Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 77

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 77
PV Helgarblaö FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 77 BLEIKAROG DJÚSÍVARIR Fallega bleikar varir verða einstaklega heitar í sumar. Þær Alicia Keys, Rihanna og Lily Allen eru allar óhræddar við að skarta bleikum vörum eins og sjá má. Oft getur líka verið fallegt að blanda saman örlitlum fjólubláum varalit við þann bleika til að gefa vörunum extra djarfan blæ. DV mynd Sigurdur PÆJULEGAR PÍFUR hlutverk í sumartískunni. Hvort sem um er að ræða á kjólum, blússum, bolum eða pilsum virðast pífurnar setja punktinn yfir i-ið samkvæmt tískuspekingum. Það byrjaði að sjást töluvert mikið til þeirra á sýningarpöllunum síðastliðið haust þeg- ar verið var að sýna sumarlínuna og not- uðu hönnuðirnir Victor and Rolf, Lanvin og Zac Posen allir pífur til að gera lekkerar silki- og siffonflíkur ennþá fi'nni. Þessi tíska hentar stúlkum með lítinn barm alveg ein- staklega vel því pífuhálsmál láta barminn líta út fýrir að vera stærri. Auk þess getum við kvenfólkið litið glæsilega út í einföldum þröngum gallabuxum og pífublússu við. Lindsay Lohan Fylgír alltaf nýjustu tiskustraumum. Nafn? „Guðmundur Óskar Guðmunds- son." Starf? „Tónlistarmaður og verslunar- maður í Elvis." Hjúskaparstaða? „Einhleypur í sambúð með Sigga bróður." Stíllinn þinn? „Síbreytilegur, einfaldur, árstíðabundinn." Allirættu að...? „...fara í leikhús reglulega. Það er svo mikið af góðum sýningum í gangi úti um allt, sem svo margir (þar á meðal ég) láta oft framhjá , sér fara." Hvað er ómissandi að eiga? „Góða að." Hvað keyptir þú þér síðast? „Nýja strengi í bassann minn og bíómiða á myndina No country for old men." Hvert fórst þú síðast í ferðalag og í hvaða tilgangi? „Ég fór í æðislega kórferð með Hamrahlíðarkórnum til Kína síðasta haust." Náttúruperlur hérlendis? „Skagafjörðurinn er mín perla." Hvenær hefur þú það best? „Á milli 22 og 23 á þriðjudags- kvöldum; á fótboltaæfingum með KF Mjöðm." Ert þú með einhver áform fyrir næstu daga? „Ég er að fara til Amsterdam, Brussel og Árhus að spila með hljómsveitinni minni, Hjaltalin, og svo á tveggja vikna Evróputúr með Borkó og múm." Lumar þú á góðu tískuheil- ræði? „Grár er nýi svartur." Pífurnar koma til með að leika stórt Vivienne Westwood sýndi Red Label-fatalínu sína á Tískuvikunni í London í síð- ustu vilcu í fyrsta skipti í níu ár. Westwood, sem er einna þekktust fýrir að draga pönk- aralegt lúkk og framúrstefnu- lega tísku inn í daglegt líf, sýndi allt frá mínípilsum og stuttum kjólum upp í klass- íska bleiserjakka og dragtir með gullhnöppum. Innblástur sinn fýrir Red Label-línuna segist hún hafa sótt til ársins 1970 og kvenn- anna sem héldu til í Kings Road-hverfinu - hverfinu þar sem hún skapaði sér fýrst nafn. Hér er bara brot af öllum þeim dressum sem gestir tísku- sýningarinnar fengu að berja augum í þetta skiptið. Drottningin sjálf Vivienne Westwood ílok sýningarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.