Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Blaðsíða 76
76 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Helgarblað PV Umsjón: Krista Hall Netfang: krista@dv.is MUNUM DJÚPNÆRINGUNA Á þessum árstlma og sérstaklega þegar kuldinn hefur verið jafnmikill og und- anfarið geta bæði húðin og hárið orðið einstaklega þurr. Nauðsynlegt er að passa vel upp á húðina með góðum rakakremum undir farðann og mikilvægt er að gleyma ekki hárinu. Allir ættu að eiga góða djúpnæringu og til að nýta tlmann er ágætt að skella henni í hárið meðan maður horfir á eina bíómynd eða leyfa henni að vera í hárinu yfir nótt. KÍKT í KRINGLUNA Nú er útsölunum að ljúka í tísku- vöruverslunum mörgum til mik- illar gleði og ýmislegt nýtt farið að dúkka upp. Blaðamaður skellti sér í Kringluna með myndavélina á lofti og sá ýmislegt fallegt KJÓLL ÚRTOPSHOP Þessi dásamlegi kjóll hentar jafnt I brúðkaupsveislu sem á djammið. Verð: 6.990 krónur. KÁPA OR VERO MODA Einnig til f Ijósgráu og bláu. Verð: 6.490 krónur. Jakki úr Topshop Krúttlegur jakki fyrir sumarið, flottur utan yfir langermabol eða skyrtu. Verð: 8.490 krónur. Taska úrTopshop Geggjuð karamellubrún taska úr ekta leðri. Verð: 6.490 krónur. MMINU Anna Margrét Gunnarsdóttir er kvennaskólamær meö meiru. Hún er á fullu í leiklistarlífi skólans og slær aldrei slöku við í klæöaburöinum enda ekkert sérstaklega hrifin af því aö líta út eins og klessa. Hún segir mikið púsluspil að klæða sig þannig aö hún frjósi ekki úr kulda en nái samt aö vera smart. Kjóll: Kílóamarkaðurinn í Spútnik Háhælaðir lakkskór: Keyptir í París Perlufesti: Givenchy-perlufesti sem mamma gaf mér DJAMMGALLINN „Égfe reig- inlega ótrúlega oft á djammið hara til að geta notað kjúlana mína en það má eiginlega segja aö ég sé aö safna kjólmn miðaðvið ijiiklann sem ég á afþeim inni í skápnum mínum. Hg fer aldrei hversdágslega klædtl á djammiö. Hg verö hara annaöhvorl aö vera fín eöa vera hara heima hjá DV myndir Sigurdur INNIFÖT Hettupeysa: Keypt í strákabúð í Dan- mörku. Ég keypti nú bara peysuna því það var svo hrikalega sætur strákur að vinna í búðinni að ég varð að kíkja þangað inn. Þessi peysa reyndist svo bara vera hin bestu kaup. Gallabuxur: Centrum í Kringlunni þegar hún var og hét Hvítir lakkskór: Fókus „Ég er ekkert ótrúlega mikið fyrir það að líta út eins og klessa, ef ég ætla að vera í ein- hverju klessulegu geri ég það bara með stfl. maður slær ekkert slöku við þótt maður sé kominn heim til sín. En, jú, jú, ég reyni nú al- veg að vera í einhverju þægilegu það er hálf- kjánalegt að vera að labba um alveg glerfín heima hjá sér þegar enginn sér mann." ÚTIFÖTIN Gúmmístfgvél: Keypt í París Regnkápa: Hello Kitty regnkápa úr H&M Gul regnhlff: Zara „Ég bjó alltaf niðri í bæ og gat næstum því farið á sokkaleistunum í skólann því ég bjó svo nálægt honum. Ég er hins vegar nýflutt í Hafnarfjörðinn og er ekki með bílpróf þannig að ég þarf að taka strætó í skólann. Það er því orðið alveg ótrúlega mikið púsluspil fyrir mig að klæða mig þannig að ég frjósi ekki úr kulda en sé samt smart. Það getur nefnilega oft reynst erfitt í tíu stiga frosti og íslenskum skafrenningi að vera töff en maður reynir samt alltaf. Svo er oft algjörlega nauðsynlegt að vera með regnhlíf en það er sérstök kúnst að halda henni á lofti í rokinu, galdurinn liggur nefnilega í úlnliðnum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.