Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 47
DV Sport FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 47 HEIOW FYLGSTU MEÐ ÞESSUM STAÐAN SÍÐUSTU LEIKIR Sfðustu fimm viðureignir Arsenal Birmingham 1 -1 Birmingham Arsenal 0-2 Arsenal Birmingham I-0 Birmingham Arsenal 2-1 Arsenal Birmingham 3-0 Mathieu Flamini Arsene Wenger lýsti honum sem alveg eins leikmanni og Gennaro Gattuso. Berst og vinnur skítverkin fyrir Arsenat. Hefurýtt fyrirliða Brasilíuútúrliðinu. Síðustu fimm viðureignir Chelsea Tottenham 2-0 Chelsea Tottenham 1 -0 Tottenham Chelsea 2- 1 Cheisea Tottenham 2-1 Tottenham Cheisea 0-2 Didier Drogba Vararfaslakurí Meistaradeildinni i vikunni í Grikklandi og spurning hvort hann fái byrjunarliðssæti. Þarf að kvitta fyrir frammistöðu sína með nokkrum mörkum. Síðustu fimm viðureignir Derby Wigan 0-1 Wigan Derby 1-2 Derby Wigan 1-1 Wigan Derby 2-0 Derby Wigan 2-2 Marlon King Hefur spilað þrjá leiki fýrir Wigan en ekki enn skorað. Kom frá Watford en átti fyrst að fara til Fulham sem vildi ekki borga uppsett verð. Wigan stökk á kappann sem hefursýntþað að hann kann að skora mörk. Birmingham-menn eiga i harörí fallbaráttu og mæta Arsenal eftir erfiðan leik þeirra gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Arsenal sigrar baráttuglaða Birmingham-menn naumlega 1-2. Fabregas skorar sigurmarkið á 85. mínútu. Úrslit deildarbikarsins. Tottenham er sólgið i titil eftirlanga bið. Chelsea hefur reynsluna af úrslitaleikjum og hún fleytirþvílangt að þessu sinni. Chelsea hefur sigur 1 -0 í fremur bragðdaufum leik á Wembley. Frank Lampart fer í bíó að leik loknum og fær sérpylsu itilefni dagsins. Derby virðist ekki vera viðbjargandi. Wigan-menn þurfa nauðsynlega á sigri að halda og hann verður nokkuð öruggur að þessu sinni. 2-0 sigur fyrir heimamenn en Heskey skorar ekki frekar en fyrri daginn. Sfðustu fimm viðureignir West Ham Fulham 2-1 West Ham Fulham 3-3 Fulham West Ham 0-0 WestHam Fulham 2-1 Fulham WestHam 1-2 Matthew Etherington Hefur endurgoldið traust West Ham sem það sýndi honum þrátt fyrir að hann væri forfallinn spilasjúklingur. Er farinn að geta gefið almennilega fyrir og er óhræddurað taka menn á. Síðustu fimm viðureignir Middiesbro Liverpool 1-1 Liverþooi Middlesbro 2-0 Middlesbro Liverpool 0-0 Liverpoot Middlesbro 2-0 Middlesbro Liverpool 0-0 Dirk Kuyt Hefur skorað I tveimur leikjum I röð. Gríðarlega duglegur leikmaður sem gefur sig allan í leikjum. Hefur mikla hlaupagetu og ereinnig góðurá boltanum. Síðustu fimm viðureignir Sunderland Portsmouth 2 - 0 Portsmouth Sunderland 2 -1 Sunderland Portsmouth I - 4 Sundertand Portsmouth 2 - 0 Portsmouth Sunderland 1 -1 Daniei Higginbotham Kemuri gegnum unglinga- starf Manchester United þar sem hann fékk sína eldskírn. Þekkir þvi vel til Roys Keane, stjóra Sunderland. Sterkur í loftinu og lúmskt fljótur. Fulham verður að fara að hala inn stig á heimavelli efiiðið ætlar að bjarga sér frá falli. West Ham á í erfiðleikum með að vinna leiki sem það á að vinna. Fulham sér væntanlega á eftir Chris Coleman- tímanum þar sem góð úrslit létu oft ekki á sér standa. Fulham vinnur þó þennan leik gegn West Ham með einu marki frá Jimmy Bullard. Liverpool tekur á hverju tímabili 7 leikja óslitna sigurgöngu. Hún hefstgegn Middlesbrough á laugardag. 