Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 11
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008 11 Upp með hendur Bandarfskir renn leita vopna í (röksku þorpi. Heimsókn mótmælt (rakar fordæma afskipti (rans af málefnum (raks. liti til hins eldfima ástands í írak sé staðavalið vægast sagt varhugavert. Efnahagsaðstoð í skugga refsiaðgerða Lengi hefur andað köldu á milli frana og Bandaríkjamanna vegna kjarnorkuáforma hinna fyrrnefndu. franska þjóðin hefur lengi lifað í skugga refsiaðgerða Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamönnum hefur þó ekki fimdist nóg að gert og hafa þrýst á um hertar aðgerðir gegn fran. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti með miklum meirihluta að herða refsiaðgerð- irnar, en markmið þeirra er að fá stjórnvöld í Tehran til að falla frá áætlunum um auðgun úrans. íranir hafa verið allt annað en léttir í taumi og ítrekað storkað Bandankjamönnum. Bandaríkja- mönnum hlýtur því að gremjast að innrásin sem gerð var inn í írak að þeirra undirlagi árið 2003 hefur gert frönum kleift að styrkja stöðu sína sem eitt af öflugustu ríkjunum í þeim heimshluta. Til að bæta gráu enn frekar þær öldur ofbeldis sem hrjáð hafa íröksku þjóðina. Nabil Mohammed Saleem, próf- essor í alþjóðasamskiptum við há- skólann í Bagdad, leiddi að því líkur að svæðin sem munu njóta upp- byggingar með aðstoð íran hafi verið valin með tilliti til öryggis íranskra verktaka. En að hans mati leikur enginn vafi á því að með til- Engrar stefnubreytingar aö vænta gagnvart Vesturlöndum Nýkjörinn forseti Rússlands, Dmitry Medvedev, hefur gefið sterklega í skyn að engra breyt- inga sé að vænta í stefnu landsins gagnvart Vesturlöndum. Medved- ev tekur formlega við embætti for- seta í maí, en hefur nú þegar feng- ið ákveðin völd. Vladimír Pútín ku meðal annars hafa stungið upp á því að þeir myndu í sameiningu huga að uppstokkun í ráðuneytum ríkisstjórnarinnar. Ekki er miklum vafa undirorpið hver hlýtur forsæt- isráðherraembættið, en það hefur verið eyrnamerkt Pútín sjálfum. Margir leiðtogar Evrópuríkja hafa, þrátt fýrir yfirlýsingar eftir- litsaðila um meingallaða kosn- ingu, sent Medvedev hamingju- óskir vegna kosningasigursins, en að Úkraína hefði ekki staðið í skilum. Rússnesk stjómvöld sögðu að sá niðurskurður myndi ekki hafa áhrif á framboð gass til annarra Evrópu- ríkja. Einn íjórði hluti þess gass sem flutt er inn til Úkraínu kemur frá Rússlandi, restin kemur frá öðmm ríkjum um gasleiðslur sem liggja í gegnum Rússland. Ómögulegt er að segja fyrir um afleiðingarnar, því stjórnvöld í Úkraínu hafa hótað að hefta gasflutning til Evrópu, því það fer um leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu. Lengi hefur verið stirt á milli Úkr- aínu og Rússlands og þegar Rússar drógu úr útflutningi gass til Úkra- ínu, árið 2006, bitnaði það verulega á Evrópuríkjum og olli verulegum kulda í samskiptum Evrópusam- í helgan stein ellefu ára Sajani Shakya er ellefu ára og hefur undanfarin níu ár verið ein örfárra stúlkna sem lifa sem Kumari og verið dýrkuð sem gyðjan Kali endurholdguð. Sajani vann sér það til frægðar að vera fyrsta Kumari sem ferðaðist út fyrir heimaland sitt, en þá flaug hún frá Nepal til Bandaríkjanna og rauf með því ævaforna hefð. í Bandaríkjunum kynnti hún heimildarmynd um sig, heimsótti Hvíta húsið og fór í dýragarð. Sajani Shakya, sem hefur yndi af tölvuleikjum, rúlluskautum og söngleikjamyndum frá Mósesundiráhrífum ísraelskur fræðimaður hefur kom- ist að þeirri niðurstöðu að Móses hafi verið undir áhrifum lyfja þeg- ar hann meðtók boðorðin tíu frá Guði sjálfum sem birtist honum í líki brennandi runna á Sinaí-fjalli. Að sögn norska Dagblaðsins hafa niðurstöður fræðimannsins Benn- ys Shanon nýlega verið gerðar op- inberar. Samkvæmt niðurstöðun- um var sennilega um að ræða efni sem unnið er úr berki akasíutrjáa, en það tré er oft nefnt til sögunnar í Biblíunni og ku hafa verið notað við helgisiði í gyðingdómi að sögn Gasventill í Úkraínu Rússar hafa dregið úr útflutningi á gasi til Úkrafnu. Gazprom, sem er í eigu rússneska Bollywood, hefur nu tilkynnt trúuðum áhangendum sínum að hún hafi ákveðið að setjast í helgan stein fyrr en ætlað var. Bennys Shanon. Medvedev hlaut um sjötíu prósent atkvæða. Medvedev er stjórnarformaður ríkisins. Rússnesk stjórnvöld skáru niður gasútflutning til Úkraínu í upphafi vikunnar á þeim forsendum bandsins og Kremlverja. Síðan þá hefur mikil vinna verið lögð í að bæta samskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.