Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Page 79
PV Helgarblaö
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 79
»
FOSTUDAGUR
LAUGARDAGUR
Plötusnúðurinn Danni Deluxxx, sonur Óla Danska,
verður á Prikinu á laugardaginn. Danni er heitasti
hip hop-snúður landsins og spilar tónlist í
samræmi við það. Þó að dansgólfið á
- Prikinu sé lítið myndast alltaf sérstök
“ stemning þar inni og sérstaklega
þegar Deluxxx-maðurinn er mættur.
Hljómsveitirnar BB & Blake og A
Appledog spila á uppsveiflukvöldi /m
á Organ í kvöld. Appledog er /* J
æðivinsæl hljómsveit beint frá MK
Spáni sem ætti að gleðja
íslendinga í skammdeginu. Eins vf
og á önnur Uppsveiflukvöld ^
Monitors verðurfrítt inn en gleðin
hefst um tíuleytið og verður eitthvað af
ókeypis veigum á meðan birgðir endast.
PállÓskar heldureitt
af sínum svaðalegu Eurovison-partíum á
NASA á laugardaginn. Auk þess að þeyta
skífum tekur Palli alla sína helstu slagara.
I Eins og vanalega er Palli með góða gesti
1 og að þessu sinni eru það topparnir úr
Laugardagslögunum sem koma fram.
Merzedes Club, Eurobandið og Haffi Haff
stíga öll á svið og taka smelli sína.
Þeirsem ætla að gleðja sig um
/ BW1' jBHk helgina mega ekki gleyma því að Food
/ I ' &Fun-hátíðinhófstmeðpompog
BR- ~ \ praktá miðvikudaginn. Veitingahús
I j borgarinnarmunu þvíöll flagga
sínufínastaogerfólkbeðiðum
. :SB að hafa bókað borð tímanlega.
Sérstakir kokkar verða víða á
veitingastöðum og munu sjá
um að maturinn renni Ijúflega
ofan í fólk, og koníakið með kaffinu líka.
■ '90's-drottningin
Kitty Von Sometime heldur
svokallað KraftwerkOrange- /
klúbbakvöld á Organ. Kitty /
ereinnig þekktundir /
nafninu Kiki Ow og hefur I
haldið hin margrómuðu \
l 90's-kvöld ásamt Curver. \
W Það er alveg á hreinu að
P það verður sexí stemning á
P Organálaugardaginnþannig
að mættu ef þú þorir.
Guðmundur Steinsson er
meðal okkar fremstu
leikskálda. Leikritið
Sólarferð, sem ereitt 1%*^I
hans vinsælasta verk, var [ /»***?>■
frumsýnt í Þjóðleikhús- \ j , MWjí'•
inu árið 1976. Þar dregur NjraTTvl
höfundur upp stór- \. jjLf- . \ eSL/
skemmtilega mynd af
sólarlandaferðum (slendinga,
en lýsingar hans eiga ekki síður við í
dag en þegar verkið var skrifað. Með aðalhlutverk
fara Edda Arnljótsdóttir, EstherTalía Casey,
Halldóra Björnsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson.
||| ■ Dj„langi vinur“Stefspilará
fe Hverfisbarnum alla
[Sv. helgina. Stef, eða
Tjrak. Gunninn eins og
\ || l\ vinir hans kalla
s\ hann, hefurtekið
ffiHr J jj uppáþeirri
^ í f 7 nýjung að spila
p: j myndbönd þeirra
m laga sem í gangi
V|| erutilaðhalda
^ ferskleikanum við.
Mættu á Hvebbann, kíktu
á sigtinu og mettu þetta allt saman.
Dj Rósa Skvísa sér um að skvísa smástemningu
----útúrliðinu á Prikinu íkvöld. Um
er að ræða einhvern agaðasta
plötusnúð sem Island hefur
aliðafsérogerþaðekkiaf
■ ■ ástæðulausu sem Reykvík-
ingar tilbiðja þessa
drottningu. Ekki láta eins og
Hfe-/ kjáni, komdu að dansa og
Wry dansaðu á Prikinu.