3-0 sigur verður niðurstaðan og langþreyttir stuðningsmenn liðsins fá loks eitthvað tilþess að gleðjast yfir. Portsmouth-Sunderíand hefði ekki verið stóríeikur fyrir nokkrum árum og er það ekki enn. Portsmouth vinnur öruggan heimasigur og Afríkugengið er mætt á svæðið. Það verður Sunderland ofviða. Utaka, Diop, Muntari, Kanuog murturinn Hermann skora allir í 5-0 sigri. ÚRVALSDEILD ENGLAND T1 1. Arsenal 26 19 6 1 54:18 63 2. Man.Utd 26 18 4 4 50:14 58 3. Chelsea 26 16 7 3 38:17 55 4. Everton 26 14 5 7 41:23 47 5. Liverpool 25 11 11 3 40:17 44 6. AstonVilla 26 12 8 6 48:34 44 7. Man.City 26 12 8 6 34:29 44 8. Portsmouth 26 11 8 7 36:26 41 9. Blackburn 26 10 9 7 32:32 39 10. West Ham 25 10 7 8 30:23 37 11.Tottenham 26 8 8 10 48:41 32 12. Middlesbrough 26 7 8 11 23:38 29 13. Newcastle 26 7 7 12 29:47 28 14. Sunderland 26 7 5 14 26:45 26 15. Bolton 26 6 7 13 26:35 25 16. Wigan 26 6 5 15 24:42 23 17. Birmingham 26 5 7 14 25:38 22 18. Reading 26 6 4 16 30:53 22 19. Fulham 26 3 10 13 25:44 19 20. Derby 26 1 6 19 13:55 9 Markahæstu leikmenn: Adebayor Arsenal 19 Ronaldo Man Utd 19 Benjani Man City 13 Keane Tottenham 12 Torres Liverpool 12 Anelka Chelsea 11 Santa Cruz Blackburn 11 Tevez Man Utd 11 1 . D E 1 L D 1, r ENGLAND 1 T a 1. Stoke City 33 16 11 6 58:43 59 2. Watford 33 17 8 8 54:40 59 3. Bristol City 33 16 10 7 40:39 58 4.WBA 32 16 7 9 66:40 55 5. Charlton 33 14 10 9 46:36 52 6. Ipswich 33 14 9 10 51:41 51 7. Plymouth 33 13 10 10 42:32 49 8. Burnley 32 12 11 9 44:41 47 9. Hull 32 12 11 9 39:36 47 10. Cr. Palace 33 11 13 9 38:33 46 11. Wolves 33 11 12 10 30:34 45 12. Cardiff 32 11 11 10 42:40 44 13. Norwich 33 11 9 13 32:41 42 14. Barnsley 32 10 10 12 37:49 40 15. Blackpool 33 9 12 12 41:42 39 16. Sheff. Utd 32 9 12 11 34:36 39 17.QPR 32 10 9 13 42:49 39 18. Southampton 33 10 8 15 42:55 38 19. Leicester 33 8 13 12 33:31 37 20. Coventry 32 10 7 15 34:46 37 21.Sheff.Wed. 32 9 6 17 33:40 33 22. Preston 32 9 6 17 31:40 33 23. Colchester 32 6 14 12 45:52 32 24. Scunthorpe 34 7 11 16 31:49 32 Síðustu fimm viðureignir Man.Utd. Newcastle 6-0 Newcastle Man.Utd. 2-2 Man.Utd. Newcastle 2-0 Man.Utd. Newcastle 2-0 Newcastle Man.Utd. 0-2 HKevin Keegan Vinsældaráðning Kevins Keegan hefurengum árangri skilað og áhorfendum sem létu Sam Ailardyce heyra það óþvegið er farið að þyrsta í stig. Gætu snúistgegn Keegan efliðið taparstórt. Manchester verður enn vel stemmt eftir jafnteflið í Meistaradeildinni og valtar yfir heimamenn sem snúast gegn Kevin Keegan og stjórn liðsins. Paul Scholes og Wayne Ftooney virðast alltafskora á móti Newcastle og á þvi verður engin breyting. Rooney skorar tvö og leggur upp tvö