Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 54
54 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008 Menningarverðlaun DV Loftið í Gyllta salnum á Hótel Borg verður spennuþrungið síðar í dag þegar Menningar- verðlaun DV verða af- hent í tuttugusta og níunda sinn við hátíðlega athöfn. Verðlaun eru veitt í sjö flokkum - bókmenntum, byggingarlist, hönnun, kvikmynda- list, leiklist, myndlist og tónlist - fyrir framúrskarandi árangur á lista- sviðinu á síðasta ári. Tilnefningarnar í ár eru þrjátíu og fjórar talsins og fær einn útvalinn verðlaun i í hverjum flokki. Heiðursverðlaun Menningarverðlauna DV verða auk þess < afhent í sjötta sinn en ekkiertilnefntíþeimflokki. Þá hefur almenningur getað kosið á dv.is síðastliðna viku það sem þeim fannst bera hæst eða þann listamann sem þeim fannst skara fram úr á síðasta ári. Sá listamaður eða það verk sem hlýtur flest atkvæði í netkosningunni fær sérstaka viðurkenningu sem listamaður eða verk ársins 2007 að mati almenn- ings. Athöfnin hefst klukkan 17. Verðlaunagripurinn Gripurinn sem verðlaunahafarnirfá að þessu sinni er nokkuð óvenjulegur. Hann er hannaður af Hrafnhildi Arnardótt- ur og er unninn úr gervihári. Gagarín Steinunn Siguröardóttir fatahönnuður Handverk og hönnun Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir hönnuður Linda B. Árnadóttir fatahönnuður SigurðurGústafsson hönnuður Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- hönnuður Georg Hollanders hönnuður Eva Vilhelmsdóttir textílhönnuður Leifur Þorsteinsson Ijósmyndari Kolbrún Björgólfsdóttir listhönnuður Þröstur Magnússon grafískur hönnuður Guðrún Gunnarsdóttir textílhönnuður Kristín ísleifsdóttir hönnuður ValgerðurTorfadóttir hönnuður Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören Larsen glergerðarmenn Menningarverðlann DV verða afhent í 29. sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Borg í dag. Bókmenntir ■ AuðurA. Ólafsdóttir Afleggjarinn ■ Einar Már Jónsson Bréftil Maríu ■ Haukur Már Helgason (þýð.) Óraplágan e. Slavoj Zizek ■ Ingólfur Gíslason Sekúndu nærdauðanum -vátíminnlíður! ■ Jón Kalman Stefánsson Himnaríki og helvíti ■ Kristfn Marja Baldursdóttir Óreiða á striga FYRRIVERÐLAUN AH AFAR Guðrún Eva Mínervudóttir: Yosoy Bragi Ólafsson: Samkvæmisleikir Einar Kárason: Stormur Andri Snær Magnason: LoveStar Sjón: Með titrandi tár Vigdís Grímsdóttir: Þögnin Þórunn Valdimarsdóttir: Stúlka með fingur Sigfús Bjartmarsson: Vargatal Kristín Ómarsdóttir: Elskan mín ég dey Gyrðir Elíasson: Indíánasumar Pétur Gunnarsson (þýð.): Frú Bowary e. Gustave Flaubert Sjón: Augu þín sáu mig Einar Már Guðmundsson: Englar alheimsins Linda Vilhjálmsdóttir: Klakabörnin Ólafur Haukur Símonarson: Hafið Guðmundur Andri Thorsson: íslenski draumurinn Fríða Á. Sigurðardóttir: Meðan nóttin líður Vigdís Grímsdóttir: Ég heiti ísbjörg - ég er Ijón Björn Th. Björnsson: Minningarmörk í Hólavallagarði Ingibjörg