Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 26
26 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008 NorSurland DV Gríðarlegur fjöldi landsþekktra íþróttamanna kemur frá Norðurlandi. Helstan ber að nefna Arnór Guðjohnsen sem sleit barnsskónum á Húsavík. Þó að hér sé aðeins stiklað á stóru í flóru knattspyrnumanna sem koma að norðan eru fjölmargir íþróttamenn að gera það gott sem eiga ættir sínar að rekja norður yfir heiðar. Ef það er eitthvað sem fólkið fyrir norðan er stolt af er það hreina loftið sem þar svífur yfir vötnum. ANLOFTI BYRTIL AFREKSMENN DALVÍKINGUR Á FERÐ OG FLUGI AtliViðarBjörnsson, leikmaður FH, kemur frá Dalvík. TVEIR GÓÐIR FRÁ HÚSAVÍK Baldur Aðalsteinsson og Sigþór Júliusson berjast síðasta sumar. HÚSVÍKINGUR Pálmi Rafn Pálmason kemur úr mikilli íþróttaætt. DALVÍKINGUR í HÚÐ OG HÁR Heiðar Helguson hóf ferilinn hjá Dalvík. dsbbank LÖNG LEIÐFRÁSIGLU- FIRÐI Grétar Rafn Steinsson er orðinn fastanraður í Bolton i ensku úrvalsdeildinni. Hann byrjaði með KS frá Siglufirði. BYRJAÐI ALLTÁ SAUÐÁRKRÓKI Eyjólfur Sverrisson varð meistari í Þýskalandi ogTyrklandi á sínum ferli. UNDRAVERÐUR ÁRANGUR ÁSMUNDAR Húsvikingurinn Asmundur Arnarsson stýrir Fjölni i Landsbankadeildinni. NORÐANREBBI Þorvaldur Örlygsson kemur frá höfuðstað Norðurlands, Akureyri. BYRJAÐI MEÐ ÞÓR Guðmundur Benediktsson hóf ferilinn með Þórfrá Akureyri. MARKAHÆSTI LEIKMAÐ- URINN JónasGrani Garðarsson kemur frá Húsavik. crrca ÚR SVEITINNI FÖGRU Baldur Sigurösson sem nú leikur með Bryne í Noregi kemur frá fegurstu sveit heims, Mývatnssveitinni. SVALURí SOKKABUXUM Jóhann Þórhallsson KR-ingur kemur frá Akureyri. SIGURÐARSYNIRNIR Lárus Orri og Kristján Örn koma einnig frá Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.