Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 47
VIÐ MÝVATN Við Mývatn er margt um að vera um páskana........... og náttúrufegurðin ómótstæðileg! Holl hreyfing á föstudaginn langa. Lagt er upp frá Hótel Reynihlíð kl. 9:00 og gengið umhverfis Mývatn. Rúta fylgir göngufólki eftir með farangur og vistir. Tilvalið að taka hádegisstopp á Skútustöðum og koma við í Skútustaðakirkju en þar mun Sr. Örnólfur lesa upp passíusálmana. Upplagt að njóta Jarðbaðanna við Mývatn eftir gönguna. Páskatónleikar í 10. sinn. Reykjahlíðarkirkja, Föstudaginn langa kl. 21 Meðal flytjenda verða: Rúnar Óskarsson - Klarinettuleikari Sigrún Hjálmtýsdóttir - Sópran Laufey Sigurðardóttir - Fiðla ásamt fleiri frábærum listamönnum sjá nánar www.hotelreynihlid.is [nt'fiTjliíL JLMT5S1GÍ1LÍD býður uppá frábær páskatilboð: Píslargöngutilboð 1. Tilvalið fyrir þá sem koma að morgni göngudagsins og vilja gista eina nótt. Innifalið er gisting, þriggja rétta kvöldverður, aðgangur að Jarðböðunum og tónleikum í Reykjahlíðarkirkju, ásamt morgunverði á laugardeginum. kr. 10.960 Píslargöngutilboð 2. Píslargöngutilboð 1 ásamt aukanótt í gistingu og kvöldverði á komudegi. kr. 17.900 Bókanir og nánari upplýsingar má finna á www.hotelreynihlid.is KOMDU OG NJÓTTU PÁSKANNA VIÐ MÝVATN............ÞÍN BÍÐAÆVINTÝRI Gönguferðir - Vélsleðaferðir - Jarðböð - Kaffihús - Veitingastaðir - Hótel - Bar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.