Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2008, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008
Síðasten ekkisíst DV
NÚGETURÞÚ LESIÐ
DV Á DV.IS DVer
aðgengilegt
á dv.is og
kostar
netáskriftin
1.490 kr.á
mánuði
BÓKSTAFLega
„Ég er ekki í
borgarstjóra-
fötunum
núna."
■ Ólafur F.
Magnússon í DV í
gær þegar blaðamaður
reyndi að ná tali af honum. Spurning
hvort Ólafur hafi nokkuð verið í nýju
fötum keisarans.
„Ég er með
einfalda
vinnureglu;
efþað er ekki
bilað geri ég
ekki við það."
■ Gillzenegger í helgarblaði DV um
lagið Hey, hey,.hey, we say ho, ho, ho.
En Gillz og félagar þurfa greinilega að
koma við á verkstæðinu og tjúna
lagið upp vilji þeir eiga möguleika í
úrslitin.
„Laun for-
stjóra þess-
ara fyrirtækja
vekja athygli.
Þykir nú orðið
eðlilegt að þeir séu með
10-15 sinnum hærri laun
en meðalstarfsmenn?"
■ Egill Helgason á bloggi sfnu 7.
febrúar. Það er náttúrlega öllu
eðlilegra að vera með 5-6 sinnum
hærri laun en samstarfsmennirnir.
„Ég var rauðhærður í 27
ár og svo allt í einu breytti
ég af því að mig langaði til
þess og þá er það eitthvað
mál. Það segir enginn
neitt þegar ljóshært, dökk-
hært eða skolhært fólk
breytir um lit."
■ Ásgeir Kolbeinsson, Rauði turninn í
nýjasta hefti Monitor. Það fer heldur
enginn að segja Hafnfirðingabrand-
ara um Mosfellinga.
„Ég held að það sé
minna hættu-
legt í Serbíu
en Reykjavík."
■ Dr. Gunni í viðtali
við DV í gær. Gunni er
hættur að mæta spila á
tónleikum (miðbæ Reykjavikur og
sendir þess í stað MP3-skrár.
„Ég keyrði engan,
það mæta allir
sjálfviljugir á
kjörstað."
■ ArnaldurSölvi
Kristjánsson,
formaður Röskvu. En
kjörsókn var aðeins 35%,
svo smá kjörstaðaskutl hefði bara
hjálpað.
TALAÐIITIU MINUT-
URSAMFLEYTT
María Sigrún Hilm-
arsdóttir, fréttakona Sjón-
varpsins, varð óvænt að tala
heillengi í beinni útsendingu
þegar fréttamannafundi Vil-
hjálms Þ. Vilhjálmssonar seink-
aði mikið í gær.
Hver er konan?
„María Sigrún Hilmarsdóttir, 28 ára,
fréttamaður á Sjónvarpinu."
Hvað drífur þig áfram?
„Gleði og hamingja."
Hvar ólst þú upp?
„I Vesturbænum nánar til tekið á
Högunum.TókVesturbæjarhraðlestina
Melaskóli-Hagaskóli-MR og lauk
svo BA gráðu í hagfræði frá Háskóla
íslands árið 2002. Stunda nú masters-
nám í fréttamennsku við sama skóla
á hægum hraða með fullri vinnu í
Sjónvarpinu. Nóg að gera sem sé."
Hefur þú búið erlendis?
„Nei, ekki ennþá, en ég stefni að því að
bæta úr því. Fer kannski út og bæti við
mig gráðu einhvern daginn. Dvaldi þó
sumarlagt í Prag árið 2003."
Eftirminnilegasta bók sem þú
hefur lesið?
„Veröld sem var eftír Stefan Zweig.
Þetta er ljúfsár reynslulaga sem þroskar
lesandann. Góður samstarfsmaður,
sem kenndi mér margt, Helgi H.
Jónsson íféttamaður, gaf mér þessa
bók um það leytí sem hann hættí
störfum hér á fréttastofunni."
Uppáhaldsmatur?
„Maturinn hennar mömmu."
Draumastarfið?
„Ég er svo heppin að það er einmitt
starfið sem ég er í í dag - fréttamaður
á sjónvarpinu!"
Hvað hefur þú starfað lengi á
fréttastofu Sjónvarpins?
„Það eru að verða komin 3 ár - í maí."
Hver er eftirminnilegasti
viðmælandi þinn?
„Ætli ég verið ekki að segja að það
hafi verið Guðríður Gyða Eyjólfsdóttír,
doktor í sveppafræðum. Tók við
hana eftírminnilegt viðtal í haust um
hættulega sveppi afýmsum tegundum.
Garðlummur, trjónupeðlur, fyluböll og
ýmsa fleiri. Þetta viðtal er oft rifjað upp
hér á fféttastofunni."
Hvað er það lengsta sem þú
hefur þurft að tala stanslaust í
beinni útsendingu?
