Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 78
78 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 HelgarblaO PV íTÓNLIST Tónlistarakademía DV segir: Hlustaðu á þessa! It's Not How Far You Fall It'sThe Way You Land - Soulsavers (Mark Lanegan) All Is Well - Sam Amidon Some Things Just Stick In Your Mind - Vashti Bunyan Lust, Lust, Lust - The Ravonettes Silje Nes - Ames Room STEREOLAB-GYÐJAN MEÐ NÝJA PLÖTU IPMous Sindri Már Sigfússson, forsprakki hljómsveitarinnar Seabear, er með nýtt laumupródjekt (hanskahólfinu. Sin Fang Bous sver sig helst frá Seabear að þvl leyti að Síndri spilar sjálfur á öll hljóöfæri og syngur yfir Ktil rafhljóð sem leika þar lausum hala. Gott ef þau renna ekki úr virum gamalla tölvuleikja. Á Myspace-siðu Sindra lúra þrjú ný lög, Advent in Ives Garden,The Jubilee Choruses og Poi Rot, sem koma til með að fara á ellefu laga plötu sem hann er að Ijúka við um þessar mundir.„Ég er ekki (neinni heiöarlegri vinnu, þannig að ég er bara alltaf uppi I stúdíói og ég þarf að hafa eitthvað aö gera," segir Sindri.„Það er lika gott að fá vettvang fyrir egóistann þar sem ég fæ að spila á allt. Þetta er nokkuð sem ég er búinn að vera að leika mér að gera á milli Seabear-verkefna." Þessi plata Sin Fang Bous kemur væntanlega út hjá þýsku útgáfunni Morr Music þar sem Seabear, Borko og Benni Hemm Hemm hafa einnig gert sér hreiður. Sjá nánar á myspace.com/sinfangbous. MÚM SKRÚÐGANGA Hljómsveitin múm legguraf stað I rokna Evróputúr um helgina. Leikar hefjast á kvikmyndahátíðinni (Istanbúl á sunnudagskvöldið, en sveitin spilar ( kjölfarið á ellefu tónleikum viðs vegar um Evrópu, meðal annars ÍVarsjá, Flórens og (Amsterdam. 13. mars liggur leiðin til Singapore þar sem sveitin kemur fram á Mosaic Music Festival áður en hún heldur til Ástralíu þar sem hún er bókuð á fimm tónleika í Brisbane, Melbourne, Sydney og Perth. Þar með er glæsilegri skrúðgöngu múm til heiðurs nýjustu plötunni Go go smear the poison ivy fjarri því lokið því eftir örlitla páskaeggjapásu flýgur sveitin til Kaliforníu og leikur á átta tónleikum f Bandarlkjunum, þar á meðal á Coachella-hátlðinni (Kaliforníu og I Brooklyn MasonicTemple (New York. Sveitin var að opna nýja vefsíðu hér: mum.is. Áfram, áfram arfasmurning! Hmn íslenzki Þursa- flokkur fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir og heldur af því tilefni stórtónleika í Laugar- dalshöll annaö kvöld ásamt Caput-hópnum. Ásgeir Óskarsson, tronnnuleikari Þursa- flokksins, segir aldrei hafa staðið til þegar sveitin var stofnuð að spila fleiri en þrjú til fjögur gigg. ASGEIR OSKARSSON Trommuleikari í Hinum islenzka Þursaflokki. „Við byrjuðum nú bara að setja hljómsveitina saman í kringum þessi gömlu þjóðlög og það stóð aldrei neitt annað til en að spila bara einhver þrjú til fjögur gigg. Svo höfðum bæði við og aðrir svo gaman af að hljómsveitin var starf- andi í einhver fjögur ár," segir Ás- geir Óskarsson, trommuleikari Hins íslenzka Þursaflokks. Hljómsveitin heldur tónleika í Laugardalshöllinni annað kvöld, laugardagskvöld, ásamt Caput- hópnum. Tilefnið er þrjátíu ára af- mæli Þursaflokksins en sveitin var Staðgengill Karls lóhanns Sig- hvatssonar heitins á Hammond- orgelinu verður svo Eyþór Gunn- arsson. Caput-hópurinn samanstend- ur hins vegar af ríflega tuttugu afskaplega fjölhæfum tónlistar- mönnum og munu þeir verða fé- lögum sínum í Þursaflokknum til halds og trausts á sviðinu í Höll- inni. Það má því búast við hörku- stemningu í Laugardalshöll. Lítið mál að koma saman á ný Ásgeir segir hljómsveitarmeð- an árið 2000 og spiluðum aðeins saman þá svo það voru nú ekki al- veg tuttugu og sex ár síðan við spil- uðum saman síðast." Hinn íslenzki Þursaflokkur er án efa orðinn ein