Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2008, Blaðsíða 27
PV Sviðsljós
ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008 27
Sir Anthony Hopkins
Ertalinn einn elskaðasti
og dáðasti leikari Breta.
HOPKINS
LIKRÆÐU
KVENNASLAGUR
Slúðurblöðin greindu frá því í gær að hótelerilnginn Paris Iiilton
og leikkonan Lindsay Lohan hefðu eidað grátt silfur í fyrirpartíi
upptökustjórans Timbaland fyrir Grammy-hátíðina. Er sagt að um
ieið og Lindsay hafl komið auga á Paris í veislunni hafí hún sagt:
„Hvað í fjandanum er þessi tík að gera hérna, ég vissi ekki að hún
væri á listanum?" og á Paris að hafa sagt henni að þegja í kjöifarið.
Lindsay og Paris viija báðar verða söngkonur og er sagt að þær vilji
gjarnan koma sér í mjúkinn hjá Timbaiand sem hefur unnið iög með
mönnum á borð við Nelly Furtado, Justin Timberlake og Missy Elliot.
iRÐLAUN
' Beyoncé
s Þessari mynd.
HELSTU VERÐLAUN BAFTA
POPPPLATA ARSINS:
Back to Black
Amy Winehouse
HARÐKJARNAROKKLAG ARSINS:
The Pretender
Foo Fighters
R&B LAGARSINS:
No One
Alicia Keys, Dirty Harry og Kerry
Brothers
RAPPLAG ARSINS í FLUTNINGI
SÓLÓ-TÓNLISTARMANNS:
Stronger
Kanye West
RAPPLAG ARSINS (FLUTNINGI DÚÓ
EÐA HLJÓMSVEITAR:
Southside
Common feat. Kanye West.
Leikkonan Cate Blanchett var ein
þeirra sem fluttu tölu um Heath
Ledger í minningarathöftr um
leikarann sem haldin var í heimabæ
hans, Perth íÁstralíu, síðasthðinn
laugardag. Um sexhundruð manns,
bæði vinir, fjölskyldumeðlimir
og aðdáendur voru við athöfriina.
Foreldrar Ledgers fluttu einnig erindi,
þar sem faðir hans bað fjölmiðlafólk um að láta
sig og sína í friði vegna þess að þeim þætti
erfitt að tala um dauða Heaths. Ledger
lést 22. janúar af of stórum
skammti lyfja.
BESTA MYND: Atonement
BESTI LEIKARkDaniel Day-Lewis
There Will Be Blood
BESTA LEIKKONA: Marion Cotillard
La Vie En Rose
BESTI LEIKSTJÓRI: Ethan og Joel Coen
No Country for Old Men
BESTIAUKALEIKARI: Javier Bardem
No Country for Old Men
BESTA AUKALEIKKONA:Tilda Swinton
Michael Clayton
BESTATEIKIMYND: Ratatouille
BESTA HANÐRIT: Juno
BESTA BRESKA MYNDIN:This is England
RÍSANDI STJARNA: Shia Labeouf
HEIÐURSVERÐLAUN BAFTA: Anthony Hopkins
SCHEIDER LATINN
Leikarinn Roy Scheider er látinn, hann
var 75 ára og lést af völdum krabbameins.
Scheider er þekktastur fyrir hlutverk sitt í
kvikmyndinni Jaws, þar sem hann lék lögreglu-
foringjann Martin Brody. Þá fékk hann tvær ósk-
arsverðlauna-tilnefningar um ævina, fyrir kvik-
myndirnar French Connection frá árinu 1972 og AU
That Jazz frá árinu 1979. Scheider þótti stórkostlegur
leikari og verður hans minnst um ókomna tíð.
Myndin Atonement fékk verðlaun sem besta myndin á Bafta-verðlaunaaf-
hendingunni á sunnudag. Myndin var tilnefnd til 13 verðlauna en hreppti
aðeins þrenn. La Vie en Rose hlaut flest verðlaun eða fern. Þar á meðal fékk
Marion Cotillard verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki en það var
Daniel Day-Lewis sem var valinn bestur meðal leikara.
Áttu kvöldið Daniel Day-
Lewis og Marion Cotillard voru
bestu leikararnir á Bafta 2008.
w
Dave Grohl Geiflaði
sig og barði á gltarinn
W*-*-***..... .
Með mömmu Amy Winehouse spilaði í London
og var það sent beint út á verðlaunaafhending-
unni. Amy fékk fimm Grammy-verðlaun og fékk
mömmu sína til þess að koma með sér á svið.
HEIÐRAÐUR
ÁBAFTA
Sir Anthony Hopkins fékk
sérstök heiðursverðlaun á Bafta-
verðlaunaafhendingunni sem
fór fram síðastliðinn sunnudag.
Hinn velski Óskarsverðlaunahafi,
sem meðal annars er þekktur fyrir
stórleik sinn í The Silence of the
Lambs og Remains of the Day, var
heiðraður með þeim orðum að
hann var einn elskaðasti og dáðasti
leikari Bretlandseyja og að framlag
hans til kvikmyndaheimsins bæði
í Bredandi sem og annars staðar í
heiminum væri einstakt.
Hinn sjötugi Hopkins hafði ekki
mætt á Bafta-verðlaunaafhend-
inguna í áraraðir en hann sagði að
honum fyndist sérstaklega mik-
ilvægt að láta sjá sig í ár eftir að
Golden Globe-verðlaunaafhend-
ingin var felld niður sökum verk-
falls handritshöfunda í Hollywood.
Besti leikstjórinn Joel
tók við verðlaununum fyrir
hönd þelrra Coen-bræðra.
Besti aukaleikarmn
Javier Bardem sópar að sér
verðlaunum þessa dagana.
Besta aukaleikkonan Tilda
Swinton var verðlaunuð fyrir
hlutverk sitt f Michael Clayton.
imkw s j«r
«r>
Kanyes West
Michael Jackson hefði
verið stoltur af því að
sjá atriði Kanyes á
hátíðinni, en þarvar
ekkert til sparað.
Grammy-verðlaunin voru veitt í gær við
glæsilega athöfn. Fjöldinn allur af tónlistar-
mönnum kom fram. Bestur þótti rapparinn
Kanye West sem meðal annars söng magn-
þrungið lag um móðursína. Þá kom Bey-
oncé Knowles fram með engri annarri en
___________ TinuTurner.