Ætíi það hafi ekki verið í Valhöll í dag...
skilst aðmérhafitekistaðtala samfleytt
í meira en 10 mínútur á meðan
borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks luku
fundi sínum. Er samt ekki búin að taka
tímann á þessu sjálf. En fýrir mér var
þetta enga stund að h'ða."
Hvernig tilfinning var það að
þurfa að halda sífellt áfram að
tala fyrir framan myndavélina í
Valhöll á meðan borgarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins funduðu?
„Mér fannst þessi tilfinning ekkert
slæm - sem er gott. Ef mér liði illa við
svona aðstæður fyndist mér líka að ég
ætti að leita mér að annarri vinnu. Ég
var heppin að því leytinu til að ég hef
fylgst vel með þessu máli frá upphafi.
Eg var líka á vakt alla helgina og átti
því gott með að fara yfir atburðarás
síðustu daga hvað þetta tíltekna mál
snertir."
Varst þú ekki orðin þreytt í
raddböndunum?
„Nei, ég fann ekki fyrir því. Fann samt
fyrir smáþorsta þegar útsendingu
lauk."
Hugsaðir þú borgarfulltrúunum
þegjandi þörfina?
„Nei, nei, alls ekki. Ég skildi vel að þau
tækju sér góðan tírna í að fara yfir þetta
flókna og erfiða mál."
MAÐUR
DAGSINS
Er ekki gaman í fréttamennsk-
unni þegar ys og þys á borð við
þann sem verið hefur í borgar-
stjórn undanfarnar vikur á sér
stað?
„Jú, ég neita því ekki. Mér finnst alltaf
skemmtílegra í vinnunni þegar nóg
er að gera. En maður verður samt að
huga að því að þó þetta sé gósentíð
fyrir okkur fréttamennina eru þessir
tímar að sama skapi mjög erfiðir
fyrir þá sem standa hinum megin við
míkrafóninn."
Fylgdist þú með þegar
fréttamenn biðu og biðu eftir
Reagan og Gorbatsjov fyrir utan
Höfða 1986?
„Nei. Þá var ég sjö ára og hef eflaust
bara verið útí að sippa eða eitthvað. Fór
samt snemma að fylgjast með fréttum
og hafa áhuga á þjóðfélagsmálum."
Hefðir þú viljað„hanga á
húninum" þá?
„Já, það hefur eflaust verið gaman
að vera á vaktinni þá, ef ég hefði haft
aldurog þroska til."
Hvað erfram undan?
„Yndislegur hversdagsleikinn."
SAIVDKORIV
■ Skemmtilegt þetta orðalag að
maður hafi „lent" í hinu og þessu.
Maður getur lent í vondu veðri,
lent í góðum gleðskap og jafnvel
lent í slæmum félagsskap. Svo eru
sumir sem lenda í framhjáhaldi.
I Eftírminni-
I legterþeg-
E Haardesagði
HS--/ j við fjölmiðla-
A menn, eftir
kjísuíund
inL I kjölfarþess
að Eyþór
Arnalds ók ölvaður á ljósastaur
skömmu fyrir sveitarstjórnar-
kosningamar 2006, eitthvað á þá
leið að Eyþór hafi lent í því að aka
undir áhrifum. Skemmtíleg tilviij-
un að Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son, oddvití sjálfstæðismanna
í borgarstjóm, notaði líka þetta
orðalag í samtali við fjölmiðla-
menn í Valhöll í gær um þau
vandræði sem hann hefur verið í
undanfarið.
■ Sandkomsritari flaug með
lceland Express um helgina og
furðar sig á skortí á forsjálni í mat-
armálum á þeim bænum. Flogið
var frá Brescia á Ítalíu til Keflavík-
ur, ferð sem tók um fjóran og hálf-
an tíma, og vom þó nokkrir far-
þegar nokkuð
svangir þegar
lentvará
íslandi klukk-
anhálfþrjú
aðfaranótt
sunnudags
þar sem ekki
reyndist næg-
urmaturtil
sölu um borð í vélinni. Vegna
slæms veðurfars á fósturjörðinni
dagana á undan var millilent á
Prestwick-flugvelli í Skotlandi tif
að taka eldsneyti, ef þörfyrði á
hringsóli yfir Keflavíkurflugvelli
sökum veðurs sem þó varð ekki
af, en engan aukamat.
■ Tónlistarmaðurinn Rúnar F.
Rúnarsson ff á Akureyri ræðst
ekki á garðinn þar sem hann er
lægstur. Á myspace-síðu kappans
má ftnna tökulag þar sem hann
syngur 80 's-slagarann Take on
me með hljóínsveitinni A-ha, sem
Davið Smári komst með erfið-
leikum í gegnum í Idol-stjömuleit
fyrir örfáum árum, af mikilli inn-
lifun. Ilúnar leysir þetta vanda-
ætlarhann
• á næstunni
þar sem hann spifar og klárar að
semja efití á plötuna í leiðinni.
'áSÍÍE