Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2007, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2007, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER2007 Bíó DV WOMA’ E.E.DV SIBMVIB FYRIR HVAÐ I’ENDUR ÞU? FYRIR HVAÐ M I S I hO? FYRIR HVAÐ i IFIl'. I>0? FYRIRHVAD ÞÚ? REDFORD umi STREEP n*.CRUISI LIONS 1 ' LAMBS sannkollud stórmynd MLD MÖGNUDUM LEIKURUM. LUXU3 ELIZABETH ~~TME COl I) f. N ACE- 5 ATH: EKKERT HLE IJOSÍð FRA IÍIKSTJORANUM m **<*** twwn iMu Vwtl «feki véuj langjr 3YNDIR rLDRRNNH SmáRH^BlÚ SlMI 564oooo _ |450 kr. í blóir REOnBODinn sImissiaooo U0NSF0RLAMBS kL 5.45-8-10.15 U0NSF0RLAMBS W.6-8-10 UONSFORLAMBSLLIXUS M. 5.45-8-10.15 THISIS ENGLAND W.6-8-10 16 BALLS0FFURY M. 4-6-8-10 7 ROUGE ASSASSIN W. 8-10.10 ÆVINTÝRAEYJAIBBA 600 KR. W.4-6 SUPHtBAD M. 550-10.40 DARKIS RISING M. 3.45-550 7 G000LUCK CHUCK W.5.40 TREHEARTBREAKKID W.8-1030 12 RES1DENTEVIL3 W. 10.10 16 GOOOLUCKCHUCK W.8 14 HÁKARLABBTA 600X6 W.4 SÍMI462 3500 M.8-10 SYNDffl FEÐRANNA VHIRAMÖT \kov»/í ♦wóVu MICHAEL CLAYTOW EU L: SUtMÍBÍ Alfabakka L. . i MumSlt AKUREYRI 300AYS 0FNIGHT kl. 5:30-8-10:30 i 16 i Iþróttahetjan MystjAL H6 30DAYSOFNIGHT M. 8-1030 VIP F0RELDRAR kl. 8 MiCHAEt CtAYTON Id. 5:30-8-10:30 j7 J STARDUST Id. 5:50 THE G0LDEN AGE ld.8 * jl2 30 DAYS 0FNIGHT ld.8 THEG0LDENAGE H.530 [#| aim.iil KEFLAVlK THEINVASI0N M 8 116 : BAllSOFFURY ld.8-10 (ÞRáTAHETJAN ' telTAL ld.6 Ll ! EASTERN PR0MISES ld.8 THE BRAVE 0NE Id. 10:30 -;]i6 THE KINGDOM ld. 10:10 10 THE KINGD0M Id. 10:30 | 10 L; WUUÍSk SELFOSSI STAROUST id. 5:30-8-10:30 110 MICHAEL CLAYT0N td 8 7 ASTRÓPfÁ ld.6 |l THEINUASION Id. 8 « C _ HlluSk KRINGLUNNI THEBRAVEONE Id. 10:20 ASSASSINATION 0F JE... ld. 5:500 - 9D HIT THE KINGDOM Id. 10:20 30 DAYS OF NIGHT Id. 1030 | 16 FORELDRAR ld.6-8 | 7 | U w * w w Æ ■_ ÍPRÓTAHETJANMKLK ki. 6 I L . /V\ YNI> JEDDU 'VERDLAUN A í \wwm RuGUl: | HORKU HASAR :-*ó, LAUGARÁSBlÓ - SÝMNGARTlMAR MR.WOODCOCK kl. 6,80910 L ROGUE ASSASSIN kl.8og10.10 16 ÆVINTÝRAEYJAIBBA kl.G-600kr. L EASTERN PR0MISES kl. 5.50,8 og 10.10 16 www.laugarasbio.is - Miðasala á mldi.is Geir Ólafsson heldur útgáfutónleika á Broadway í kvöld þar sem einnig koma fram Egill Ólafsson, Raggi Bjarna og Ruth Reginalds. Vj Mm tfgj —Tí GEIR MÆTTUR TIL LEIKS „Þetta er lífið, heitir nýja platan mín," segir söngvarinn Geir Ólafsson um aðra breiðskífu sína sem hann var að leggja lokahönd á. „Það eru 11 lög á plötunni sem eru öll í svokallaðari big band-útsetningu," og segir Geir að hann hafi unnið að slíkum útseming- um síðan árið 2002. „Platan var bara að koma til landsins og er komin í dreifingu," segir Geir en Þetta er lífið er fáanleg í öllum helstu plötuversl- unum frá og með deginum í dag. Geir segir það hægara sagt en gert að búa til big band-plötu og þakkar frábæru samstarfsfólki því að gripur- inn hafi