Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2008, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008
Sport DV
ICE EXPRESS DEILD KARLA
|R - KR 87-83
Stig (R: Nate Brown 21, Hreggviður S.
Magnússon 18, Sveinbjörn Claessen 13,
Tahirou Sani 10, Ólafur J. Sigurðsson 8,
Steinar Arason 8, Ómar Ö. Sævarsson 7,
Eiríkur S. Önundarson 4
Stig KR: Joshua Helm 20, Helgi Már
Magnússon 17, Brynjar Þór Björnsson 15,
JJ Sola 10, Avi Fogel 10, Fannar Ólafsson
5, Darri Hilmarsson 4
Grindavík - Fjölnir 87-83
Stigahæstir UMFG: Páll A. Vilbergsson 29,
Jonathan Griffin 29, Adam Darboe 11,
Þorleifur Ólafsson 9,
Stigahæstir Fjölnis: Anthony Drejaj 23,
Sean Knitter 18,
Staðan
Lið L u T Skor St
1. Keflavlk 18 15 3 1643:1474 30
2. UMFG 18 14 4 1664:1561 28
3. KR 18 14 4 1624:1516 28
4. Snæfell 18 10 8 1562:1491 20
5. Skallag. 18 10 8 1507:1489 20
6. UMFN 18 10 8 1615:1465 20
7. (R 18 8 10 1548:1536 16
8. Tindast. 18 7 11 1555:1654 14
9. Þór A. 18 7 11 1563:1716 14
10. Stjarnan 18 6 12 1481:1562 12
11.Fjölnir 18 4 14 1411:1580 8
12. Hamar 18 3 15 1381:1510 6
Pedersen til Liverpool
Síðasta sumar virtist oft á tíðum
einungis tímaspursmál hvenær norski
vinstri kantmaðurinn Morten Gamst
Pedersen myndi
ganga í raðir
Liverpool. Mark
Hughesog
Blackburn fengu
hannsamttilað
vera áfram og
Liverpool keypti
hollenska
undrabarnið
Ryan Babel. Eftir
slæmt gengi Liverpool að undanförnu
og nú síðast bikarmartröðina er strax
farið að spá í hvaða leikmenn verða
næstir á Anfield og er þar nafn
Pedersens komið upp á borðið.Talið er
að Liverpool treysti Babel ekki til að taka
við vinstri kantinum strax og Morten
Gamst verði fenginn til að leysa þá
stöðu.
Hlustar á stuðningsmennina
Nýkjörinn forseti Derby, Tom Glick,
hefur lofað þv( að hlusta á stuðnings-
menn liðsins á hans valdatíma hjá
félaginu. Eftir að amerísku félögin
General Sports og Entertainment Group
keyptu félagið fékk Glick það starf að
gerast forseti. Derby er í engum vafa um
hvað blði félagsins á næstu leiktíð. Þeir
eru vel meðvitaðir um að fall er nánast
öruggt og vilja heyra hvað allir, þar á
meðal stuðningsmennimir, hafa að
segja. Markmið Derby er að láta slæmt
úrvalsdeildargengi ekki hafa áhrif á
framtíðaráform félagsins.
Tekur við Coventry í dag
Breski miðillinnThe Guardian greinirfrá
því að Chrís Coleman muni taka við liði
Coventry (dag. Coleman, sem var rekinn
frá Fulham, snýr
því aftur í enskan
fótbolta eftir
stuttaviðkomuá
Spáni. Hann tók
við liði Real
Zaragosa en
gekk lítið og lenti
fljótlega upp á
kantvið
stjórnarmenn
liðsins. Coventry hefúr Ktið gengið í ár
og var stjórinn, lan Dowie, rekinn eftir
að hann og stjórn Coventry kom sérekki
saman um mörg mál. Coleman vará
sínum tíma yngsti þjálfari (úrvalsdeild-
inni en hann þurfti að hætta knatt-
spyrnuiðkun um aldurfram vegna
meiðsla.
Sigur á Inter bætir ekki upp fyrir
Bamsley
Jamie Carragher sagði að þó Liverpool
vinni Inter (Meistaradeildinni í kvöld
komi sá sigur ekki (staðinn fyrir tapið
gegn Bamsley um helgina.„Það er alltaf
ffábær stemning á Anfield á Evrópu-
kvöldi og það breytistekkertVið
verðum að fara að launa stuðnings-
mönnunum með góðri ffammistöðu.