Haraldsdóttir (þýð.): Fávitinn e. Fjodor Dostojevskí 1986 Thor Vilhjálmsson: Grámosinn glóir 1985 Einar Kárason:Gulleyjan 1984 Álfrún Gunnlaugsdóttir: Þel 1983 Thor Vilhjálmsson (þýð.): Hlutskipti manns e. André Malraux 1982 Guðbergur Bergsson: Hjartað býr enn í helli sínum 1981 Vilborg Dagbjartsdóttir: Ljóð 1980 Þorsteinn frá Hamri: Haust í Skírisskógi 1979 Sigurður A. Magnússon: Undir kalstjörnu 1978 Ása Sólveig: Einkamál Stefaníu Byggingailist Kvikmyndir Tónlist Leiklist Myndlist - Aðalstræti 10, Reykjavík - endurgerð og nýbygging Höfundar: Argos ehf. arkitekta- stofa ■ Birkimörk21-27, Hveragerði - fbúðasamstæða fyrir ungt, fjölfatlað fólk Höfundar: PK arkitektar sf. ■ Þjónustu- og verkstæðishús Ræsis hf., Krókhálsi 11, Reykjavfk Höfundar:Teikni- stofa Ingimundar Sveinssonar FYRRIVERÐLAUNAHAFAR 2005 VA arkitektar 2004 Maggi Jónsson 2003 Arkís ehf. og KHR As. 2002 Batteríið ehf. 2001 Andersen og Sigurðsson Hólm og group í samstarfi við Steinar Sigurðsson 2000 Elín Kjartansdóttir, Haraldur örn Jónsson og Helga Benediktsdóttir 1999 Sigríður Sigþórsdóttir 1998 Gísli Sæmundsson og Ragnar Ólafsson 1997 Sigurður Halldórsson og ÓlafurTr. Mathiesen 1996 Steve Christer og Margrét Harðardóttir 1995 Hróbjartur Hróbjartsson, Richard Ólafur Briem, Sigríður Sigþórsdóttir og Sigurður Björgúlfsson 1994 Högna Sigurðardóttir 1993 Margrét Harðardóttir og Steve Christer 1992 IngimundurSveinsson 1991 Guðmundur Jónsson 1990 Ingimundur Sveinsson 1989 Þorsteinn Gunnarsson 1988 ManfreðVilhjálmsson 1987 Sigurður Björgúlfsson og Hróbjartur Hróbjartsson 1986 Hjörleifur Stefánsson og Finnur Birgisson 1985 Stefán örn Stefánsson, Grétar Markússon og EinarSæmundsen 1980 Gunnar Guðnason og Hákon Hertevig 1979 Þorvaldur S. Þorvaldsson og Manfreð Vilhjálmsson 1978 GunnarHansson ■ Bræörabylta (leikstjóri Grímur Hákonarson) « Foreldrar (leikstjóri Ragnar Bragason) ■ Næturvaktin (leikstjóri Ragnar Bragason) ■ RIFF-Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík ■ Sigur Rós - Heima (leikstjóri: Denni Karlsson) 1 F YRRIVERÐLAUNAH AFAR 1 2005 Sigurjón Sighvatsson 2004 BörkurGunnarsson 2003 ÓlafurSveinsson 2002 Þorfinnur Guðnason 2001 101 Reykjavík 2000 Friðrik Þór Friðriksson 1999 Ágúst Guðmundsson 1998 ErlendurSveinsson 1997 íslenska kvikmynda- samsteypan 1996 HilmarOddsson 1995 Ari Kristinsson 1994 ÞorfinnurGuðnason 1993 Snorri Þórisson 1991 LárusÝmirÓskarsson 1990 Þráinn Bertelsson 1989 Leifur Blumenstein og ViöarVíkingsson 1988 Friðrik Þór Friðriksson 1987 Óskar Gíslason 1986 Karl Óskarsson 1985 Hrafn Gunnlaugsson 1984 Húsið 1983 ErlendurSveinsson 1982 Útlaginn 1981 Sigurður Sverrir Pálsson b Amiina ■ Bedroom Community ■ Hugi Guðmundsson ■ Páll Óskar Hjálmtýsson ■ Víkingur Heiðar Ólafsson FYRRIVERÐLAUN AHAFAR 2005 Smekkleysa 2004 Björk 2003 Caput 2002 Hilmar örn Hilmarsson, Steindór Andersen og Sigur Rós 2001 HörðurÁskelsson kórstjóri 2000 ART 2000 - raf- og tónlistarhátíð 1999 Björn Steinar Sólbergsson organisti 1998 Sinfóníuhljómsveit íslands 1997 Haukur Tómasson tónskáld 1996 Jón Ásgeirsson tónskáld 1995 OsmoVanska hljómsveitarstjóri 1994 Caput 1993 Helga Ingólfsdóttir semballeikari 1992 Petri Sakari hljómsveitarstjóri 1991 Blásarakvintett Reykjavíkur 1990 GuðnýGuðmundsdóttir fiðluleikari 1989 Hörður Áskelsson kórstjóri 1988 Rut Ingólfsdóttir kórstjóri 1987 Paul Zukofsky hljómsveitarstjóri 1986 Rut L. Magnússon söngkona 1985 Hafliði Hallgrímsson tónskáld 1984 Einar Jóhannesson tónlistarmaður 1983 Jón Nordal tónskáld 1982 Guðmundur Jónsson söngvari 1981 Árni Kristjánsson, pfanóleikari og fyrrum tónlistarstjóri 1980 Jón Ásgeirsson tónskáld 1979 Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir 1978 Þorgerður Ingólfsdóttir r Baltasar Kormákur: Ivanov « Elfar Logi Hannesson: Act Alone ■ Guörún Ásmundsdóttir: Ævintýri í Iðnó b Kristján Ingimarsson: Frelsarinn ■ Vytautas Narbutas: Leikmyndir í Degi vonar, Killer Joe og Gosa FYRRIVERÐLAUN AH AFAR 2005 Eldhús eftir máli 2004 íslenski dansflokkurinn 2003 SigurðurSkúlason leikari 2002 Sveinn Einarsson leikstjóri 2001 Viðar Eggertsson leikstjóri 2000 Hallgrímur Helgasons leikskáld 1999 Ingvar E. Sigurðsson leikari 1998 Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona 1997 HilmirSnærGuönason 1996 Hermóður og Háðvör 1995 Kristbjörg Kjeld leikkona 1994 Viðar Eggertsson leikstjóri 1993 Þjóðleikhúsið 1992 Ólafur Haukur Símonarson leikskáld 1991 Guðjón Pedersen leikstjóri, Hafliði Arngrímsson dramatúrg og Gretar Reynisson leikmyndahöfundur 1990 Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdótt- irleikskáld 1989 Gretar Reynisson leikmyndahöfund- ur 1988 Róbert Arnfinnsson leikari 1987 Arnar Jónsson leikari 1986 íslenski dansflokkurinn 1985 Guðrún S. Gísladóttir leikkona 1984 María Sigurðardóttir leikkona 1983 Stúdentaleikhúsið 1982 Bríet Héðinsdóttir leikkona 1981 Hjalti Rögnvaldsson leikari 1980 Oddur Björnsson leikstjóri og leikskáld 1979 Kjartan Ragnarsson leikstjóri 1978 Stefán Baldursson leikstjóri ■ Elín Hansdóttir b Gjörningaklúbburinn ■ Hreinn Friðfinnsson ■ Kling&Bang ■ RoniHorn FYRRIVERÐLAUNAHAFAR 2005 Björn Roth 2004 Paul MacCarthy og Jason Rhoades 2003 Ásmundur Ásmundsson 2002 Magnús Pálsson 2001 Steingrímur Eyfjörð 2000 Guðjón Ketilsson 1999 Ragna Róbertsdóttir 1998 SigurðurGuðmundsssn 1997 Kristján Davíðssson 1996 Steina Vasulka 1995 Páll Guðmundsson 1994 Ragnheiður Jónsdóttir 1993 Finnbogi Pétursson 1992 PéturArason 1991 Kristinn G. Harðarson 1990 Kristinn E. Hrafnsson 1989 Kristján Guðmundsson 1988 Sigurður örlygsson 1987 GeorgGuðni 1986 Gunnar örn Gunnarsson 1985 Magnús Kjartansson 1984 Jón Gunnar Árnason 1983 JóhannBriem 1982 Helgi Þorgils Friðjónsson 1981 Ásgerður Ester Búadóttir 1980 Sigurjón Ólafsson 1979 RíkharðurValtingojer 1978 Gallerí Suðurgata 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.