Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2007, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR B. NÚVEMBER 2007 «/nr DV Straumlínulögun Volvo C30 er mjög sportlegur í útliti. Brimborg kynnir nú til leiks nýjan umhverfisvænan bil; Volvo C30. Baldur Guðmundsson reynsluók bílnum sem gengur hvoru tveggja fyrir lífetanóli ...rnwmiiiwiiiM og bensíni. /jf« Mðurstaða Flottur að innan og utan. Traustvekjandi. Snöggur upp og niður. Næmt stýri. Umhverfisvænn þegar sala á lífetanóli hefst. Góð hljómflutningstæki. Mikið veghljóð á malarvegum. Óþægilegt að ná til öryggisbeltis. Lftil farangursgeymsla. Skortir mýkt á verri vegum. Dýrari (rekstri enn sem komið er. hann þó hannaður með yngra fólk í huga. Þessi nýi Volvo er þriggja dyra og nokkuð nettur. Þrátt fyrir það er rýmið fyrir fjóra fullorðna farþega mjög gott. Það er vel hægt að teygja úr löppunum hvort sem setið er frammí eða aftur í bflnum. í stað bekkja afturí eru tvö stök sæti en á milli þeirra er armpúði til að auka þægindi farþega. Ekki er rými fyr- ir fimmta manninn. Skottið í bíln- um líður nokkuð fyrir hönnunina. Það er frekar lítið en þó er lögun- in hagkvæm. Aðgengið að skottinu mætti vera betra og því er bfllinn ekki ákjósanlegur fjölskylduhíll til langferðalaga, að mínu viti. Auð- velt er þó að leggja aftursætin fram og þannig skapast mjög gott rými. Vonir standa til um að innflutn- ingstollar verði lækkaðir á umhverf- isvænum bílum en á meðan kostar bfllinn það sama og hefðbundinn bensínbfll, eða frá 2,5 milljónum króna. ó ég hafi síðustu vikur velt bílum Pumhverfisvænum fyrir mér, verður að viður- kennast að þekking mín á lífetanóli var afskaplega takmörkuð þegar ég renndi við í Brimborg í vikunni. Eg vissi því ekki við hverju var að búast þegar ég fékk í hendurnar lykla af Volvo C30, bfl sem knúinn er áðurnefndu lífet- anóli. Ég komst hins vegar að því að bfllinn er engu öðruvísi en venju- legur bensínbfll. Eini munurinn er sá að eldsneytisgjaflnn kallast E85 og er blanda af vínanda og bensíni. Hlutfall vínandans er 85 prósent og þaðan er nafnið komið. Þess ber að geta að bíllinn gengur líka fýrir venjulegu 95 oktana bensíni. Nán- ari upplýsingar um eldsneytið má finna hér til hliðar. Augnakonfekt Það fyrsta sem er athyglivert við bílinn er útlitið. Hann er veru- lega sportlegur ásýndar og hönn- unin er straumlínulaga. Hann er eiginlega algjört augnakonfekt en bakhlutinn er mjög sérstakur eins og sjá má á myndunum. Þrátt fyrir sportlegt útlit má gera ráð fyrir því að hann höfði bæði til stelpna og stráka, yngri og eldri. Vafalaust er Traustvekjandi tilfinning Bflar frá Volvo hafa í gegn um tíðina verið annálaðir fyrir ör- yggi. Þrátt fyrir smæð Volvo C30 stenst hann fyllilega samanburð stærri Volvo bifreiða í árekstarpróf- Hönnunin er djörf, sérstaklega að aftan Skottið er ekki stórt. kraftmikill en í stýrinu er fjarstýr- ing fyrir græjurnar. f þeim eru tengi fýrir Mp3 og Ipodspilara. Framsæt- in eru upphituð og stillanleg á alla mögulega vegu. Baksýnisspeglarn- ir dekkjast sjálfkrafa ef ljós í bflnum fyrir aftan eru sterk. Lengi mætti telja en hér læt ég staðar numið. Auk staðalbúnaðs er hægt að kaupa fjölmarga aukahlutapakka. Þá er hægt að fá bflinn með mörgum ólíkum vélum, þeirra kraftmest er 230 hestöfl. Bfllinn sem ég reynsl- uók er 125 hestöfl en þau skila bfln- um mjög vel áfram. Niðurstaða Volvo C30 er ákjósanlegur bfll fýrir þá sem vilja sprækan, flottan og þægilegan bfl tfl að keyra um á malbikuðum vegum. Hann er mjög skemmtilegur í akstri en plássið