Stuðningsmennimir eru tilbúnir og við
verðum að vera það líka. Að vinna Inter
bætir ekki upp fyrir að tapa fyrir Barnsley
eins og við gerðum. En það myndi gefa
hópnum mikið sjálfstraust að vinna þótt
við vitum að það verði erfitt."
ÍR vann frábæran sigur á íslandsmeisturum KR, 87-73, í Iceland Express-deild karla í
körfubolta í Seljaskóla í gærkvöldi. Með sigrinum tóku ÍR-ingar sjöunda sætið í deild-
inni föstum tökum og eru aðeins Qórum stigum á eftir Njarðvík. KR er nú tveimur stig-
um á eftir Keflavík sem situr í toppsætinu
TÓMAS ÞÓR ÞÓRÐARSON
bladamadur skiifar: tomas@dv.is ji
„Menn eiga ekld að vera með einhverja
töffarastæla þegar í leikinn er komið.
Það á að mæta klár. Eftir góða sigra
undanfarið fannst mér einfaldlega
vanmat í gangi hjá mínum mönnum,"
sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari
KR, við DV eftír leik ÍR og KR í gær en
það voru orð að sönnu. ÍR gerði þá
Keflavík mikinn greiða þegar það
lagði íslandsmeistara KR, 87-83, við
mikinn fögnuð stuðningsmanna sinna
í Seljaskóla í gærkvöldi.
iR-ingar mættu mjög ferskir til leiks
og náðu fljótt ágætri forystu, 14-7. KR
jafnaði þó leikinn en ÍR tók þá aðra
rispu og leiddi eftír fyrsta leikhluta,
24-23. Þetta varð svo saga leiksins.
KR virtist alltaf ætla að síga fram úr
auðveldlega en heimamenn gáfu
gjörsamlega ekkert eftir og leyfðu KR
aldrei að mjatla fram úr eins og þeir
gera svo vel.
í stöðunni 28-34 fyrir KR var einmitt
eitt þannig augnablik í leiknum að allt
virtíst snúast KR í hag. Hreggviður
Magnússon skoraði þá glæsilegan þrist
og Nate Brown stal svo boltanum af
KR þegar það hóf leik aftur og skoraði
auðveldlega. Það var ekki í fyrsta og
eina skiptið sem Nate átti eftir að gera
það í leiknum en KR-menn misstu
boltann oft á ævintýralega klaufalegan
hátt.
„Það sem fór með okkur í dag
voru þessir töpuðu boltar. ÍR skorar
örugglega tuttugu stíg þegar við
gjörsamlega réttum boltann í
hendurnar á þeim og þeir bruna upp
og skora. Við erum betri en þetta og við
eigum ekkert að henda boltanum frá
okkur trekk í trekk," sagði Benedikt.
ÍR hélt í trúna
iR leiddi í hálfleik með sex stígum,
46-40 og seinni hálfleikurinn var
jafrtspennandi. í þriðja leikhluta
komst KR í fimm stiga forystu, 57-
62, og fslandsmeistarabragurinn
kominn yfir það. Þetta virtíst oft á
tíðum mjög auðvelt fyrir KR en þegar
fR-ingar neituðu að leggjast undir
Vesturbæjarhraðlestina fór það að fara
í taugamar á KR-ingum. Dómaramir,
sem áttu ekki góðan dag verður að
segjast, fóm mikið í taugamar á þeim
og þá ekki síður allir töpuðu boltamir.
Fyrir lokafjórðunginn leiddi KR
með einu stigi, 66-67, og síðastí
leikhlutinn var frábær. Dugnaður ÍR
var til mikillar fyrirmyndar og viljinn
og gleðin barst upp á pallana til
áhorfenda sem smddu sína stráka til
ftílls. Með hverri mínútu varð trúin
meiri og öskrin og lætin urðu hærri.
fR skoraði fyrstu fjögur stígin í fjórða
leikhluta og tóku þriggja stiga forystu,
70-67, og létu hana aldrei af hendi.
