Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Qupperneq 84

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Qupperneq 84
84 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Helgarblað PV MERZEDES CLUB OG EUROBANDIÐ SIGURSTRANGLEGUST NYTTFRA BUBBA Bubbi Morthens gaf ekki út plötu á síðasta ári, en hann hefur yfir- leitt geflð út plötu árlega. Nú er útlit fyrir nýja plötu, en Bubbi hef- ur tekið upp þrettán ný lög ásamt sveit úrvalsmeðspilara. Platan hefur hlotið vinnuheitið Fjórir naglar. Á spjallsvæði heimasíð- unnar bubbi.is hefur kóngurinn tjáð sig um gripinn, en þar segir hann að leitast hafi verið eftir að ná hljómi sem ekki hefur heyrst í íslenskri lagasmíð um áraraðir. CASCADA Á LEIÐINNI Söngkonan Cascada kemur fram á Broadway í apríl í boði Flass FM. Cascada er þýsk eurodance- hljómsveit sem er hvað þekktust fyrir lagið Everytime We Touch sem kom út á samnefndri plöm árið 2006. Bandið er í raun bara ein söngkona sem heitir réttu nafni Natalie Horler en þeir DJ Man- ian og Yann Pfeiffer koma mikið að tónlistargerðinni. Þeir tveir hafa líka unnið að verkefninu Tune Up! sem er annað þekkt eurodance-nafn. Jón Karl Stefánsson hjá Bæjarbalcaríi í Hafnarfirði bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara efnir árlega til. í tilefni af konudeginum hefst sala á kökunni í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um næstu helgi. Sigurkakan er samsett úr súkkulaðibotnum, hnetubotni, hvítri súklotlaðimús með kaffikeim og hjúpuð með hvítu súkkulaði.______ Á meöan vinsældir Merzedes Club vaxa heima fyrir fær Euro- bandið mikla athygli á erlendri grundu. Lagið Ho, ho, ho we say hey, hey, hey er eitt mest umbeðna lagið á útvarpsstöðvum landsins á meðan This is my life er í 22. sæti yfir vinsælustu Youtube- myndbönd Bretlands. Allt stefnir í að úrslit Laugardagslagana um helgina verði einvígi milli danssmellanna FIo, ho, ho, we say hey, hey, hey og ensku útgáfunnar af Fullkomið líf, This is my life. Ho, ho, ho, we say hey, hey, hey sem er flutt af Merzedes Club hefur sótt í sig veðrið hér heima og er mikið umbeðið á útvarpsstöðvum landsins. A meðan hefur enska útgáfan af laginu Fullkomið líf, sem heitir This is my life og er samin af Páli Óskari Hjálmtýssyni, vakið mikla athygli erlendis og var í gær (fimmtudag) í 22. sæti yfir vinsælustu Youtube- myndbönd Bretlands. Lagið hefur verið spilað yfir 7.000 sinnum á fáeinum dögum og einnig valið lag esctoday.com í forkeppninni sem er sú stærsta sinnar tegundar. „Þetta er mikill heiður," segir Friðrik Ómar um þær fregnir að esctoday.com hafi valið This is my life sem sittuppáhaldslagííslensku forkeppninni. „Þessi síða er orðin svo rótgróin og alveg sérkapítuli af keppninni," segir Friðrik en Eurovision- aðdáendur á spjallborði síðunnar keppast einnig um að lofa lagið. Friðrik segir vinsældir lagsins á vefnum youtube.com hafa komið sér skemmtilega á óvart. „Sérstaklega þar sem þetta hefur verið svo stutt.þarna inni." Friðrik segir að þó fjölmiðlar stilli lögunum tveim upp sem helstu keppinautunum líti hann ekki á það sem svo. „Það má ekki gleyma því að það eru átta sterk lög í keppninni og úrslitakvöld- ið er ekki búið. Þá kemur reynsla keppenda í ljós og allt getur gerst. Við verð- um ekki með neinar yfir- lýsingar heldur hlöldc- um við bara til þess að taka þátt," segir Friðrik spenntur að lokum. Merzedes klúbb- síðunni youtube.com. Þar er hægt að finna lag- ið á fjórum mismunandi stöðum og er búið að horfa á það í kringum 100 þúsund skipti. En lag- ið hefur verið inni síðan fyrir jól. „Lagið okk- ar hefur vakið gríðarlega athygli í Frakklandi, Þýskalandi og Austur-Evrópu. Nú síðast hringdu menn frá Emi í Barða og sögðu við hann að þetta myndi fara beint á toppinn í Frakklandi," segir Egill Gillzenegger Einarsson, hljómborðsleikari Merzedes Club. „Síðan er fólk að kalla þetta grín. Við erum að lenda fyrsta plötusamningnum okkar núna við Cod Music, sem er undirfyrir- tæki Senu. Varla færi Sena að gera samning við einhverja grínista." Egill hefur tröllatrú á laginu og vill meina að ef lagið komist áfram verði það alþjóðlegasta framlag ís- lendinga í keppnina frá upphafi. „Þetta er einfalt, hey hey og hó hó virkar úti um all- an heim." asgeir@dv.is, dori@dv.is Regína Ósk og Friðrik Ómar Segja keppnina standa milli átta laga en ekki tveggja. ASDIS RAN ERI ÞRIÐJA SÆTIINETSAMKEPPNI WWW.ISSHEHOT.COM 0,14% FRÁ ÞVÍ AÐ VERÐA MILUÓNER ÁsdísRánGunnarsdóttir,fyrirsætaogfegurðarfrömuður, er um þessar mundir í þriðja sæti í netsamkeppninni Hot for the money, sem finna má á heimasíðunni www.isshehot.com. Um er að ræða netsamfélag þar sem notendur geta sent inn myndir af sér og eiga lesendur síðunnar að dæma fyrir sig. Nú er sérstök samkeppni í gangi, þar sem milljón dollara er í boði fyrir sigurvegarann, eða um 67 milljónir íslenskra laóna. Ásdís kallar sig Icequeen á síðunni og er með 8,76 af tíu mögulegum í einkunn, og má sjá fjöldann allan af glæsilegum myndum af henni þar í kring. Ásdís er aðeins 0,14 prósentustigum á eftir þeirri sem er í fyrsta sæti, Tinu Marie sem er 44 ára barmgóð Bandaríkjamær. Ef íslendingar taka sig saman og skrá sig inn á síðuna og kjósa Ásdísi, eins og gert var með Magna forðum er ljóst að sigurinn gæti orðið hennar. Ef hún sigrar má þá búast við því að fjöldi karlatímarita vilji fá hana á síður sínar, sem er löngu orðið tímabært. Ásdís Rán Gunnarsdóttir Erfunheitfyrirallan peninginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.