■ Skemmtistaðurinn Q-bar
helduruppáeinsárs
afmæli um þessar ,
mundir. Húllumhæið /
hófst á fimmtudaginn I
og nær hámarki á
laugardaginn þegar Dj U
Kvikindi stígur á svið. Það \
verður opinn míkrafónn á
svæðinu og eitt allsherjar partí.
Húsið verður opnað klukkan 23 og
fjöldi leynigesta verður á svæðinu.
Tómas R. Einarsson
verður með sjö manna hljómsveit í
Hlégarði í Mosfellsbæ. Þar sem ,
spiluð verða lög af latínplötum /
Tómasar, Kúbanska, Havana og mt
RommTommTomm. Miðaverð JE|
er 2.000/1.500 kr. Forsala
aðgöngumiðaeríBókasafni M
Mosfellsbæjar, Kjarna, virka \
daga frá klukkan 12-19. Húsið
opnað kl 21.
■ Plötusnúðurinn JBKverðurá
Vegamótum á laugardaginn en
\ hans heimkynni hafa verið
fcA Oliverundanfarinmisseri.JBK
erekkivanuraðlátaaðsér
I hæða og hann fer ekki að
j .1 byrja á því núna. Staðurinn
\ J verðurorðinnylvolgurá
' laugardaginn því Dj Símon og
Dj Jónas verða búnir að hita hann
upp dagana á undan. Dj Jón.
Dj Jónas tryllir lýðinn á Vegamótum í
kvöld. Um er að ræða ungan og
IW snyrtilegan mann, sem tekur
Ép^ hamskiptum þegar hann kemst á
bakvið græjurnar. Þá dúndrar
B hann tónum í allar áttir og
HIm hlær stórkarlalega á meðan.
S Hafasumirsagtaðþarna
Bw fari ungur Dj Tiesto, (fullri
alvöru.
★ ★★★★
STEPUP2
Framhald af dansmyndinni
Step Up þar sem Channing
Tatum var í aðalhlutverki. Nú
er það þokkadísin Briana
Evigan sem stígur seiðandi
dansspor. Myndin fjallar um
tvo dansara frá ólíku umhverfi
með ólíkan bakgrunn sem
verða ástfangnir. Getur ást
þeirra sigrað dansinn?
27 DRESSES
Katherine Heigl sem sló í gegn
í myndinni Knocked Up leikur
unga konu sem hefur verið
brúðarmær í 27 brúðkaupum.
Hún er snillingur í að skipu-
leggja hamingju annarra en
lætur sína sitja á hakanum og
getur ekki sagt nei. Núna er
systir hennar að fara að giftast
manninum sem hún elskar í
laumi.
THERE WILL BE BLOOD
Daniel Day-Lewis hefur sópað
að sér verðlaunum fyrir
hlutverk sitt í myndinni og er
líklegur til að taka óskar líka.
Hann leikur gráðugan við-
skiptajöfur í upphafi olíutíma-
bilsins sem gerir allt til að
svala græðgi sinni og þörf til
að fella keppinauta.
IMDb: 8,8/10
Rottentomatoes: 91 /100%
Metacritic: 92/100
IMDb: 4,9/10
Rottentomatoes: 25/100%
Metacritic: 47/100
IMDb: 6,5/10
Rottentomatoes: 37/100%
Metacritic: 47/100
Burnout Paradise
Multiplayer-fídus leiksins er einhver sá
besti sem hefur sést í bílaleik.
Fló á skinni
Flóin hoppar, þó hölt sé. Eitt það
ánægjulegasta við sýninguna er hversu
nokkriryngstu leikaranna standa sig
framúrskarandi vel.
Rikki Chan
Rikki er sígildur. Ómissandi hluti af
Stjörnutorgsfjölskyldunni.
Tíu droi Öflugur hád )ar egisverðarmatseðill,
matreiðslud drykkjarábó ömur og óviðjafnanl t. tVLLXT SL2S
7"
fr-
*>
r