Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Qupperneq 30
30 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Helgarblaö DV BARIST UM KEIKÓ , „ Arið 1976 fæddist háhyrningur við strendur Islands. Þremur árum síöar var háhyrningurinn ungi veiddur í þeim tilgangi að verða sýningargripur á sæ- dýrasafni í Bandaríkjunum. Það var bandaríski sjóherinn sem sá um þjalf- un háhyrningsins fyrst um sinn. Háhyrningurinn öðlaðist síðar heimsfrægð þegar hann „lék" í kvikmyndinni Free Willy. Árið 1993 hófst svo herferð mikil fyrir því að frelsa háhyrninginn, sem hafði hlotið nafnið Keiko, sem þá var í sædýrasafni í Mexíkóborg og heldur bágur til heilsunnar. Keikó var fluttur í sædýrasafn í Oregon þar sem hann fór í endurhæfingu og árið 1993 var hann fluttur með herflugvél til Vestmannaeyja til að búa hann undir frelsið í hafinu. Þar var honum kennt að veiða og einnig var honum sleppt úr kví sinni í Klettsvík í þeirri von að hann myndi hitta aðra háhyrninga og blanda geði við þá. Talið er að þessar aðgerðir hafl kostað um hálfa millj- ón dala á mánuði eða um 38 miUjónir. Keikó, sem þýðir hinn heppni á jap- önsku, greindist með bráða lungnabólgu í desember árið 2003 og drapst í kjölfarið, hann var þá nálægt Taknesbugt í Noregi. Hann varð 27 ára en meðalaldur villtra háhyrninga er um 35 ár. SLAPPUNDAN BÖÐLUM SÍNUM Kýrin Sæunn er einhver lífseig- asta skepna sem íslendingar geta státað af. I október árið 1987 átti að slátra Sæunni, en slapp hún frá böðlum sínum og synti yfir þveran Önundarfjörðinn. Þegar hún svo kom í land á Kirkjubóli, tók bóndinn þar við henni og Ufði hún þat í sex ár. Hún var að lok- um heygð í sjávarkambinum þar sem hana bar að landi og heitir það núna Sæunnarhaugur. BJARGVÆTTUR OG RÁÐGJAFI Hundurinn Tanni hefur oftar en einu sinni verið nefndur á nafn í íslenskum fjölmiðl- um sem er kannski ekki furða þegar liorft er til þess að hann var í eigu valdamesta Islendings seinni tíma, Davíðs Oddsson- ar. Tanni vann sér það meðal annars til frægðar að hrekja Bjarna Bernharð á brott með urri sínu þegar Bjarni hringdi bjöll- unni á heimili Davíðs og eiginkonu lians, Ástríðar Thorarensen, eftir að hafa framið hið svokallaða Bader-Meinhoff-morð á ní- unda áratugnum. Ilavíð sagði líka eitthvað á |tá leið í einu viðtali að hann tæki rneira mark á Tanna en mörgum manneskjum sem leggja eitthvað til málanna. FRÆGUR ITIMES I.ucy, hundurfyrrverandiljármála- ráðherrans Alberts Guðntunds- sonar, er einn mikilvægasti hundur (slandssögunnar. Á árum áður var hundahakl bann- að í Reykjavík, en jrrátt fyrir það voru um 3.000 hundar á höfuð- borgarsvæðinu. Þegar svo kona neitaði aö greiða sekt tyrir að eiga hund, ákváðu fréltamenn hjá RIJV að leita álits hjá Alberti. Alberl sagðist þá sjálfur eiga hund, sem hann væri í lians augum fullgildur fjölskyldumeðlimur. Albert neitaði sjálfur að greiða sekt og sagðist frekar llytja en að losa sig við tt'kina. Vakti tíkin athygli úti um allan heim og skrifaði meðal annars tímaritið Time um málið. Alhert reyndi að lá banninu aflétt, eða að liigunum yrði breytt, en ekkert gerðist fyrr en í borgarstjóratíð Davíðs Oddssonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.