Heimamenn svömðu hveiju
kallinu á fætur öðm og þó tuminn,
Tahirou Sani, færi snemma út af
með fimm villur, kom maður í
manns stað. Liðsheildin á endanum
skilaði ÍR-ingum sanngjömum
sigri á fslandsmeisturunum, 87-83,
og klárt að það er mikið spunnið í
Breiðholtspilta nái þeir að stilla saman
strengi fyrir úrslitakeppnina með
mannskapinn sem þeir hafa.
Barátta og dugnaður
Jón Amar Ingvarsson, þjálfari ÍR,
var að vonum kátur í bragði þegar
DV talaði við hann eftír leik. „Þetta
var hörkuleikur hjá mínum strákum.
Við lögðum upp með að spila hraðan
bolta og halda uppi miklu tempói því
það hentar okkur vel. Þannig lagað
spilaðist leikurinn svolítið eftir okkar
eyra.
Það var samt á endanum
dugnaðurinn og baráttan sem skiluðu
sigrinum. Við spiluðum ekki eins vel
og ég hefði viljað undir lokin í sókninni
en vamarlega gerðum við vel. Það er
nú alltaf þannig að ef vömin er í lagi er
allt hægt," sagði Jón.
Kollegi hans hjá KR, Benedikt
Guðmundsson, var ómyrkari í máli.
„Þetta er erfitt því maður venst aldrei
því að tapa. Mér fannst fR-ingarnir einhverjumkaflaþarsemviðmyndum
einfaldlega vilja þetta meira í dag. kláraleildnnsemkomsvoaldrei,"sagði
Það var eins og við biðum alltaf eftír Benediktvið DV eftirleik.
Súr og svekktur
Joshua Helm gat ekki leynt
vonbrigðum sínum eftirtapið.
Dregið var í 8 liða úrslit ensku bikarkeppninnar:
Ellefu úrvalsdeildarlið í röð
Eftir að dregið var í 8 liða úr-
slit ensku bikarkeppninnar í gær
er ljóst að eitt lið úr neðri deildum
Englands verður í undanúrslitum.
Bristol Rovers sem leikur í þriðju
efstu deild mætir WBA sem leikur í
næstefstu deild. Annað hvort þeirra
liða fær því að upplifa það ævintýri
að leika á hlutlausum velli með öll
augu Bretlands á sér.
Chelsea ferðast til Barnsley og
mætir þar heimamönnum sem
slógu út Liverpool í síðustu umferð.
Barnsley-menn höfðu líklega ósk-
að sér auðveldari mótherja og verð-
ur að teljast líklegt að bikarævintýri
þeirra sé úti.
Middlesbrough mætir Sheffi-
eld United aftur en sigurvegarinn
úr þeirri viðureign mætir Cardfif á
heimavelli. Boro og Sheffield áttust
við í hripleiðinlegum leik um helg-
ina sem endaði með markalausu
jafntefli á Bramall Lane, heimavelli
Sheffield. Seinni leikurinn verður á
Árbakkavelli í Middlesbrough.
Stórleikur 8 liða úrslitanna verð-
ur á Old Trafford þar sem Manchest-
er United mætir Portsmouth. Sir
Alex Ferguson lýsti mikilli undrun
sinni þegar Man. United dróst gegn
Arsenal í síðustu umferð. Það var
DRÁTTURINN
Leikið verður 8. - 9. mars
Man United - Portsmouth
Barnsley - Chelsea
Bristol R.-WBA
Middlesbr/Sheffield - Cardiff
þá í tíunda skiptið í röð sem Eng-
landsmeistararnir drógust gegn úr-
valsdeildarliði. Þetta er því í ellefta
skiptið sem það gerist.
„Það var nú alveg týpískt
að við skyldum dragast gegn
úrvalsdeildarliði eins og venjulega.
Við fengum þó heimaleiksem skiptir
öllu máli. Við erum búnir að eiga tvo
frábæra heimaleiki gegn Tottenham
og Arsenal í bikarnum og vonandi
verður framhald á því," sagði sir Alex
Ferguson eftir dráttinn. Man. United
mætti Portsmouth í bikarnum í fyrra
og sigraði 2-1 á heimavelli.
tomas@dv.is
Hermann Hreiðarsson
Fer á Old Trafford í 8 liða
úrslitum ensku bikar-
keppninnar.