Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008
Norðurland DV
Síldarminjasafnið á Siglufirði er stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins. Frá því að safnið var fyrst opnað
árið 1994 má telja um hundrað þúsund gesti á safnið, flesta íslendinga enda segir safnstjóri Síldarminjasafns-
ins að sildarsagan standi svo nærri hjarta íslendingsins.
Þeaar sfldin hvarf
peqar:
KOM
Á Siglufirði er starfrækt stærsta sjó-
, minja- og iðnaðarsafn landsins, Síld-
arminjasafnið. Örlygur Kristfinnson,
safnstjóri Sfldarminjasafnsins, fræddi
blaðamann örlítið meira um þetta
merka safn.
„Sfldin er stór hluti af
þjóðarsögunni, stór kapítuli í
nútímasögu okkar Islendinga og
sfldin breytti öllu á íslandi. Hálf þjóðin
var í síldinni í rauninni og af öllum
sfldarbæjum norðanlands og austan
var Siglufjörður langstærstur og
kallaður höfuðborg sfldarinnar. Síðan
er bara þessi sfld öll horfin einn góðan
veðurdag og hér voru allir einhverjir
sérfræðingar í verkun sfldarinnar. Svo
allt sem þessi stóri bær hafði byggst
á var tekið af fólki og í leiðinni var
þetta ein mesta kreppa sem íslenskt
- þjóðfélag hefur gengið í gegnum.
Þegar sfldin hvarf," segir Örlygur sem
stóð fyrir stofnun áhugamannafélags
um sfldina árið 1989.
Búið að endurskapa gömlu
hafnarstemninguna
„Svo leið tíminn og okkur hér á
Siglufirði leið ekki vel með að þetta
allt saman hyrfi og það yrði grafið
endanlega yfir allt sem sýnilegt var frá
Síldarstúlkur á Pólstjörnuplan-
inuárið196S Örlygursegirtima
síldarinnar hafa sérstakan Ijóma (
kringum sig.
Ljósm. Steingrlmur Kristinsson
Örlygur Kristfinnsson, safn- g
stjóri Síldarminjasafns fslands -
Með nýveidda síld. Ljósm. G.fl. $
ar að sögn Örlygs. „Það tel ég fyrst og
fremst vera vegna þess að sfldarsagan
stendur svo nærri hjarta Islendings-
ins. Það eiga svo margir góðar minn-
ingar ffá sfldarárunum. Sfldin var
ekki bara erfiði og streð og þrældóm-
ur. Hún var lflca eitthvað alveg sérstakt
sem fólk minnist með mikflli ánægju.
Dæmi um það er að það var talað um
sfldarrómantík hér áður fyrr. Það var
ekki talað um þorska- eða loðnuróm-
antflc. Sfldin hefur bara þennan ljóma
í kringum sig."
Fjöldi viðurkenninga
Örfygur hefur starfað sem
safiistjóri frá opnun safnsins en eins
og áður sagði stóð hann fyrir stofnun
áhugamannafélags árið 1989. „Við
vorum hópur fólks sem ákvað að
taka málin í okkar hendur og rekstur
safnsins hefur verið í höndum
áhugamannafélagsins þangað tfl
fyrir stuttu að safrflnu var breytt í
sjálfseignarstofhun."
Einnig er gaman að geta þess að
reglulega frá því 1999 hefur safninu
hlomast alls kyns verðlaun og við-
urkenningar fyrir vandað safnstarf.
Sfldarminjasafiiið hlaut meðal ann-
ars íslensku safnverðlaunin árið 2000
þegar þau voru fyrst veitt og svo Evr-
ópuverðlaun safna árið 2004 en þá
var safnið valið besta nýja iðnaðar-
safn Evrópu í stórri safnakeppni sem
fram fer árlega.
Það er því greinilegt að
Sfldarminjasafnið er nokkuð sem þeir
sem eiga leið um Siglufjörðinn mega
ekkilátaframhjásérfara. krista@dv.is
þessum tíma. Það var því ákveðið að
varðveita að minnsta kosti eitt gam-
alt sfldarhús, eitt það glæsilegasta og
veglegasta sem heitir Róaidsbrakki,"
segir hann en Róaldsbrakki er norskt
sfldarhús sem var byggt árið 1906 og
var síðar endurgert sem fyrsta safn-
húsið.
„Árið 1994 var svo fyrsta sýningin
sett þar upp á neðstu hæðinni. Smám
saman var þetta lagfært allt saman og
er á fjórum hæðum og geymir nú þann
hluta safnsins sem sýnir sfldarsöltun-
arþáttinn. Síðan hafa verið byggð tvö
stór hús tfl viðbótar við safhiðri öðru
húsinu er búið að endurskapa gömlu
hafharstemninguna. Þar liggja skip og
minni bátar við bryggjur. íþriðja lagi
er það svo verksmiðjuhúsið þar sem
sfldin var meðhöndluð og soðin tfl að
vinna úr henni lýsi og mjöl. Öll húsin
eru á sama svæðinu."
Síldin var alveg sérstök
Frá því að safnið var opnað má telj a
um hundrað þúsund gesti á safriið en
að langmestu leyti eru það fslending-
Hafnarmynd frá Siglufirði
Löndunarbið í kringum árið 1940.
Ljósm. Kristfinnur Cuðjónsson