fyrir farangur er ekki sérlega mikið. Það er ágætt að umgangast bflinn. Hurðarnar eru þó þyngri en á þeim þriggja dyra bflum sem ég hef um- gengist. Sætin má færa á auðveldan hátt svo það hægðarleikur að kom- ast aftur í. Öryggisbelti þeirra sem sitja frammí eru óþægilega aftar- lega. Bfllinn er traustvekjandi og mengar auk þess bara brot af því sem venjulegur bensínbfll gerir. Volvo C30 er klárlega bfll framtíð- arinnar en hann kostar. baldur@dv.is um. Hann er með 6 loftpúða, ABS hemlakerfi með EBD hemlajöfn- un. SIPS hliðarárrekstrarvörn og WHIPS bakhnykksvörn, svo eitt- hvað sé nefnt. öryggistilfinning- in við akstur er svo sannarlega til staðar því bfllinn liggur vel á vegi og er bæði snöggur upp og niður. Stýrið er mjög næmt og ákaflega viðbragðsgott. Afhjúpar slæma ökumenn Volvo C30 er afar auðvelt að aka. Hann er beinskiptur en gírarnir eru bæði þægilegir og traustvekjandi. Stýrið er mjög næmt eins og áður sagði en það kemur aðeins niður á mýktinni. Hún mætti vera meiri en smá tíma tekur að venjast bflnum svo farþegum líði vel um borð. Bfll- inn afhjúpar slæma ökumenn en umbunar þeim lipru. Bremsurnar eru alveg mátulegar. Eins og stýr- ið eru hafa þær mjög snöggt við- bragð án þess þó að vera óþægilega næmar fyrir snertingu. Veghljóð- ið á keyrslu er töluvert, sérstaklega þegar ekið er á malarvegi en ekki reyndi á hvernig er að aka honum í hvassviðri eða hálku. Ríkulegur staðalbúnaður Afar góð hljómflutningstæki eru í Volvo C30. Hátalararnir eru átta talsins en þeim stjórnar 160w magnari. Hljómurinn er mjög Stílhrein hönnun Bíllinn er flottur jafnt Innan sem utan. llfetanól? Lifetanol er vtnandi, etns og sá sem er í bjór, léttvíni og eim- uðum drykkjum, en þegar það er notað sem eldsneyti verður það að vera miklu hreinna. Líf- etanól er glær vökvi og er 99,6 prósent hreinn vínandi. Það er iramleitt með gerjun úr lífmassa og plöntumassa en í rauninni er hægt að búa til lífetanól úr öll- um plöntum. I Brasilíu er sykur- reyr notaður til framleiðslunnar, í Bandaríkjunum maís en í Sví- þjóð er lífetanól framleitt úr úr- gattgi frá skógarhöggi. í hverj- um lítra lífetanóls er 30 prósent minni orka en í jafnmiklu af bensfni. Bílar sem ganga fyrir lífetanóli eru )tó ekki kraftminni þar sem oktantala lífetanóls er mun hærri en bensíns. Lífetanól er svokallað var- anlegt eldsneyti. Það byggist á þeirri staðreynd að koltvfox- íð setn losnar við að eldsneyl- ið brennur hækkar ekki hlutfall koltvíoxíös í andrúmsloftinu. Þegar hugsað er unt varan- legt koltvíoxíð er auðveldast að hugsa sér æviskeið trés. I raun- inni er allur sá lífmassi, sem blasir við þegar við horfum á tré, koltvíoxíð sem tréð hefur tekið til sín með ljóstillífun og breytt því í trjámassa. Þegar það deyr fellur það til jarðar og með tíð- inni fúnar það og eyðist. Þegar viðurinn eyðist fer jafn mikið af koltvíoxíði út í andrúmsloftiö og tréð tók til sín á vaxtartíma sín- um. Þetta koltvíoxíð nota önnur tré til að vaxa og er þannig liður í náttúrulegri hringrás sem held- ur stöðugt áfram. Við framleiðslu lífetanóls taka menn úrgang frá skógar- höggi eða landbúnaði og breyta sykrinum í þessum úrgangi í líf- etanól. Þegar viö svo ökum bíl- um sem brenna lífeianóli fer koltvíoxíð út í gegnurn púströr- ið og út í loftiö. Það koltvíox- íð sem iosnar getur aldrei orð- ið meira en koltvíoxíð sem tréð hafði safnað í sig á æviskeiði sínu. Viö höfum sem sagt fengiö að láni koltvíoxíð úr náttúrulegri ! M. -JL" b- ■ ' J 3 — í 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.