinir spjótum sínum sérstaklega að „skúffuskáldunum og letingjunum“, óháð kyni. „Við viljum fá fólk til að hafa sig af stað, opna skúffurnar og hella úr þeim á sviðið.“ – ga skúffuskáld og letingjar hvattir áfram Arnljótur keppti sjálfur árið 2003. Hljómsveitin VÖK bar sigur úr býtum 2013 og hefur síðan átt góðu gengi að fagna, hérlendis sem og utan land- steinanna. FréttAblAðið/SteFán „Þetta var svolítið skrítið, ég var engan veginn að búast við að fá heilt tökulið heim til mín á sunnudegi,“ segir Thelma Dögg Guðmundsen, sem alls kostar óvænt var bætt við hóp keppenda í Ísland Got Tal­ ent síðastliðið sunnudagskvöld. Voru þau Marta María Jónasdóttir, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Dr. Gunni og Jakob Frímann Magnússon, dómarar þáttanna, ekki alveg nógu sátt við að tuttugu og einn kepp­ andi kæmist áfram í undanúrslit, en slíkt hæfileikabúnt eins og Thelma sæti eftir úti í kuldanum. Úr varð að blásið var til neyðarfundar með framleiðendum og Thelmu kippt inn. „Ég vissi ekkert af þessu, þau höfðu haft samband við kærastann minn, og hann hélt þessu leyndu. Ég er manneskja sem fattar allt svona, en þetta kom mér algjörlega á óvart og ekkert annað en magnað að geta komið keppanda aukalega fyrir,“ segir Thelma og skellir upp úr. „Hann fékk að vita þetta á föstudag svo hann hafði tök á að skipuleggja þetta þannig að ég yrði örugglega heima. Hann stakk upp á að við færum í bröns á sunnudeginum, vitandi að ég myndi þá hafa mig til en ekki bara vera heima á náttföt­ unum þegar tökuliðið kæmi.“ Thelma Dögg heillaði þannig dómarana greinilega upp úr skón­ um með flutingi sínum á laginu Brokenhearted með Karmin. Ekki verður hjá því komist að spyrja hana út í þann verknað að klæða sig úr skónum áður en hún hóf upp raust sína. Hún skellihlær og svarar: „Ég fór úr þeim vegna þess að ég þurfti að finna jarðtenging­ una þarna. Það er sennilega jóginn í mér. Þegar ég útskýri það hefur lík­ lega verið klippt út, svo það er ágætt að fá tækifæri til að skýra það hér,“ bendir hún á. Segist hún hafa farið að iðka jóga reglulega í kjölfar veik­ inda, en hún stendur nú í ströngu við að endurhæfa sig eftir að hafa þjáðst af taugalömun. „Ég hef verið að vinna mikið í þessu með góðu teymi. Það er mikilvægt að vinna í sér, hvort sem það er líkamlega eða andlega. Það er ótrúlegt að þurfa að lenda í veikindum eins og þessum til þess að maður meti og fatti hvað maður hefur.“ Thelma Dögg veigrar sér því ekki við að sökkva sér í æfingar fyrir undan úrslitin, en hún kemur til með að stíga á svið þann 20. mars, í síðasta hollinu. „Ég hef fengið Regínu Ósk til að hjálpa mér. Hún er algjör snillingur. En mitt atriði er algjörlega á byrjun­ arstigi ennþá. Vonandi tekst mér að sýna hvað í mér býr. Ég hlakka mjög mikið til,“ útskýrir hún brosandi. gudrun@frettabladid.is kærastinn í slagtogi við dómara Ísland got talent Thelma Dögg Guðmundsen taldi að þátt- töku sinni í þáttunum væri lokið og átti því síður en svo von á dómurunum á tröpp- unum heima hjá sér síðastliðinn sunnudag. thelma Dögg er án vafa óvæntasti keppandi þessarar þriðju seríu þáttanna. Fyrsta holl keppenda af þremur keppir á sunnudagskvöldið í beinni á Stöð 2. FréttAblAðið/SteFán hann stakk upp á að Við færum Í bröns á sunnudeginum, Vitandi að ég myndi þá hafa mig til en ekki bara Vera heima á náttfötunum þegar tökuliðið kæmi. 5 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r80 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 1 3 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A E -5 E C 8 1 8 A E -5 D 8 C 1 8 A E -5 C 5 0 1 8 A E -5 B 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.