Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Helgarblað DV Unnur stekki „Ég fæ alltaf blóm á þessum degi og sömu- leiðis geri ég eitthvað gott fyrir minn mann á bóndadaginn. Þar sem við vinnum mikla óregluvinnu erum við líka dugleg að gera eitthvað fyrir hvort annað á öðrum tímum. Það eru þar af leiðandi margir konu- og bóndadagar í okkar lífi. Ég hvet fólk ein- dregið til að ýta undir íslensku hefðina og halda upp á þessa góðu íslensku daga eins og konudaginn, bóndadaginn, öskudag- inn og fleiri góða daga." konudagsins „Ég man ekki til þess að konudag- urinn hafi komið til utnræðu í mínu lífi. Ég er nú líka í nýlegu sambandi og svona hefðir eiga líklega eftir aö þróast betur. I Iins vegar eru þetta góðir daga sem fólk á endilega að npt'a til að lífga upp á tilveruna." Anna Rún Frímannsdóttir, dagskrárlot'iinir á RU\r Konudaeurinn oft á ári ö „Maðurinn minn laumast yfirleitt út í bítið og kaupir gómsætt bakk- elsi í bakaríinu og blóm eða aörar fallegar gjafir handa mér. I tann leggur svo fiott á borð með kertum og tilheyrandi og passar upp á að ég fái að sofa út. Þetta er sem sagt upp- skrift að fullkomnum morgni. Svo um kvöldið eldar hann annaðhvort dýt indis mat eða býður ntér út að horða. Hann dekrar reyndar svo oft við mig að konudagurinn er oft á ári hjá mér. Ég reyni alltaf aö halda upp á þessa íslensku daga eins og bóndadaginn og mæðradaginn því ntér finnst yndislegt að lialda í svona hefðir og dekra við fólkiö í kringum mig. Ég varð líka svakalega ánægð þegar hinn íslenski feðra- dagur var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra enda kominn tími til að pabbarnir fengju sinn dag eins og við mömmurnar." nvort anriað „( )kkur linnsi ofboðslega gaman að gera citt- hvað hvort lyrir annað á konu- og hóndadag- inn. Það kemur þó stuiulum lyrir að við séum upptekin við vinnu á þessum dögum ug jiá seinkum við lionum bara. A bóndadaginn síðastliðinn hauð ég til dæmis mínum manni út að horða á Sillur, stundum eldum við svo bara heima og hölum það kósí eð;t lörum jafnvel upp í sumai hústaö. f.g hvet alla karl- menn til að dekra við sína konu á komandi konudegi." Konudagurinn er einn þeirra daga sem merktir eru inn á íslenska alm- anakið. Kærastar og eiginmenn gleðja konur sínar á þessum góða degi með blómum, konfekti, mat í rúmið, boði á veitingastað eða öðru róm- antísku. Sunnudaginn næstkomandi eða 24. febrúar verður þessi róm- antíski dagur og þá reynir á herramenn þjóðarinnar. DV heyrði í nokkr um vel völdum konum sem deildu upplifun sinni af konudeginum. lnga i.ind Karlsdóttir konud „í lífi mannsins míns eru allir dagar konudagar jiannig að ég kippi inérekkoi t upp viö )>að ef hann gleymir svona slöðluðum dögum. Hg hefstundum nutnað eftir hóndadeginum sem og hann konudeginum annars er engin regla ;i Jressu á okkar heimili. I lins vegar hiildum við aldrei upp á Valentínusardaginn. Ilann er eitlhvað svo óíslenskur."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.