orðið til. „Ég fékk mikla hjálp frá Óttari Felix Haukssyni og einn- ig Vilhjálmi Guðjónssyni," segir Geir en þeir félagar stjórnuðu upptökum á plötunni. „Halla Viihjálmsdóttir syngur með mér á plötunni í laginu All of me og er alveg hreint stórkost- leg," en Halla syngur einnig bakradd- ir ásamt Margréti Eir Vilhjálmsdótt- ur í laginu Þetta er lífið. „Svo má ekki gleyma öllum frábæru hljóðfæraleik- urunum sem koma fram á plötunni," en á meðal þeirra er enginn annar en Don Randi sem var píanóleikari Franks Sinatra. Geir hefur aldrei far- ið leynt með aðdáun sína á Sinatra enda ber platan þess merki þar sem á henni eru nokkur lög sem söngvarinn sálugi gerði ódauðleg. í kvöld heldur Geir útgáfutónleika á Broadway þar sem ekkert verð- ur til sparað. „Það verður 25 manna stórhljómsveit og Egill Ólafsson og Raggi Bjarna verða gestasöngvar- ar á tónleikunum." Söngkonan góð- kunna Ruth Reginalds mun einnig koma fram á tónleikunum og fylla í skarð Höllu Vilhjálmsdóttur. „Halla kemst því miður ekki en Ruth er frá- bær söngkona og klár í slaginn," segir Geir sem hvetur fjölskyldufólk til þess að mæta á tónleikana. „Húsið er opn- að klukkan átta en tónleikarnir hefj- ast klukkan mu." Miðaverð er 1500 krónur. Geir stefnir á fleiri tónleika á næstunni en segir þó ekki hlaupið að því að stilla upp slíkri stórhljómsveit. „Við erum að skoða að halda tónleika á Akureyri og víðar en ætlum að bytja á tónleikunum í kvöld," segir Geir að lokum. asgeir@dv.is Sigur Rós hefur upptökur í nóvember: Illjómsveitin Sigur Rós hefur lát- ið mikiö að sér kveða á árinu. Mynd þeirra Heinta hefur hvarvetna hlotið atbragðsdóma og meðal annars ver- ið tilnefnd til Fddu-verölauna. Með disknum kom einnig platan Ilvarf/ I Ieima en þar er að finna þrjú liig sem ekki höfðu hevrst áður og endur- hljóðblandaða útgáfu af laginu Von, sem var á tyrstu pliitu Sigur Rósar. Á seinni heimingi pliiiunnar eru svo órafrnagnaðar, eða„acoustic"-útgáfur af lögum sveitarinnar. í nýlegu viðtali við vefsíðuna Pitchforkmedia segir söngvari sveitarinnar, liin Þór Birg- isson, eða Jónsi, að upptökur á nýrri Sigur Rósar-plötu heljist í lok nóvem- ber. „í lok mánaðarins förum við aftur í upptökuverið. Mikið af hugmyntl- um í gangi. Hrum búnir að semja ein- þver liig en erum aðallega með hug- myndir," segir Jónsi. Þegar liann er svo spurður hvort um sé að ræða „al- mennilega" plötu svarar hann því að þetta sé plata í tullri lengd. í viðtalinu er komið víöa við og er Jonsi með- al annars spurður að því hvort hann sé ánægður með notkun á Sigur Rós- ar-lögum í kvikmyndum. Því svarar hann játandi og segir að hljómsveit- in hafi verið sérstaklega ánægð með notkun á lagi þeirra í myndinni Lil'e Aquatic eflir leikstjórann Wes Ander- son, með Bill Murray í aðalhlutverkj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.