Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Page 72

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Page 72
72 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Helgarblað DV Úrslitin í Laugardagslögunum fara fram í Vetrargarðinum í Smáralind laugardagskvöldið 23. febrúar. Átta lög keppa til úrslita og ættu lesendur að þekkja þau orðið vel. Sigurlagið fer utan til Belgrad að taka þátt í Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem verður haldin 20., 22. og 24. maí næstkomandi. GEFMÉRVON Flytjandi: Páll Rósinkrans Höfundur: Guðmundur Jónsson Lagið er viðamikið og ekki langt frá þvf að vera gospellag. NÚNAVEIT ÉG Flytjandi: Magni Ásgeirsson Höfundur: Hafdís Huld Þrastardóttir Lagið söng Magni upphaflega með Birgittu Haukdal. Hún verðurfjarri góðu gamni á laugardaginn og spilar Magni lagið (mun rokkaðri útgáfu en áður. IN YOUR DREAMS Flytjandi og höfundur: Davíð Olgeirsson Davfð Þorsteinn syngursitt lag sjálfur. Lagið ber keim af að vera falsetta, kallar fram hressar og góðar tilfinningar. HVAÐVAR ÞAÐ.SEM ÞÚ SÁST f HONUM? Flytjandi: Baggalútur Höfundur: Magnús Eiríksson Baggalútsbræður koma með skemmtilegt framlag ( keppnina með stuðsveiflunni sem áður var kántrísmellur. THISISMY LIFE Flytjandi: Eurobandið Höfundun ÖrlygurSmári Páll Óskar tók lagið f gegn, breytti því (algjöran danssmell og kom því ofarlega á lista yfir vinsælustu Youtube-myndbönd Bretlands (liðinni viku. HVARERTU NÚ? Flytjandi: Dr. Spock Höfundur: Dr. Gunni Frá Dr. Gunna kemur mikið rokklag þar sem skrítnir búningar og kraftmikil sviðsframkoma vega mest. HO,HO,HO, WE SAY HEY,HEY, HEY Flytjandi: Mercedes Club Höfundur: Barði Jóhannsson Var vinsælasta lagið. Það dalaði aðeins eftir síðustu frammistöðu en flytjendur hafa lofað henni betri. DON'TWAKEMEUP Flytjandi: RagnheiðurGröndal Höfundur: Margrét Kristín Sigurðardóttir Lagið er rólegt og sviðsframkoma ólík hinum lögunum. Komst nokkuð óvænt áfram í úrslitin. PIZZERIA t/Wtsts afsóttum pizzuttt <XO<( / tsf/n/rum ■tsWt/m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.