fyrir Scholes og Nani. Eitt sjálfsmark undir lokin hellir olíu á eldinn og Keegan segir afsér eftir leikinn. Síðustu fimm viðureignir Aston Villa Reading 3-1 Reading Aston Villa 2-0 Aston Villa Reading 2-1 Reading Aston Villa 0-2 Aston Villa Reading 2-1 ■ Gareth Barry Kóngurinn á Villa Park í Bimingham. Hefði hugsanlega átt að fara frá liðinu þegar hann hafði tækifæri til. Með gríðarlega hlaupagetu og skilar boltanum þokkalega frá sér miðað við Englending. Síðustu fimm viðureignir Bolton Blackburn 1-2 Bolton Blackburn 1-2 Blackburn Bolton 0-1 Blackburn Bolton 0-0 Bolton Blackburn 0-0 El Hadji Diouf Hefur komið ferskur eftir Afríkukeppnina og skoraði meðal annars sigurmark Bolton gegnAtletico Madrid i fyrri leik liðanna. Sterkur ieikmaður þegar toppstykkið er skrúfað rétt á. Síðustu fimm viðureignir Everton Man.City 1 -0 Man.City Everton 2-1 Everton Man.City 1-1 Everton Man.City 1-0 Man.City Everton 2-0 Phil Jagielka Hefurkomið sem ferskur andvari inn í vörn Everton með góðri frammistöðu. Virðist alltafvera réttur maður á réttum stað. Everton- stuðningsmenn hafa samt ekki tekið hann í sátt enda vilja þeir að Alan Stubbs sé enn i vörn liðsins. Villa-menn eygja enn möguleika á fjórða sætinu og mæta nú Reading sem berst fyrir lífí sínu i deildinni. Ef Gabriel Agbonlahor hristir afsér smá meiðsli verður þetta aldrei spurning. Villa-menn eru allt ofhraðir fyrir svifaseina vörn Reading og vinna örugglega 3-0. Með Grétar Rafn Steinsson hefur Bolton gengið mun betur en hann fær erfítt verkefni núna því mótherjinn er Morten Gamst Pedersen, einn besti leikmaður utan fjögurra stærstu liðanna. Hins vegar mun Grétar hafa betur og leiða Bolton til 2- 0 sigurs. Pottþétt jafntefíi sé tekið mið afleikjum liðanna. Liðin hafa skipst á að vinna og svo tekur jafntefli við. Þannig hafa liðin skipst á að vinna i tveimur síðustu þannig að nú er komið að jafntefíi 1-1. Didi Haman og Fernandes skora. Markahæstu leikmenn: Phillips West Brom 16 Fuller Stoke 14 Beattie Sheff Utd 13 Ebanks-Blake Wolves 13 John Southampton 13 2 . D E 1 L D 1 _ ENGLAND r 1. Swansea 31 20 7 4 59:25 67 2. Doncaster 31 16 8 7 48:28 56 3. Nottingham F. 31 14 11 6 46:23 53 4. Carlisle 30 15 7 8 44:31 52 5.Tranmere 33 14 9 10 38:30 51 6. Walsall 32 12 13 7 38:27 49 7. Orient 33 13 10 10 39:43 49 8. Southend 32 14 5 13 49:46 47 9. Leeds 32 18 7 7 51:28 46 10. Oldham 31 11 10 10 34:28 43 11.Swindon 31 11 10 10 40:35 43 12. Northampton 33 11 10 12 41:42 43 13. Huddersfield 31 13 4 14 32:44 43 14. Brighton 30 11 9 10 38:33 42 15. Yeovil 33 11 8 14 29:39 41 16. Hartlepool 32 11 7 14 48:47 40 17. Bristol R. 29 10 10 9 33:32 40 18. Cheltenham 33 9 8 16 26:45 35 19. Crewe 32 8 10 14 30:48 34 20. Millwall 32 9 6 17 31:48 33 21.Gillingham 31 8 8 15 30:49 32 22. Luton 31 9 7 15 32:44 24 23. Bournemouth 33 9 5 19 42:59 22 24. PortVale 33 5 7 21 31:55 22 Markahæstu leikmenn: Beckford Leeds 17 Scotland Swansea 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.