af goðsögn- um íslensks tónlistarlífs en á fjög- urra ára ferli sínum spilaði sveit- in á nær þrjú hundruð tónleikum í níu löndum sem var ekki svo al- gengt á þeim tíma. „Það voru ýms- ar hljómsveitir alltaf að reyna að meika það en fóru kannski ekki beint í svona ferðir svo ég muni. Þetta voru nú reyndar engin risag- Sjá bara til með framhaldið Aðspurður hvort landsmenn megi eiga von á fleiri Þursaflokka- tónleikum en þessum einu svarar Ásgeir: „Við erum nú ekkert byrjað- ir að hugsa það langt ennþá og það hefur ekkert verið rætt neitt enn- þá. Ef svo yrði þarf samt alls ekkert endilega að vera að það yrðu aðrir tónleikar með þessu móti. Við sjá- um bara til með framhaldið." Þess má geta að í tilefhi af þtjátíu ára afmælinu gaf Sena út heildar- safn með Þursaflokknum 18. febrú- ar síðastliðinn sem inniheldur all- Laeitia Sadier, fýrrverandi söngkona Stereolab, og nýja hljómsvertin hennar Monade sendu frá sér nýja plötu laust fyrir helgina. Monster Cosmic er þriðja plata sveitarinnar síðan hún var stofnuð sem rassvasaverkefni Laeitiu og Rosie Cuckston, söngkonu hljómsveitarinnar Pram. Monade heldurtryggð við stemningu sem er einsogprjónuðfyrir léttúðuga franska sjónvarpssápu frá sjöunda áratugnum og gerir það vel. Þessi áferð skilaði sér ekki á tónleikum hljómsveitarinnar í Þjóðleikhúskjallaran- *• um fyrir um ári þar sem slagkraftur sveitarinnar viröist liggja að mörgu leyti i sjarmerandi raddsetningum, orgeldúllum, lúðraþyt og öðru sem kann að virðast auka en er aöal hjá hljómsveit eins og Monade. Því ef viö fjarlægjum finirfiö verður það sem eftir situr ef til vill fullflatt. Monade er nú á tónleikaferð um Evrópu og leikur meöal annars á II Covo-klúbbnum í Bologna á laugardagskvöldlð. einmitt stofnuð árið 1978. Hinn íslenzki Þursaflokkur samanstendur af þeim Agli Ól- afssyni, Ásgeiri Óskarssyni, Rún- ari Vilbergssyni, Tómasi Magn- úsi Tómassyni og Þórði Árnasyni. limi hafa verið á ströngum æflng- um að undanförnu en þó hafi það verið lítið mál fyrir þá félaga að koma svona saman á ný. „Þetta var bara allt saman fljótt að koma. Við komum reyndar aðeins sam- igg sem við vorum að spila þarna en það gekk mjög vel hjá okkur og þetta var allt alveg voðalega gam- an. Við spiluðum í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Hollandi og Færeyjum." f ar fjórar plötur sveitarinnar ásamt aukaplötu með flmm lögum. Plöt- urnar hafa allar verið endurhljóð- blandaðar og bæklingur og kápa innihalda áður óbirtar myndir og sögu Þursaflokksins. krista@dv.is Allar veislur morgundagsins AH Tomorrows Parties - tónlistarhátíðin stórkostlega og veftímaritið Pitchfork Media hafa tekið höndum saman um val á hljómsveitum þetta árið og hafa nú kunngert dagskrána. Meðal hetjanna sem skemmta á All Tomorr- ows Parties í ár eru Caribou, Of Montreal, Seba- doh, Hot Chip, Marissa Nadler, Jens Lekman og hljómsveitin Vampire Weekend sem hefur gert allt vitlaust undanfarið. Hátíðin er haldin á gömlu, sjarmerandi sum- arleyflssvæði við strandbæinn Camber Sands á Englandi þar og í aðgöngumiðanum er innifalin gisting í gömlum, huggulega sjúskuðum plast- mótelherbergjum sem láglaunaðir Englending- ar hafa brúkað í fríum sínum síðan á áttunda ára- tugnum. Hátíðin verður haldin nú í áttunda sinn, en hún var stofnuð árið 2000 af Barry Hogan sem svar við hátíðum á borð við Reading og Glaston- bury. ATP einblínir á jaðarrokk, skrítípopp, ffam- sækna raftónlist og hip-hop. Ár hvert er nýrri hljómsveit boðið að vera gestgjafi hátíðarinnar og velja þar með inn á hana hljómsveitír. Mogwai, Tortoise og Sonic Youth eru meðal þeina. Hátíðin stendur 9. til 11. maí. Hér kaupa menn miða á hátíðina: atpfestival.- com.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.